Fótbolti Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16 Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15 Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57 Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32 Calvert-Lewin tryggði Everton þriðja sigur tímabilsins Dominic Calvert-Lewin skoraði eina mark leiksins er Everton vann góðan 0-1 sigur gegn West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 14:59 Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30 Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02 Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Fótbolti 29.10.2023 09:18 Tók klósettpappír með sér út á völl eftir neyðarlegt atvik síðast þegar liðin mættust FC Kaupmannahöfn lagði Hvidovre örugglega 4-0 á heimavelli þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, laugardag. Orri Steinn Óskarsson var meðal markaskorara en markvörður gestanna stal þó senunni með atviki sem átti sér stað fyrir leik. Fótbolti 29.10.2023 08:00 Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31 Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. Enski boltinn 28.10.2023 21:45 Óvænt hetja hjá Juventus sem er komið á toppinn Það tók Juventus sinn tíma að skora gegn Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld en það tókst á endanum. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins sem tyllti sér um leið á topp Serie A. Fótbolti 28.10.2023 21:06 Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.10.2023 19:00 Úlfarnir náðu í stig gegn Newcastle Wolves, Úlfarnir, gerðu 2-2 jafntefli við Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.10.2023 18:45 Orri Steinn fullkomnaði frábæran leik FCK Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar tóku á móti nýliðum og botniliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hvidovre á Parken í dag. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en FCK vann sannfærandi 4-0 sigur þar sem Orri Steinn Óskarsson skoraði fjórða markið. Fótbolti 28.10.2023 17:16 KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2023 16:40 Jóhann Berg og félagar enn í fallsæti Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs. Enski boltinn 28.10.2023 16:30 Bellingham hetjan er Madrídingar snéru taflinu við gegn Barcelona Jude Bellingham reyndist hetja Real Madrid er liðið vann 1-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2023 16:14 Nketiah hlóð í þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal vann afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti Sheffiled United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eddie Nketiah tekur boltann með sér heim eftir að hafa skorað þrennu fyrir heimamenn. Enski boltinn 28.10.2023 15:59 Þrjú rauð, þrenna og mark fyrir aftan miðju er Bayern valtaði yfir Darmstadt Það er óhætt að segja að leikur Bayern München og Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið upp á mikla skemmtun í dag. Þýsku meistararnir skoruðu átta mörk í seinni hálfleik og unnu 8-0, en í fyrri hálfleik fóru þrjú rauð spjöld á loft. Fótbolti 28.10.2023 15:32 Slíta samstarfi við Pennann/Eymundsson vegna afstöðu á verkfallsdegi kvenna og kvára Knattspyrnuverslunin Heimavöllurinn hefur ákveðið að draga sig úr samstarfi við Pennann/Eymundsson vegna afstöðu fyrirtækisins á verkfallsdegi kvenna og kvára. Fótbolti 28.10.2023 15:17 Brentford batt enda á gott gengi Chelsea Brentford vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.10.2023 13:26 Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með stöðu mála hjá Osimhen Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með samningsstöðu Victors Osimhen um þessar mundir. Fótbolti 28.10.2023 12:46 „Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn. Fótbolti 28.10.2023 11:31 KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. Fótbolti 28.10.2023 10:15 Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Enski boltinn 28.10.2023 08:01 Segir að KR muni rísa á ný Sigurvin Ólafsson, nýráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur í Lengjudeildar karla í knattspyrnu, segir að KR muni rísa á ný. Íslenski boltinn 28.10.2023 07:01 Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Fótbolti 27.10.2023 23:30 Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16
Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15
Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57
Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32
Calvert-Lewin tryggði Everton þriðja sigur tímabilsins Dominic Calvert-Lewin skoraði eina mark leiksins er Everton vann góðan 0-1 sigur gegn West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 14:59
Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30
Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Fótbolti 29.10.2023 09:18
Tók klósettpappír með sér út á völl eftir neyðarlegt atvik síðast þegar liðin mættust FC Kaupmannahöfn lagði Hvidovre örugglega 4-0 á heimavelli þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, laugardag. Orri Steinn Óskarsson var meðal markaskorara en markvörður gestanna stal þó senunni með atviki sem átti sér stað fyrir leik. Fótbolti 29.10.2023 08:00
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31
Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. Enski boltinn 28.10.2023 21:45
Óvænt hetja hjá Juventus sem er komið á toppinn Það tók Juventus sinn tíma að skora gegn Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld en það tókst á endanum. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins sem tyllti sér um leið á topp Serie A. Fótbolti 28.10.2023 21:06
Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.10.2023 19:00
Úlfarnir náðu í stig gegn Newcastle Wolves, Úlfarnir, gerðu 2-2 jafntefli við Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.10.2023 18:45
Orri Steinn fullkomnaði frábæran leik FCK Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar tóku á móti nýliðum og botniliði dönsku úrvalsdeildarinnar Hvidovre á Parken í dag. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en FCK vann sannfærandi 4-0 sigur þar sem Orri Steinn Óskarsson skoraði fjórða markið. Fótbolti 28.10.2023 17:16
KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2023 16:40
Jóhann Berg og félagar enn í fallsæti Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs. Enski boltinn 28.10.2023 16:30
Bellingham hetjan er Madrídingar snéru taflinu við gegn Barcelona Jude Bellingham reyndist hetja Real Madrid er liðið vann 1-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2023 16:14
Nketiah hlóð í þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal vann afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti Sheffiled United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eddie Nketiah tekur boltann með sér heim eftir að hafa skorað þrennu fyrir heimamenn. Enski boltinn 28.10.2023 15:59
Þrjú rauð, þrenna og mark fyrir aftan miðju er Bayern valtaði yfir Darmstadt Það er óhætt að segja að leikur Bayern München og Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið upp á mikla skemmtun í dag. Þýsku meistararnir skoruðu átta mörk í seinni hálfleik og unnu 8-0, en í fyrri hálfleik fóru þrjú rauð spjöld á loft. Fótbolti 28.10.2023 15:32
Slíta samstarfi við Pennann/Eymundsson vegna afstöðu á verkfallsdegi kvenna og kvára Knattspyrnuverslunin Heimavöllurinn hefur ákveðið að draga sig úr samstarfi við Pennann/Eymundsson vegna afstöðu fyrirtækisins á verkfallsdegi kvenna og kvára. Fótbolti 28.10.2023 15:17
Brentford batt enda á gott gengi Chelsea Brentford vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.10.2023 13:26
Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með stöðu mála hjá Osimhen Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með samningsstöðu Victors Osimhen um þessar mundir. Fótbolti 28.10.2023 12:46
„Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn. Fótbolti 28.10.2023 11:31
KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. Fótbolti 28.10.2023 10:15
Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Enski boltinn 28.10.2023 08:01
Segir að KR muni rísa á ný Sigurvin Ólafsson, nýráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur í Lengjudeildar karla í knattspyrnu, segir að KR muni rísa á ný. Íslenski boltinn 28.10.2023 07:01
Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Fótbolti 27.10.2023 23:30
Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49