Fótbolti Lest hollenska liðsins fór ekki fet Hollendingar fengu ekki alveg besta undirbúninginn fyrir undanúrslitaleik sinn á móti Englendingum. Fótbolti 10.7.2024 11:01 Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. Fótbolti 10.7.2024 10:30 „Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01 „Þetta tók á ég get alveg verið hreinskilin með það“ Ingibjörg er einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins og eftir stutta dvöl í Þýskalandi hjá Duisburg er hún nú í leit að næsta ævintýri á atvinnumannaferlinum og viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar. Fótbolti 10.7.2024 08:00 Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00 Messi skoraði þegar Argentínumenn fóru í úrslitaleikinn Heimsmeistarar Argentínu eru komnir í þriðja úrslitaleikinn í röð á stórmóti eftir 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 10.7.2024 06:31 Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 23:01 Öryggisvörður tæklaði Morata eftir leik Þrátt fyrir að Spánverjar séu komnir í úrslit EM hefur Álvaro Morata, fyrirliði þeirra, ekki átt sjö dagana sæla í Þýskalandi. Fótbolti 9.7.2024 22:15 „Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. Fótbolti 9.7.2024 21:36 „Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. Fótbolti 9.7.2024 21:24 Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Fótbolti 9.7.2024 21:15 Ungstirnið Yamal með draumamark þegar Spánverjar komust í úrslit Hinn sextán ára Lamine Yamal skoraði sannkallað draumamark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM í Þýskalandi með 2-1 sigri á Frakklandi á Allianz Arena í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 20:50 „Núna er kjörið tækifæri fyrir framan okkar áhorfendur að taka sigurinn“ Eftir að hafa glímt við meiðsli Bryndís Arna Níelsdóttir komin aftur á völlinn og ætlar að hjálpa íslenska fótboltalandsliðinu að tryggja sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Fótbolti 9.7.2024 20:15 Yamal setti met með stórkostlegu marki Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Fótbolti 9.7.2024 19:43 „Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Enski boltinn 9.7.2024 19:15 Uppgjörið: Víkingur - Shamrock Rovers 0-0 | Evrópuævintýri Víkinga hefst á markalausu jafntefli Víkingur gerði 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.7.2024 18:00 Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. Íslenski boltinn 9.7.2024 17:11 Eiginkona Morata í stríði við fjölmiðla: „Er þetta bara í lagi?“ Alice Campello hefur komið eiginmanni sínum, fótboltamanninum Alvaro Morata, til varnar og látið spænska fjölmiðla heyra það, eftir skrif þeirra um spænska landsliðsfyrirliðann sem í kvöld spilar undanúrslitaleik við Frakka á EM. Fótbolti 9.7.2024 17:00 Hetjan Hildur fámál um framtíðina Hildur Antonsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum dýrmæta gegn Austurríki í síðasta mánuði, þegar hún skoraði sigurmarkið í sínum sextánda landsleik. Núna er stefnan sett á að ljúka dæminu og landa EM-sæti. Fótbolti 9.7.2024 16:31 Furða sig á brotthvarfi aðstoðarþjálfarans: „Gjörsamlega galið“ Fylkir mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla síðastliðinn laugardag. Í uppgjörsþættinum Stúkan myndaðist umræða um Olgeir Sigurgeirsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfara liðsins. Fótbolti 9.7.2024 16:00 Ólíklegast að Englendingar verði Evrópumeistarar Aðeins fjórar þjóðir eiga enn möguleika á því að verða Evrópumeistarar karla í knattspyrnu 2024 og á næstu tveimur dögum kemur það í ljós hvaða tvær þjóðir mætast í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Fótbolti 9.7.2024 15:31 Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. Fótbolti 9.7.2024 15:00 UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Fótbolti 9.7.2024 14:31 Stefán Teitur seldur til Preston Enska knattspyrnufélagið Preston North End tilkynnti í dag um kaup á Skagamanninum eftirsótta Stefáni Teiti Þórðarsyni, frá danska félaginu Silkeborg. Fótbolti 9.7.2024 14:18 Sandra mætir sjóðheit: „Treysti Steina algjörlega til að taka þessar ákvarðanir“ Sandra María Jessen mætir stútfull sjálfstrausts í komandi landsleiki við Þýskaland og Pólland í undankeppni EM í fótbolta. Þetta eru síðustu leikirnir í undankeppninni og Ísland getur á föstudag tryggt sér sæti á EM í Sviss næsta sumar. Fótbolti 9.7.2024 13:33 Luke Shaw loksins leikfær: Síðustu fjórir mánuðir erfiðir Luke Shaw er búinn að ná sér af meiðslunum og gæti því byrjað inn á í enska landsliðinu í undanúrslitaleik Evrópumótsins annað kvöld. Fótbolti 9.7.2024 12:01 „Stund sannleikans að renna upp“ Næstu vikurnar verða strembnar hjá Víkingum en liðið leikur bæði í Evrópukeppni, Bestudeildinni og framundan er bikarúrslitaleikur í ágúst. Fótbolti 9.7.2024 11:01 „Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30 Bellamy nýr landsliðsþjálfari Wales Craig Bellamy er tekinn við sem þjálfari karlalandsliðs Wales í knattspyrnu en hann fékk samning til ársins 2028. Fótbolti 9.7.2024 10:12 Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Fótbolti 9.7.2024 10:01 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Lest hollenska liðsins fór ekki fet Hollendingar fengu ekki alveg besta undirbúninginn fyrir undanúrslitaleik sinn á móti Englendingum. Fótbolti 10.7.2024 11:01
Lamine Yamal sló met Pele Spænska undrabarnið Lamine Yamal varð í gærkvöldi, ekki aðeins yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, heldur einnig sá yngsti til að skora á stórmótum frá upphafi. Fótbolti 10.7.2024 10:30
„Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01
„Þetta tók á ég get alveg verið hreinskilin með það“ Ingibjörg er einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins og eftir stutta dvöl í Þýskalandi hjá Duisburg er hún nú í leit að næsta ævintýri á atvinnumannaferlinum og viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar. Fótbolti 10.7.2024 08:00
Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00
Messi skoraði þegar Argentínumenn fóru í úrslitaleikinn Heimsmeistarar Argentínu eru komnir í þriðja úrslitaleikinn í röð á stórmóti eftir 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 10.7.2024 06:31
Sjáðu sögulegt glæsimark Yamals Lamine Yamal skoraði frábært mark þegar Spánn komst í úrslit Evrópumótsins í Þýskalandi með sigri á Frakklandi, 2-1, í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 23:01
Öryggisvörður tæklaði Morata eftir leik Þrátt fyrir að Spánverjar séu komnir í úrslit EM hefur Álvaro Morata, fyrirliði þeirra, ekki átt sjö dagana sæla í Þýskalandi. Fótbolti 9.7.2024 22:15
„Fyrir framan okkar áhorfendur erum við allt annað lið og þeir munu sjá það“ Stephen Bradley segir sína menn í Shamrock Rovers hafa fengið færi til að stela sigrinum gegn Víkingi í kvöld. Liðin mætast aftur eftir viku og þar munu Írarnir sýna allt aðra hlið. Fótbolti 9.7.2024 21:36
„Ég efast um að þeir komist upp með svona leik á sínum heimavelli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitaskuld svekktur að hafa ekki unnið Shamrock Rovers í fyrsta leik undankeppni Meistaradeildarinnar. Niðurstaðan markalaust jafntefli en heimamenn stýrðu spilinu stærstan hluta leiksins. Fótbolti 9.7.2024 21:24
Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Fótbolti 9.7.2024 21:15
