Heimsmarkmiðin COVID-19: Tæplega 28 milljónir til að draga úr útbreiðslu í Afríku og Miðausturlöndum Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með rausnarlegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Miðausturlöndum. Kynningar 11.3.2020 16:00 Síðasti áratugur sá hlýjasti í sögunni Í nýrri skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar um stöðu loftslagsmálai eru staðfestar bráðabirgðaniðurstöður sem lagðar voru fram á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember síðastliðnum sem sýndu að árið 2019 var næst heitasta ár frá upphafi mælinga. Kynningar 11.3.2020 13:15 Sérfræðingar frá Perú og Kólumbíu væntanlegir í Jarðhitaskólann Perú hefur töluverðan fjölda af jarðhitasvæðum og góða möguleika á nýtingu jarðhita til húshitunar og orkuframleiðslu. Þörfin er einnig mikil og þá sérstaklega í háfjallaþorpum í Andesfjöllunum þar sem um 200 manns deyja árlega úr kulda,“ segir Málfríður Ómarsdóttir umhverfisfræðingur Jarðhitaskóla GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu. Kynningar 11.3.2020 10:00 Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York er fámennur að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Aðeins fastanefndir ríkjanna ásamt kvennasamtökum í New York taka þátt í fundinum í ár. Kynningar 10.3.2020 10:00 Nýtt heimsátak í jafnréttisbaráttunni: Jafnréttiskynslóðin UN Women hefur hleypt af stokkunum nýju heimsátaki með yfirskriftinni: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality). Kynningar 9.3.2020 10:15 Tæplega ein milljón flúið í Sýrlandi á síðustu þremur mánuðum Tæplega ein milljón manna hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi frá byrjun desember á síðasta ári, á síðustu þremur mánuðum. Ástandið í norðvesturhluta landsins hefur aldrei verið verra en einmitt nú samkvæmt skýrslu Save the Children. Börn eru 60 prósent flóttafólks, þau eru helstu fórnarlömb átakanna og á fyrstu tveimur mánuðum ársins féllu 77 börn á átakasvæðum. Kynningar 6.3.2020 13:15 Þörf á að breyta viðhorfi og hegðun gagnvart stúlkum Framfarir í menntun, og sú staðreynd að fleiri stelpur en nokkru sinni fyrr ljúka grunnskóla og halda áfram námi, hefur ekki marktækt breytt því að stelpur búa enn við ójöfnuð og ofbeldi. Kynningar 5.3.2020 14:15 Vill hefja kartöflurækt en á ekki fyrir útsæði Utanríkisráðuneytið veitti á dögunum Creditinfo Group hf. tæplega 23 milljóna króna styrk til verkefnis í Vestur-Afríku sem snýst um að vinna lánshæfisgreiningar fyrir smáfyrirtæki og einyrkja í því skyni að bæta aðgengi eigenda þeirra að lánsfé. Heimsmarkmiðin 4.3.2020 13:15 Neyðarfjármagn frá Alþjóðabankanum vegna COVID-19 Í ljósi þess að kórónaveiran breiðist hratt út um heiminn og hefur þegar greinst í rúmlega sextíu löndum hefur Alþjóðabankinn ákveðið að verja nú þegar tólf milljörðum bandarískra dala – tæpum 1600 milljörðum íslenskra króna – í stuðning við þróunarríki. Kynningar 4.3.2020 11:00 Tímabært að tryggja börnum öruggt aðgengi að hæli og alþjóðlegri vernd Afshan Khan, yfirmaður UNICEF í Evrópu og Mið-Asíu og flóttamannahjálparinnar í Evrópu segir ekkert eitt ríki geti annað flóttamannastraumnum frá Sýrlandi. Öll Evrópa verði að standa við bakið á Grikkjum og Tyrkjum sem undanfarin ár hafa tekið móti gríðarmiklum fjölda fjölskyldna á flótta. Ekkert barn ætti að þurfa að stefna lífi sínu í voða í leit að öryggi. Kynningar 3.3.2020 16:00 Fylgjumst náið með innleiðingu stefnunnar Að óbreyttu verða íbúar stríðshrjáðra ríkja tveir af hverjum þremur sárafátækum eftir tíu ár, segir í nýrri stefnu Alþjóðabankans um óstöðugleika, átök og ofbeldi. Kynningar 3.3.2020 10:00 Konur eru ekki frávik frá reglu karlmanna António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur