Fótbolti Líkir Alexander-Arnold við Gerrard Martin Keown var afar hrifinn af frammistöðu Trents Alexander-Arnold á miðjunni þegar Liverpool vann Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær og líkti honum við sjálfan Steven Gerrard. Enski boltinn 8.1.2024 13:00 Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 8.1.2024 11:31 Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Fótbolti 8.1.2024 11:02 Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 8.1.2024 10:01 „Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 8.1.2024 07:30 Sjáðu stórkostlegt mark Bamford í bikarnum Patrick Bamford, leikmaður Leeds, skoraði ótrúlegt mark fyrir liðið á útivelli gegn Peterborough í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 8.1.2024 07:01 Barcelona áfram í bikarnum Barcelona komst áfram í spænska bikarnum í kvöld með sigri á Barbastro. Fótbolti 7.1.2024 22:16 Glódís Perla tilnefnd í lið ársins Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður og fyrirliði Bayern Munchen, hefur verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports. Fótbolti 7.1.2024 21:04 Arteta: Spiluðum vel gegn líklega besta liði í Evrópu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að liðið sitt hafi spilað vel gegn Liverpool, þrátt fyrir tapið. Enski boltinn 7.1.2024 20:30 „Erfitt fyrir Virgil að líta illa út en hann náði því“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Arsenal í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 7.1.2024 20:01 Vlahovic tryggði sigurinn í uppbótartíma Dusan Vlahovic var hetja Juventus í kvöld er liðið kom til baka og vann Salernitana Fótbolti 7.1.2024 19:16 Jesus að glíma við meiðsli á hné Það var enginn Gabriel Jesus í leikmannahópi Arsenal gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7.1.2024 18:05 Samherji Alberts nálgast Tottenham Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham. Enski boltinn 7.1.2024 17:01 Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. Fótbolti 7.1.2024 16:20 Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7.1.2024 16:06 Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7.1.2024 16:01 Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25 Samúel fór meiddur af velli en Atromitos hélt uppteknum hætti Samúel Karl Friðjónsson fór meiddur af velli í 2-1 sigri Atromitos gegn Volos. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Atromitos nú spilað 11 leiki í röð án taps. Fótbolti 7.1.2024 15:10 De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7.1.2024 13:32 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7.1.2024 13:21 Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7.1.2024 13:01 Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Fótbolti 7.1.2024 12:31 Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02 Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30 Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01 „Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01 Fá kraftaverkamanninn Frey til að koma á stöðugleika: „Vita hvað þeir eru að fá“ Gærdagurinn var fyrsti formlegi dagur Freys Alexanderssonar í starfi knattspyrnuþjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortijk. Freyr var á dögunum keyptur til Kortrijk frá danska félaginu Lyngby sem hann hafði þjálfað við góðan orðstír. Komið liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og fest það í sessi þar. Fótbolti 6.1.2024 23:30 Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01 Girona komið áfram í 16-liða úrslit Spútniklið Girona hélt uppteknum hætti í kvöld og vann, en að þessu sinni í spænska bikarnum. Fótbolti 6.1.2024 21:30 Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Líkir Alexander-Arnold við Gerrard Martin Keown var afar hrifinn af frammistöðu Trents Alexander-Arnold á miðjunni þegar Liverpool vann Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær og líkti honum við sjálfan Steven Gerrard. Enski boltinn 8.1.2024 13:00
Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 8.1.2024 11:31
Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Fótbolti 8.1.2024 11:02
Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 8.1.2024 10:01
„Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 8.1.2024 07:30
Sjáðu stórkostlegt mark Bamford í bikarnum Patrick Bamford, leikmaður Leeds, skoraði ótrúlegt mark fyrir liðið á útivelli gegn Peterborough í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 8.1.2024 07:01
Barcelona áfram í bikarnum Barcelona komst áfram í spænska bikarnum í kvöld með sigri á Barbastro. Fótbolti 7.1.2024 22:16
Glódís Perla tilnefnd í lið ársins Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður og fyrirliði Bayern Munchen, hefur verið tilnefnd í lið ársins hjá EA Sports. Fótbolti 7.1.2024 21:04
Arteta: Spiluðum vel gegn líklega besta liði í Evrópu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að liðið sitt hafi spilað vel gegn Liverpool, þrátt fyrir tapið. Enski boltinn 7.1.2024 20:30
„Erfitt fyrir Virgil að líta illa út en hann náði því“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Arsenal í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 7.1.2024 20:01
Vlahovic tryggði sigurinn í uppbótartíma Dusan Vlahovic var hetja Juventus í kvöld er liðið kom til baka og vann Salernitana Fótbolti 7.1.2024 19:16
Jesus að glíma við meiðsli á hné Það var enginn Gabriel Jesus í leikmannahópi Arsenal gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7.1.2024 18:05
Samherji Alberts nálgast Tottenham Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham. Enski boltinn 7.1.2024 17:01
Sara Björk lyfti Ofurbikarnum á loft Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Roma í úrslitaleik Ofurbikarsins. Þetta var í fjórða sinn á sex árum sem félagið hampar titlinum. Fótbolti 7.1.2024 16:20
Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7.1.2024 16:06
Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7.1.2024 16:01
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25
Samúel fór meiddur af velli en Atromitos hélt uppteknum hætti Samúel Karl Friðjónsson fór meiddur af velli í 2-1 sigri Atromitos gegn Volos. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Atromitos nú spilað 11 leiki í röð án taps. Fótbolti 7.1.2024 15:10
De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7.1.2024 13:32
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7.1.2024 13:21
Ivan Toney undirbýr endurkomu: Skoraði þrennu í æfingaleik með B-liðinu Ivan Toney nálgast endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir átta mánaða langt bann. Hann undirbýr sig þessa dagana með B-liði Brentford og skoraði þrennu í gær. Enski boltinn 7.1.2024 13:01
Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Fótbolti 7.1.2024 12:31
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02
Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30
Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01
„Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01
Fá kraftaverkamanninn Frey til að koma á stöðugleika: „Vita hvað þeir eru að fá“ Gærdagurinn var fyrsti formlegi dagur Freys Alexanderssonar í starfi knattspyrnuþjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortijk. Freyr var á dögunum keyptur til Kortrijk frá danska félaginu Lyngby sem hann hafði þjálfað við góðan orðstír. Komið liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og fest það í sessi þar. Fótbolti 6.1.2024 23:30
Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01
Girona komið áfram í 16-liða úrslit Spútniklið Girona hélt uppteknum hætti í kvöld og vann, en að þessu sinni í spænska bikarnum. Fótbolti 6.1.2024 21:30
Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32