Handbolti Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa lent í smá vandræðum með færeyskuna í störfum sínum. Handbolti 31.3.2020 17:00 Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. Handbolti 31.3.2020 15:57 Seinni bylgjan: Danshreyfingar og annar dómarinn spjallaði við bekkinn á meðan víti var tekið Þrátt fyrir að það sé enginn handbolti á Ísland um þessar mundir þá heldur Seinni bylgjan áfram að rúlla á mánudagskvöldum og það var létt yfir henni í gær. Handbolti 31.3.2020 10:45 Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. Handbolti 31.3.2020 09:00 Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. Handbolti 30.3.2020 22:30 Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. Handbolti 30.3.2020 20:00 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. Handbolti 30.3.2020 14:13 Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir. Handbolti 30.3.2020 12:30 Guðjón Valur: Menn fara ekki fyrst í 41 árs skúffuna þegar þeir leita sér að leikmönnum Kórónuveiran gæti endað glæsilegan atvinnumannaferil Guðjóns Vals Sigurðssonar sem veit ekkert hvað tekur við næsta vetur en Guðjón Valur fékk að „laumast“ heim til Íslands frá París. Handbolti 30.3.2020 08:30 Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Handbolti 29.3.2020 23:00 Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. Handbolti 29.3.2020 19:00 Birna Berg: Vona að deildin verði jafnari og sterkari Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið í atvinnumennsku í handbolta síðustu sjö ár en snýr nú aftur heim í Olís deildina á næsta tímabili. Handbolti 28.3.2020 21:30 HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Handbolti 28.3.2020 15:30 Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. Handbolti 28.3.2020 08:00 Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00 Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“ Jón Gunnlaugur Viggósson verður þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta næstu þrjú árin. Handbolti 27.3.2020 16:26 Einar tekur við norsku liði: „Markmiðið að komast í úrvalsdeildina“ EInar Jónsson verður næsti þjálfari norska C-deildarliðsins Bergsøy. Hann hlakkar til að starfa í Noregi á nýjan leik. Handbolti 26.3.2020 16:09 Leikmaður FH gefur eftir laun það sem eftir er tímabils Hornamaður FH mun ekki þiggja laun það sem eftir er þessa tímabils. Handbolti 26.3.2020 15:50 Aron og samherjar lækka um 70% í launum Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 26.3.2020 14:30 Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. Handbolti 25.3.2020 16:21 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. Handbolti 25.3.2020 15:40 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 25.3.2020 15:17 Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. Handbolti 25.3.2020 13:27 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. Handbolti 25.3.2020 12:58 Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla. Handbolti 25.3.2020 12:00 Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 24.3.2020 15:00 Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. Handbolti 24.3.2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. Handbolti 24.3.2020 12:12 Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Handbolti 23.3.2020 11:28 Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. Handbolti 22.3.2020 23:00 « ‹ 276 277 278 279 280 281 282 283 284 … 334 ›
Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa lent í smá vandræðum með færeyskuna í störfum sínum. Handbolti 31.3.2020 17:00
Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. Handbolti 31.3.2020 15:57
Seinni bylgjan: Danshreyfingar og annar dómarinn spjallaði við bekkinn á meðan víti var tekið Þrátt fyrir að það sé enginn handbolti á Ísland um þessar mundir þá heldur Seinni bylgjan áfram að rúlla á mánudagskvöldum og það var létt yfir henni í gær. Handbolti 31.3.2020 10:45
Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. Handbolti 31.3.2020 09:00
Ekkert skrýtið að finna leikmenn fyrir eitt lið en þjálfa annað Gunnar Magnússon er að verða búinn að fullmóta sinn fyrsta leikmannahóp sem þjálfari Aftureldingar í handbolta þrátt fyrir að síðasta tímabili hans sem þjálfari Hauka sé ekki formlega lokið. Handbolti 30.3.2020 22:30
Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. Handbolti 30.3.2020 20:00
Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. Handbolti 30.3.2020 14:13
Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir. Handbolti 30.3.2020 12:30
Guðjón Valur: Menn fara ekki fyrst í 41 árs skúffuna þegar þeir leita sér að leikmönnum Kórónuveiran gæti endað glæsilegan atvinnumannaferil Guðjóns Vals Sigurðssonar sem veit ekkert hvað tekur við næsta vetur en Guðjón Valur fékk að „laumast“ heim til Íslands frá París. Handbolti 30.3.2020 08:30
Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Handbolti 29.3.2020 23:00
Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við. Handbolti 29.3.2020 19:00
Birna Berg: Vona að deildin verði jafnari og sterkari Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið í atvinnumennsku í handbolta síðustu sjö ár en snýr nú aftur heim í Olís deildina á næsta tímabili. Handbolti 28.3.2020 21:30
HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Handbolti 28.3.2020 15:30
Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. Handbolti 28.3.2020 08:00
Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00
Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“ Jón Gunnlaugur Viggósson verður þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta næstu þrjú árin. Handbolti 27.3.2020 16:26
Einar tekur við norsku liði: „Markmiðið að komast í úrvalsdeildina“ EInar Jónsson verður næsti þjálfari norska C-deildarliðsins Bergsøy. Hann hlakkar til að starfa í Noregi á nýjan leik. Handbolti 26.3.2020 16:09
Leikmaður FH gefur eftir laun það sem eftir er tímabils Hornamaður FH mun ekki þiggja laun það sem eftir er þessa tímabils. Handbolti 26.3.2020 15:50
Aron og samherjar lækka um 70% í launum Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 26.3.2020 14:30
Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“ Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær. Handbolti 25.3.2020 16:21
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. Handbolti 25.3.2020 15:40
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 25.3.2020 15:17
Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili. Handbolti 25.3.2020 13:27
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. Handbolti 25.3.2020 12:58
Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla. Handbolti 25.3.2020 12:00
Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 24.3.2020 15:00
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. Handbolti 24.3.2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. Handbolti 24.3.2020 12:12
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Handbolti 23.3.2020 11:28
Varaði Ólaf, Teit og félaga við að skrifa undir | „Lygar og blekkingaleikur“ Sænska handknattleiksstórveldið Kristianstad hugðist frá og með morgundeginum byrja að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda til að stórlækka launakostnað sinn vegna leikmanna. Handbolti 22.3.2020 23:00