heitið því að beita persónulegum áhrifum sínum í þágu jafnréttis kynjanna, þar á meðal til höfuðs lögbundinni kynferðislegri mismunun, fyrir þátttöku kvenna í friðarviðleitni og að tekið verði tillit til ólaunaðra starfa á heimilum í reikningi þjóðarframleiðslu. Kynningar 2.3.2020 16:00 Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP), byggt á grunni samstarfs þessara aðila sem skilað hefur miklum árangri í jarðhitaverkefni í austanverðri Afríku á síðustu árum. Kynningar 28.2.2020 14:15 Leggið ykkur fram um að sýna frumkvæði og hafa áhrif Þór H. Ásgeirsson forstöðumaður Sjávarútvegsskólans útskrifaði 24 nemendur í vikunni. Tólf konur og tólf karlar voru í útskriftarhópnum að þessu sinni, frá tólf löndum í Asíu, Afríku og Karíbahafi. Þór hvatti hópinn til að sýna frumkvæði og hafa áhrif. Kynningar 28.2.2020 10:45 Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku gæðamenntun. Kynningar 27.2.2020 15:15 Börn og kennarar létust í árásum á skóla og leikskóla í Idlib Að minnsta kosti níu börn og þrír kennarar létu lífið í árásum á tíu skóla og leikskóla í Idlib í Sýrlandi í gær. Ted Chaiban, yfirmaður UNICEF í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku, fordæmir árásirnar og segir fólk orðlaust yfir ofbeldinu. Kynningar 27.2.2020 12:45 Óttast um líf barna í Simbabve Lífsbarátta almennings í Simbabve er komin á það stig að samtökin Barnaheill – Save the Children óttast um líf barna. Samtökin hvetja framlagsríki og alþjóðasamfélagið til þess að bregðast strax við bágum aðstæðum íbúa Simbabve áður en þær breytast í neyðarástand. Kynningar 26.2.2020 11:30 Til skoðunar að hefja samstarf við nýtt hérað í Úganda Til skoðunar er að hefja undirbúning að verkefnum í nýju samstarfshéraði í Úganda. Nýja héraðið, Namayingo, er í austurhluta landsins, og nær bæði til eyja úti á Viktoríuvatni og samfélaga uppi á landi. Kynningar 25.2.2020 14:45 Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf síðdegis í gær. Guðlaugur Þór tekur þátt í 43. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gær. Kynningar 25.2.2020 11:15 Sýnir sterkan vilja stjórnvalda að beita sér fyrir jafnrétti á heimsvísu Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir því að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality) til næstu fimm ára. Kynningar 24.2.2020 16:15 Suður-Súdan: Rúmlega helmingur þjóðarinnar við hungurmörk Þrjár stofnanir Sameinuðu þjóðanna vekja athygli á alvarlegum matarskorti í Suður-Súdan og segja í yfirlýsingu að rúmlega helmingur þjóðarinnar, ríflega 6,5 milljónir manna, eigi á hættu að draga fram lífið við hungurmörk á vormánuðum. Kynningar 21.2.2020 15:00 Viljayfirlýsing um aukið samstarf Háskóla Íslands og Makerere háskólans í Úganda Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf milli Háskóla Íslands og Makerere háskólans í Kampala, Úganda. Kynningar 21.2.2020 11:00 Ástandið aldrei verið verra í Sýrlandi, segir UNICEF Rúmlega hálf milljón barna í norðvesturhluta Sýrlands hefur neyðst til að flýja heimili sín frá 1. desember síðastliðnum. Tugþúsundir barna og fjölskyldur þeirra búa nú ýmist í tjöldum eða undir berum himni. Kynningar 20.2.2020 13:52 Allar þjóðir bregðast börnum – nýjar ógnir steðja að Samkvæmt öllum hefðbundnum mælikvörðum er gott að vera barn á Íslandi. Þetta eru niðurstöður nýrrar sérfræðingaskýrslu – A future for the World´s Children. Ísland bregst þó börnum þegar kemur mengum miðað við höfðatölu. Kynningar 19.2.2020 11:30 Áratugur aðgerða í þágu heimsmarkmiðanna Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum stórátaki á dögunum sem hefur þann tilgang að herða baráttuna um heimsmarkmiðin, nú þegar áratugur er til stefnu þar til þau eiga að vera komin í höfn. Kynningar 14.2.2020 13:45 Rúmlega 400 milljónir barna búa á átakasvæðum Stríðs- og átakasvæði verða sífellt hættulegri fyrir börn, segir í árlegri skýrslu sem Barnaheill - Save the Children sendi frá sér á dögunum. Samkvæmt skýrslunni hefur ofbeldi gegn börnum á átakasvæðum aldrei verið meira frá því skráningar hófust. Kynningar 13.2.2020 13:00 Fjárskortur hamlar stuðningi við fyrrverandi barnahermenn Í dag, á alþjóðlegum degi gegn því að nota börn í hernaði, gefur Barnahjálp Sameinuðu (UNICEF) þjóðanna út viðvörun um fjárskortur hamli mikilvægri starfsemi stofnunarinnar í Suður-Súdan, verkefni sem snýr að stuðningi við börn eftir að þau hafa verið leyst undan þrældómi hermennsku. Kynningar 12.2.2020 13:45 Konur innan við þriðjungur þeirra sem stunda vísindarannsóknir Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum og hlutfall kvenna í raungreinanámi í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur allra háskólanema í raungreinum. Í dag, 11. febrúar, er alþjóðlegur dagur helgaður konum og stúlkum í vísindum. Kynningar 11.2.2020 11:45 Afríka: Börn í hermennsku tvöfalt fleiri en fyrir fimm árum Á átakasvæðum í Afríku hefur ekki orðið mikil fækkun á alvarlegum brotum gegn börnum á undanförnum árum, þvert á skuldbindingar leiðtoga Afríkuríkja um að binda endi á öll vopnuð átök í álfunni, fyrir árið 2020. Kynningar 10.2.2020 14:00 Ákall um aðstoð við 48 milljónir kvenna og stúlkna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) birti í gær ákall til alþjóðasamfélagsins um þörf fyrir rúmlega 87 milljarða króna framlag til að bregðast við brýnni neyð í tengslum við kyn- og frjósemisréttindi 48 milljóna kvenna, stúlkna og ungmenna. Kynningar 7.2.2020 14:45 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 34 ›
COVID-19: Tæplega 28 milljónir til að draga úr útbreiðslu í Afríku og Miðausturlöndum Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með rausnarlegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og Miðausturlöndum. Kynningar 11.3.2020 16:00
Síðasti áratugur sá hlýjasti í sögunni Í nýrri skýrslu Alþjóða veðurfræðistofnunarinnar um stöðu loftslagsmálai eru staðfestar bráðabirgðaniðurstöður sem lagðar voru fram á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember síðastliðnum sem sýndu að árið 2019 var næst heitasta ár frá upphafi mælinga. Kynningar 11.3.2020 13:15
Sérfræðingar frá Perú og Kólumbíu væntanlegir í Jarðhitaskólann Perú hefur töluverðan fjölda af jarðhitasvæðum og góða möguleika á nýtingu jarðhita til húshitunar og orkuframleiðslu. Þörfin er einnig mikil og þá sérstaklega í háfjallaþorpum í Andesfjöllunum þar sem um 200 manns deyja árlega úr kulda,“ segir Málfríður Ómarsdóttir umhverfisfræðingur Jarðhitaskóla GRÓ, þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu. Kynningar 11.3.2020 10:00
Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York er fámennur að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Aðeins fastanefndir ríkjanna ásamt kvennasamtökum í New York taka þátt í fundinum í ár. Kynningar 10.3.2020 10:00
Nýtt heimsátak í jafnréttisbaráttunni: Jafnréttiskynslóðin UN Women hefur hleypt af stokkunum nýju heimsátaki með yfirskriftinni: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality). Kynningar 9.3.2020 10:15
Tæplega ein milljón flúið í Sýrlandi á síðustu þremur mánuðum Tæplega ein milljón manna hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi frá byrjun desember á síðasta ári, á síðustu þremur mánuðum. Ástandið í norðvesturhluta landsins hefur aldrei verið verra en einmitt nú samkvæmt skýrslu Save the Children. Börn eru 60 prósent flóttafólks, þau eru helstu fórnarlömb átakanna og á fyrstu tveimur mánuðum ársins féllu 77 börn á átakasvæðum. Kynningar 6.3.2020 13:15
Þörf á að breyta viðhorfi og hegðun gagnvart stúlkum Framfarir í menntun, og sú staðreynd að fleiri stelpur en nokkru sinni fyrr ljúka grunnskóla og halda áfram námi, hefur ekki marktækt breytt því að stelpur búa enn við ójöfnuð og ofbeldi. Kynningar 5.3.2020 14:15
Vill hefja kartöflurækt en á ekki fyrir útsæði Utanríkisráðuneytið veitti á dögunum Creditinfo Group hf. tæplega 23 milljóna króna styrk til verkefnis í Vestur-Afríku sem snýst um að vinna lánshæfisgreiningar fyrir smáfyrirtæki og einyrkja í því skyni að bæta aðgengi eigenda þeirra að lánsfé. Heimsmarkmiðin 4.3.2020 13:15
Neyðarfjármagn frá Alþjóðabankanum vegna COVID-19 Í ljósi þess að kórónaveiran breiðist hratt út um heiminn og hefur þegar greinst í rúmlega sextíu löndum hefur Alþjóðabankinn ákveðið að verja nú þegar tólf milljörðum bandarískra dala – tæpum 1600 milljörðum íslenskra króna – í stuðning við þróunarríki. Kynningar 4.3.2020 11:00
Tímabært að tryggja börnum öruggt aðgengi að hæli og alþjóðlegri vernd Afshan Khan, yfirmaður UNICEF í Evrópu og Mið-Asíu og flóttamannahjálparinnar í Evrópu segir ekkert eitt ríki geti annað flóttamannastraumnum frá Sýrlandi. Öll Evrópa verði að standa við bakið á Grikkjum og Tyrkjum sem undanfarin ár hafa tekið móti gríðarmiklum fjölda fjölskyldna á flótta. Ekkert barn ætti að þurfa að stefna lífi sínu í voða í leit að öryggi. Kynningar 3.3.2020 16:00
Fylgjumst náið með innleiðingu stefnunnar Að óbreyttu verða íbúar stríðshrjáðra ríkja tveir af hverjum þremur sárafátækum eftir tíu ár, segir í nýrri stefnu Alþjóðabankans um óstöðugleika, átök og ofbeldi. Kynningar 3.3.2020 10:00
Konur eru ekki frávik frá reglu karlmanna António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur heitið því að beita persónulegum áhrifum sínum í þágu jafnréttis kynjanna, þar á meðal til höfuðs lögbundinni kynferðislegri mismunun, fyrir þátttöku kvenna í friðarviðleitni og að tekið verði tillit til ólaunaðra starfa á heimilum í reikningi þjóðarframleiðslu. Kynningar 2.3.2020 16:00
Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP), byggt á grunni samstarfs þessara aðila sem skilað hefur miklum árangri í jarðhitaverkefni í austanverðri Afríku á síðustu árum. Kynningar 28.2.2020 14:15
Leggið ykkur fram um að sýna frumkvæði og hafa áhrif Þór H. Ásgeirsson forstöðumaður Sjávarútvegsskólans útskrifaði 24 nemendur í vikunni. Tólf konur og tólf karlar voru í útskriftarhópnum að þessu sinni, frá tólf löndum í Asíu, Afríku og Karíbahafi. Þór hvatti hópinn til að sýna frumkvæði og hafa áhrif. Kynningar 28.2.2020 10:45
Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku gæðamenntun. Kynningar 27.2.2020 15:15
Börn og kennarar létust í árásum á skóla og leikskóla í Idlib Að minnsta kosti níu börn og þrír kennarar létu lífið í árásum á tíu skóla og leikskóla í Idlib í Sýrlandi í gær. Ted Chaiban, yfirmaður UNICEF í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku, fordæmir árásirnar og segir fólk orðlaust yfir ofbeldinu. Kynningar 27.2.2020 12:45
Óttast um líf barna í Simbabve Lífsbarátta almennings í Simbabve er komin á það stig að samtökin Barnaheill – Save the Children óttast um líf barna. Samtökin hvetja framlagsríki og alþjóðasamfélagið til þess að bregðast strax við bágum aðstæðum íbúa Simbabve áður en þær breytast í neyðarástand. Kynningar 26.2.2020 11:30
Til skoðunar að hefja samstarf við nýtt hérað í Úganda Til skoðunar er að hefja undirbúning að verkefnum í nýju samstarfshéraði í Úganda. Nýja héraðið, Namayingo, er í austurhluta landsins, og nær bæði til eyja úti á Viktoríuvatni og samfélaga uppi á landi. Kynningar 25.2.2020 14:45
Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Sádi-Arabíu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skoraði á utanríkisráðherra Sádi-Arabíu að láta baráttufólk fyrir mannréttindum tafarlaust úr haldi á fundi þeirra í Genf síðdegis í gær. Guðlaugur Þór tekur þátt í 43. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gær. Kynningar 25.2.2020 11:15
Sýnir sterkan vilja stjórnvalda að beita sér fyrir jafnrétti á heimsvísu Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir því að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality) til næstu fimm ára. Kynningar 24.2.2020 16:15
Suður-Súdan: Rúmlega helmingur þjóðarinnar við hungurmörk Þrjár stofnanir Sameinuðu þjóðanna vekja athygli á alvarlegum matarskorti í Suður-Súdan og segja í yfirlýsingu að rúmlega helmingur þjóðarinnar, ríflega 6,5 milljónir manna, eigi á hættu að draga fram lífið við hungurmörk á vormánuðum. Kynningar 21.2.2020 15:00
Viljayfirlýsing um aukið samstarf Háskóla Íslands og Makerere háskólans í Úganda Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf milli Háskóla Íslands og Makerere háskólans í Kampala, Úganda. Kynningar 21.2.2020 11:00
Ástandið aldrei verið verra í Sýrlandi, segir UNICEF Rúmlega hálf milljón barna í norðvesturhluta Sýrlands hefur neyðst til að flýja heimili sín frá 1. desember síðastliðnum. Tugþúsundir barna og fjölskyldur þeirra búa nú ýmist í tjöldum eða undir berum himni. Kynningar 20.2.2020 13:52
Allar þjóðir bregðast börnum – nýjar ógnir steðja að Samkvæmt öllum hefðbundnum mælikvörðum er gott að vera barn á Íslandi. Þetta eru niðurstöður nýrrar sérfræðingaskýrslu – A future for the World´s Children. Ísland bregst þó börnum þegar kemur mengum miðað við höfðatölu. Kynningar 19.2.2020 11:30
Áratugur aðgerða í þágu heimsmarkmiðanna Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum stórátaki á dögunum sem hefur þann tilgang að herða baráttuna um heimsmarkmiðin, nú þegar áratugur er til stefnu þar til þau eiga að vera komin í höfn. Kynningar 14.2.2020 13:45
Rúmlega 400 milljónir barna búa á átakasvæðum Stríðs- og átakasvæði verða sífellt hættulegri fyrir börn, segir í árlegri skýrslu sem Barnaheill - Save the Children sendi frá sér á dögunum. Samkvæmt skýrslunni hefur ofbeldi gegn börnum á átakasvæðum aldrei verið meira frá því skráningar hófust. Kynningar 13.2.2020 13:00
Fjárskortur hamlar stuðningi við fyrrverandi barnahermenn Í dag, á alþjóðlegum degi gegn því að nota börn í hernaði, gefur Barnahjálp Sameinuðu (UNICEF) þjóðanna út viðvörun um fjárskortur hamli mikilvægri starfsemi stofnunarinnar í Suður-Súdan, verkefni sem snýr að stuðningi við börn eftir að þau hafa verið leyst undan þrældómi hermennsku. Kynningar 12.2.2020 13:45
Konur innan við þriðjungur þeirra sem stunda vísindarannsóknir Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum og hlutfall kvenna í raungreinanámi í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur allra háskólanema í raungreinum. Í dag, 11. febrúar, er alþjóðlegur dagur helgaður konum og stúlkum í vísindum. Kynningar 11.2.2020 11:45
Afríka: Börn í hermennsku tvöfalt fleiri en fyrir fimm árum Á átakasvæðum í Afríku hefur ekki orðið mikil fækkun á alvarlegum brotum gegn börnum á undanförnum árum, þvert á skuldbindingar leiðtoga Afríkuríkja um að binda endi á öll vopnuð átök í álfunni, fyrir árið 2020. Kynningar 10.2.2020 14:00
Ákall um aðstoð við 48 milljónir kvenna og stúlkna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) birti í gær ákall til alþjóðasamfélagsins um þörf fyrir rúmlega 87 milljarða króna framlag til að bregðast við brýnni neyð í tengslum við kyn- og frjósemisréttindi 48 milljóna kvenna, stúlkna og ungmenna. Kynningar 7.2.2020 14:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent