Handbolti Tap gegn Spáni en Ísland gæti enn spilað um verðlaun Strákarnir okkar í íslenska U18-landsliðinu í handbolta urðu loks að sætta sig við tap í dag þegar þeir mættu ríkjandi Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 13.8.2024 14:37 „Ætti að læsa þann inni sem fann upp á þessu kerfi“ „Á næstum fimmtíu ára ferli í íþróttum hef ég aldrei séð eins ósanngjarnt keppnisfyrirkomulag!“ Þetta segir Nenad Sostaric, þjálfari Króata, hundfúll með að hafa ekki komið sínu liði í átta liða úrslit EM U18-landsliða karla í handbolta, eins og Íslendingum tókst að gera. Handbolti 13.8.2024 11:30 Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Handbolti 13.8.2024 09:01 Íslenski Daninn náði slemmunni Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg kom sér í úrvalshóp í gær þegar hann varð Ólympíumeistari í París. Handbolti 12.8.2024 15:46 „Nú færðu loksins tíma til að gera það sem þú hefur mest gaman af“ María Þórisdóttir var meðal áhorfanda í París um helgina þegar faðir hennar, Þórir Hergeirsson, gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum. Handbolti 12.8.2024 08:00 Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Handbolti 11.8.2024 12:57 Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. Handbolti 11.8.2024 11:01 Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10.8.2024 14:30 Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10.8.2024 11:00 Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10.8.2024 10:00 Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9.8.2024 21:20 Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 9.8.2024 16:12 Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9.8.2024 11:00 Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Handbolti 8.8.2024 22:09 Frakkar í úrslit eftir dramatík Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik. Handbolti 8.8.2024 16:27 Norðmenn úr leik og Slóvenar í undanúrslit í fyrsta sinn Handboltalandslið Slóveníu sló Noreg úr leik á Ólympíuleikunum með 33-28 sigri og komst áfram í undanúrslit í fyrsta sinn þar sem þeir munu mæta Danmörku. Handbolti 7.8.2024 21:09 Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7.8.2024 17:14 Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7.8.2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7.8.2024 09:35 Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. Handbolti 6.8.2024 21:31 Frakkar og Danir í undanúrslit Frakkland og Danmörk komust í undanúrslit í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Danmörk mætir að líkindum Noregi, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 6.8.2024 13:35 Dagur og Króatía úr leik á Ólympíuleikunum í París Króatíska handboltalandsliðið kemst ekki í átta liða úrslit handboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Nú er líka ljóst hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitunum. Handbolti 4.8.2024 20:35 Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 4.8.2024 19:32 Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32 Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35 Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21 Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.8.2024 18:30 Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Handbolti 2.8.2024 21:52 Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 2.8.2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. Handbolti 2.8.2024 13:45 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Tap gegn Spáni en Ísland gæti enn spilað um verðlaun Strákarnir okkar í íslenska U18-landsliðinu í handbolta urðu loks að sætta sig við tap í dag þegar þeir mættu ríkjandi Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 13.8.2024 14:37
„Ætti að læsa þann inni sem fann upp á þessu kerfi“ „Á næstum fimmtíu ára ferli í íþróttum hef ég aldrei séð eins ósanngjarnt keppnisfyrirkomulag!“ Þetta segir Nenad Sostaric, þjálfari Króata, hundfúll með að hafa ekki komið sínu liði í átta liða úrslit EM U18-landsliða karla í handbolta, eins og Íslendingum tókst að gera. Handbolti 13.8.2024 11:30
Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Handbolti 13.8.2024 09:01
Íslenski Daninn náði slemmunni Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg kom sér í úrvalshóp í gær þegar hann varð Ólympíumeistari í París. Handbolti 12.8.2024 15:46
„Nú færðu loksins tíma til að gera það sem þú hefur mest gaman af“ María Þórisdóttir var meðal áhorfanda í París um helgina þegar faðir hennar, Þórir Hergeirsson, gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum. Handbolti 12.8.2024 08:00
Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Handbolti 11.8.2024 12:57
Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. Handbolti 11.8.2024 11:01
Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10.8.2024 14:30
Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10.8.2024 11:00
Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10.8.2024 10:00
Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9.8.2024 21:20
Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 9.8.2024 16:12
Hver er þessi þýski Petersson sem skaut Frakkana í kaf? Íslenskum handbolta barst góður liðsstyrkur á sínum tíma þegar Alexander Petersson fékk ríkisborgararétt og byrjaði að spila með íslenska landsliðinu. Ein helsta handboltaþjóð heims, Þýskaland, hefur nú einnig fengið góðan liðsauka frá Lettlandi. Handbolti 9.8.2024 11:00
Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Handbolti 8.8.2024 22:09
Frakkar í úrslit eftir dramatík Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik. Handbolti 8.8.2024 16:27
Norðmenn úr leik og Slóvenar í undanúrslit í fyrsta sinn Handboltalandslið Slóveníu sló Noreg úr leik á Ólympíuleikunum með 33-28 sigri og komst áfram í undanúrslit í fyrsta sinn þar sem þeir munu mæta Danmörku. Handbolti 7.8.2024 21:09
Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7.8.2024 17:14
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7.8.2024 13:44
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7.8.2024 09:35
Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. Handbolti 6.8.2024 21:31
Frakkar og Danir í undanúrslit Frakkland og Danmörk komust í undanúrslit í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum. Danmörk mætir að líkindum Noregi, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 6.8.2024 13:35
Dagur og Króatía úr leik á Ólympíuleikunum í París Króatíska handboltalandsliðið kemst ekki í átta liða úrslit handboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Nú er líka ljóst hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitunum. Handbolti 4.8.2024 20:35
Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 4.8.2024 19:32
Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32
Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35
Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21
Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.8.2024 18:30
Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Handbolti 2.8.2024 21:52
Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 2.8.2024 15:37
Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. Handbolti 2.8.2024 13:45