Golf

Engin miskunn á stórmótum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum.

Golf

Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters

Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna.

Golf

Fornir fjendur æfa saman í dag

Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar.

Golf

Ólafía: Hitti hann geðveikt vel og svo hvarf hann

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var himinlifandi eftir fyrsta hringinn á ANA mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía fór holu í höggi á fyrsta hringnum í dag. Mótið sem fer fram um helgina er fyrsta stórmót ársins.

Golf

Skollamergð á lokahring Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk leik á Kia Classic mótinu í golfi í 76.-80. sæti eftir slæman hring á síðasta degi mótsins sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Golf

Átta fugla hringur skaut Ólafíu upp töfluna

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur í GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún byrjaði frábærlega á þriðja hring í dag en átti skrautlegar seinni holur. Þrátt fyrir það er hún í góðri stöðu fyrir lokahringinn á morgun.

Golf