Golf Örn og skrambi á fyrsta hring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic-mótinu. Golf 23.3.2018 09:01 Ólafía mætir bestu konu heimslistans Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fer af stað á sínu fjórða LPGA móti í dag þegar hún hefur keppni á Kia Classic mótinu sem leikið er í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Golf 22.3.2018 14:30 Átta atvinnukylfingar fá úthlutað úr afrekssjóði kylfinga Íslenskir kylfingar hafa verið að gera það gott á síðustu árum og þeir eiga líka góðan að í afrekssjóði kylfinga. Golf 21.3.2018 17:00 Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Golf 21.3.2018 07:00 „Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. Golf 19.3.2018 10:30 Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. Golf 19.3.2018 08:00 Tiger heldur enn í vonina Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag. Golf 18.3.2018 09:45 Ólafía úr leik í Phoenix Komst ekki í gegnum niðurskurðinn á öðru LPGA-móti sínu í röð. Golf 17.3.2018 09:28 Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. Golf 16.3.2018 08:30 Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. Golf 15.3.2018 23:30 Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Golf 15.3.2018 21:24 Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Golf 15.3.2018 16:52 Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. Golf 13.3.2018 17:30 Tiger flýgur upp heimslistann Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey. Golf 13.3.2018 15:00 Woods höggi frá bráðabana Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 11.3.2018 22:09 Tiger Woods í öðru sæti Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum. Golf 11.3.2018 11:00 Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26. Golf 10.3.2018 13:02 Woods í toppbaráttunni í Flórída Tiger Woods er aðeins tveimur höggum frá efsta manni á Valspar mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Golf 10.3.2018 09:36 Frábær dagur hjá Valdísi Þóru sem er komin upp í fjórða sætið Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum degi Investec golfmótsins í Suður Afríku í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Golf 9.3.2018 13:58 Tiger bjargaði pari með ótrúlegu höggi úr skóginum | Myndband Tiger Woods er þremur höggum frá efstu mönnum eftir fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu. Golf 9.3.2018 08:30 „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Golf 8.3.2018 14:30 Mickelson vann sitt fyrsta mót í fjögur ár eftir bráðabana | Myndbönd Phil Mickelson vann WGC-mótið í nótt og bann enda á 96 mót án sigurs. Golf 5.3.2018 08:00 Ungi Indverjinn leiðir fyrir lokahringinn Shubhankar Sharma er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Heimsmótinu í golfi sem fram fer í Mexíkó þessa dagana. Golf 4.3.2018 09:30 21 árs gamall Indverji í forystu á Heimsmótinu Annar hringur á Heimsmótinu í golfi var leikinn í gær en mótið fer fram í Mexíkó og lýkur því á morgun. Golf 3.3.2018 10:36 Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. Golf 2.3.2018 08:00 Átjánda holan fór afar illa með okkar konu í nótt Valdís Þóra Jónsdóttir er í 85. sæti eftir fyrsta daginn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni. Golf 1.3.2018 07:00 Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Golf 28.2.2018 06:00 Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. Golf 27.2.2018 17:45 Valdís meiddist í bakinu daginn fyrir mót en hafnaði í þriðja sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnugolfari, glímdi við erfið meiðsli í bakinu daginn áður en hún byrjaði á móti í Ástralíu þar sem hún fór á kostum. Valdís var við keppni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina og endaði í þriðja sæti. Golf 26.2.2018 20:30 Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. Golf 26.2.2018 16:45 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 178 ›
Örn og skrambi á fyrsta hring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic-mótinu. Golf 23.3.2018 09:01
Ólafía mætir bestu konu heimslistans Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fer af stað á sínu fjórða LPGA móti í dag þegar hún hefur keppni á Kia Classic mótinu sem leikið er í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Golf 22.3.2018 14:30
Átta atvinnukylfingar fá úthlutað úr afrekssjóði kylfinga Íslenskir kylfingar hafa verið að gera það gott á síðustu árum og þeir eiga líka góðan að í afrekssjóði kylfinga. Golf 21.3.2018 17:00
Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. Golf 21.3.2018 07:00
„Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. Golf 19.3.2018 10:30
Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. Golf 19.3.2018 08:00
Tiger heldur enn í vonina Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag. Golf 18.3.2018 09:45
Ólafía úr leik í Phoenix Komst ekki í gegnum niðurskurðinn á öðru LPGA-móti sínu í röð. Golf 17.3.2018 09:28
Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. Golf 16.3.2018 08:30
Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. Golf 15.3.2018 23:30
Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Golf 15.3.2018 21:24
Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Golf 15.3.2018 16:52
Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. Golf 13.3.2018 17:30
Tiger flýgur upp heimslistann Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey. Golf 13.3.2018 15:00
Woods höggi frá bráðabana Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 11.3.2018 22:09
Tiger Woods í öðru sæti Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum. Golf 11.3.2018 11:00
Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26. Golf 10.3.2018 13:02
Woods í toppbaráttunni í Flórída Tiger Woods er aðeins tveimur höggum frá efsta manni á Valspar mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Golf 10.3.2018 09:36
Frábær dagur hjá Valdísi Þóru sem er komin upp í fjórða sætið Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum degi Investec golfmótsins í Suður Afríku í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Golf 9.3.2018 13:58
Tiger bjargaði pari með ótrúlegu höggi úr skóginum | Myndband Tiger Woods er þremur höggum frá efstu mönnum eftir fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu. Golf 9.3.2018 08:30
„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Golf 8.3.2018 14:30
Mickelson vann sitt fyrsta mót í fjögur ár eftir bráðabana | Myndbönd Phil Mickelson vann WGC-mótið í nótt og bann enda á 96 mót án sigurs. Golf 5.3.2018 08:00
Ungi Indverjinn leiðir fyrir lokahringinn Shubhankar Sharma er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Heimsmótinu í golfi sem fram fer í Mexíkó þessa dagana. Golf 4.3.2018 09:30
21 árs gamall Indverji í forystu á Heimsmótinu Annar hringur á Heimsmótinu í golfi var leikinn í gær en mótið fer fram í Mexíkó og lýkur því á morgun. Golf 3.3.2018 10:36
Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. Golf 2.3.2018 08:00
Átjánda holan fór afar illa með okkar konu í nótt Valdís Þóra Jónsdóttir er í 85. sæti eftir fyrsta daginn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni. Golf 1.3.2018 07:00
Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Golf 28.2.2018 06:00
Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. Golf 27.2.2018 17:45
Valdís meiddist í bakinu daginn fyrir mót en hafnaði í þriðja sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnugolfari, glímdi við erfið meiðsli í bakinu daginn áður en hún byrjaði á móti í Ástralíu þar sem hún fór á kostum. Valdís var við keppni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina og endaði í þriðja sæti. Golf 26.2.2018 20:30
Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. Golf 26.2.2018 16:45