Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni 8. maí 2021 15:06 Bæði ÍBV og Stjarnan unnu sína leiki í dag. vísir/hulda Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH. ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH.
ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti