Handbolti

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum

Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Handbolti