Ungstirnið Yamal með draumamark þegar Spánverjar komust í úrslit Hinn sextán ára Lamine Yamal skoraði sannkallað draumamark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitaleik EM í Þýskalandi með 2-1 sigri á Frakklandi á Allianz Arena í München í kvöld. Fótbolti 9.7.2024 20:50
„Núna er kjörið tækifæri fyrir framan okkar áhorfendur að taka sigurinn“ Eftir að hafa glímt við meiðsli Bryndís Arna Níelsdóttir komin aftur á völlinn og ætlar að hjálpa íslenska fótboltalandsliðinu að tryggja sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Fótbolti 9.7.2024 20:15
Yamal setti met með stórkostlegu marki Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Fótbolti 9.7.2024 19:43
„Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. Enski boltinn 9.7.2024 19:15
Uppgjörið: Víkingur - Shamrock Rovers 0-0 | Evrópuævintýri Víkinga hefst á markalausu jafntefli Víkingur gerði 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.7.2024 18:00
Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. Íslenski boltinn 9.7.2024 17:11
Eiginkona Morata í stríði við fjölmiðla: „Er þetta bara í lagi?“ Alice Campello hefur komið eiginmanni sínum, fótboltamanninum Alvaro Morata, til varnar og látið spænska fjölmiðla heyra það, eftir skrif þeirra um spænska landsliðsfyrirliðann sem í kvöld spilar undanúrslitaleik við Frakka á EM. Fótbolti 9.7.2024 17:00
Hetjan Hildur fámál um framtíðina Hildur Antonsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum dýrmæta gegn Austurríki í síðasta mánuði, þegar hún skoraði sigurmarkið í sínum sextánda landsleik. Núna er stefnan sett á að ljúka dæminu og landa EM-sæti. Fótbolti 9.7.2024 16:31
Furða sig á brotthvarfi aðstoðarþjálfarans: „Gjörsamlega galið“ Fylkir mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla síðastliðinn laugardag. Í uppgjörsþættinum Stúkan myndaðist umræða um Olgeir Sigurgeirsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfara liðsins. Fótbolti 9.7.2024 16:00
Ólíklegast að Englendingar verði Evrópumeistarar Aðeins fjórar þjóðir eiga enn möguleika á því að verða Evrópumeistarar karla í knattspyrnu 2024 og á næstu tveimur dögum kemur það í ljós hvaða tvær þjóðir mætast í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Fótbolti 9.7.2024 15:31
Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. Fótbolti 9.7.2024 15:00
UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Fótbolti 9.7.2024 14:31
Stefán Teitur seldur til Preston Enska knattspyrnufélagið Preston North End tilkynnti í dag um kaup á Skagamanninum eftirsótta Stefáni Teiti Þórðarsyni, frá danska félaginu Silkeborg. Fótbolti 9.7.2024 14:18
Sandra mætir sjóðheit: „Treysti Steina algjörlega til að taka þessar ákvarðanir“ Sandra María Jessen mætir stútfull sjálfstrausts í komandi landsleiki við Þýskaland og Pólland í undankeppni EM í fótbolta. Þetta eru síðustu leikirnir í undankeppninni og Ísland getur á föstudag tryggt sér sæti á EM í Sviss næsta sumar. Fótbolti 9.7.2024 13:33
Luke Shaw loksins leikfær: Síðustu fjórir mánuðir erfiðir Luke Shaw er búinn að ná sér af meiðslunum og gæti því byrjað inn á í enska landsliðinu í undanúrslitaleik Evrópumótsins annað kvöld. Fótbolti 9.7.2024 12:01
„Stund sannleikans að renna upp“ Næstu vikurnar verða strembnar hjá Víkingum en liðið leikur bæði í Evrópukeppni, Bestudeildinni og framundan er bikarúrslitaleikur í ágúst. Fótbolti 9.7.2024 11:01
„Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30
Bellamy nýr landsliðsþjálfari Wales Craig Bellamy er tekinn við sem þjálfari karlalandsliðs Wales í knattspyrnu en hann fékk samning til ársins 2028. Fótbolti 9.7.2024 10:12
Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Fótbolti 9.7.2024 10:01