Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. Handbolti 22.1.2025 11:33 HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Það er leikdagur á HM í Zagreb og ýmislegt sem þurfti að fara yfir í HM í dag. Handbolti 22.1.2025 11:03 TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans. Sport 22.1.2025 10:42 Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Íslenski boltinn 22.1.2025 10:20 Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að breyta fyrirkomulagi á framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna til að fjármagna framkvæmdir við Laugardalsvöll. Fótbolti 22.1.2025 10:01 Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það versta sem við gerum er að staldra við þennan leik og fara að hrósa okkur of mikið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, og á þar við sigur Íslands á Slóveníu í fyrrakvöld. Öll einbeiting er á Egyptum sem strákarnir mæta í kvöld. Handbolti 22.1.2025 09:33 Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Það var nóg af mörgum í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og nú má sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Fótbolti 22.1.2025 09:01 Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Það styttist í stóru stundina þegar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir taka höndum saman og keppa í sama liði á einu stærsta CrossFit móti heims. Sport 22.1.2025 08:40 Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27 Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Fótbolti 22.1.2025 08:16 „Það er einhver ára yfir liðinu“ Aron Pálmarsson missti af fyrsta leik Íslands á HM vegna meiðsla og í fyrstu átti hann ekkert að spila fyrr en í milliriðlinum. Sem betur fer náði hann heilsu fyrr og hefur verið frábær. Handbolti 22.1.2025 08:00 Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Sport 22.1.2025 07:31 Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Sautján ára gamall táningur hefur verið handtekinn vegna þeirra viðbjóðslegu ummæla sem látin voru falla í garð Kai Havertz og eiginkonu hans eftir að leikmaðurinn brenndi af vítaspyrnu í tapi Arsenal gegn Manchester United í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 22.1.2025 07:03 Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Ruben Amorim, yfirþjálfari Manchester United, fékk alveg nóg eftir tap liðsins á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gekk mikið á hjá honum í búningsklefanum eftir leikinn. Enski boltinn 22.1.2025 06:32 Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Meistaradeild Evrópu fyllir dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag en einnig er íslenskur körfubolti á boðstólnum. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá. Sport 22.1.2025 06:00 „Alltaf óþolandi að klikka“ Orri Freyr Þorkelsson hefur slegið í gegn með íslenska landsliðinu á HM. Nýtt færin sín vel og er að slá eign sinni á vinstri hornamannsstöðunni. Handbolti 21.1.2025 23:31 Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Enski boltinn 21.1.2025 23:00 Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Ef marka má úrslit leiks Danmerkur og Þýskalands á HM karla í handbolta þá eru allar líkur á að Danir verji titilinn enn á ný. Handbolti 21.1.2025 22:53 Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Atlético Madríd tók á móti Bayer Leverkusen í einum af stórleikjum 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þrátt fyrir að vera manni færri lengi vel þá unnu heimamenn frábæran 2-1 sigur. Bolonga kom þá til baka gegn Borussia Dortmund og Juventus gerði enn eitt jafnteflið. Fótbolti 21.1.2025 22:40 Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ „Helvíti skemmtilegur leikur, mikil barátta. Mikil orka sem fór í hann. Þannig að ég er bara mjög sátt, en mjög þreytt,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir eftir 63-61 sigur Vals gegn Aþenu í leik sem gerði hana að leikjahæstu konu í sögu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 21.1.2025 22:03 Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni þegar liðið lagði Wigan Athletic í kvöld. Var þetta fyrsti sigurleikur Burton síðan þann 4. desember. Enski boltinn 21.1.2025 21:55 Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta Bónus-deildar kvenna í körfubolta er galopin eftir sigur Þórs Akureyrar á toppliði Hauka. Þá vann Keflavík sjö stiga sigur á Hamar/Þór. Körfubolti 21.1.2025 21:47 Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Valur vann Aþenu 63-61 eftir æsispennandi leik í fimmtándu umferð Bónus deildar kvenna. Aþenukonur grófu sér djúpa holu í upphafi en virtust ætla að stela sigrinum undir lokin. Svo varð ekki og Guðbjörg Sverrisdóttir endaði á því að skora síðustu stigin, í leiknum sem gerði hana að leikjahæsta leikmanni í sögu úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 21.1.2025 21:00 „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kveðst ekki vita hvað fór á milli móður hans Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, á leik Íslands og Slóveníu í gær. Gísli gat þó notið dagsins með fjölskyldunni í Zagreb. Handbolti 21.1.2025 20:32 Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz. Fótbolti 21.1.2025 20:03 Ótrúleg endurkoma Börsunga Eftir að vera 3-1 og 4-2 undir á útivelli gegn Benfica tókst Barcelona á undraverðan hátt að kreista út sigur í blálokin. Lokatölur á Estádio da Luzí Lissabon 4-5. Fótbolti 21.1.2025 19:31 Torsóttur sigur toppliðsins Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson kom að marki Lille sem sótti Liverpool, eitt besta lið Evrópu um þessar mundir, heim á Anfield í Meistaradeild Evrópu. Fór það svo að heimaliðið vann torsóttan 2-1 sigur þó gestirnir væru manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 21.1.2025 19:31 Holland marði Katar Holland hóf veru sína í milliriðli heimsmeistaramóts karla í handbolta á naumum eins marks sigri á Katar. Þá vann Ítalía góðan sjö marka sigur á Tékklandi. Handbolti 21.1.2025 19:02 Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Jack Grealish, vængmaður Englandsmeistara Manchester City, er gríðarlega eftirsóttur ef marka má heimildir enska götublaðsins The Sun. Enski boltinn 21.1.2025 18:01 KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað unga varnarmenn á sérstakar æfingar í lok þessa mánaðar, í von um að eignast enn betri varnarmenn þegar fram líða stundir. Fótbolti 21.1.2025 17:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. Handbolti 22.1.2025 11:33
HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Það er leikdagur á HM í Zagreb og ýmislegt sem þurfti að fara yfir í HM í dag. Handbolti 22.1.2025 11:03
TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Deshaun Watson á eftir tvö ár af risasamningi sínum við NFL liðið Cleveland Browns. Watson á að fá 92 milljónir dollara í laun fyrir þessu tvö ár en svo gæti farið að samfélagsmiðlafíkn hans og kærustunnar komi í veg fyrir að þessir þrettán milljarðar íslenskra króna endi inn á bankareikningi hans. Sport 22.1.2025 10:42
Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Íslenski boltinn 22.1.2025 10:20
Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að breyta fyrirkomulagi á framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna til að fjármagna framkvæmdir við Laugardalsvöll. Fótbolti 22.1.2025 10:01
Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það versta sem við gerum er að staldra við þennan leik og fara að hrósa okkur of mikið,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, og á þar við sigur Íslands á Slóveníu í fyrrakvöld. Öll einbeiting er á Egyptum sem strákarnir mæta í kvöld. Handbolti 22.1.2025 09:33
Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Það var nóg af mörgum í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og nú má sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Fótbolti 22.1.2025 09:01
Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Það styttist í stóru stundina þegar Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir taka höndum saman og keppa í sama liði á einu stærsta CrossFit móti heims. Sport 22.1.2025 08:40
Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27
Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Fótbolti 22.1.2025 08:16
„Það er einhver ára yfir liðinu“ Aron Pálmarsson missti af fyrsta leik Íslands á HM vegna meiðsla og í fyrstu átti hann ekkert að spila fyrr en í milliriðlinum. Sem betur fer náði hann heilsu fyrr og hefur verið frábær. Handbolti 22.1.2025 08:00
Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Sport 22.1.2025 07:31
Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Sautján ára gamall táningur hefur verið handtekinn vegna þeirra viðbjóðslegu ummæla sem látin voru falla í garð Kai Havertz og eiginkonu hans eftir að leikmaðurinn brenndi af vítaspyrnu í tapi Arsenal gegn Manchester United í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 22.1.2025 07:03
Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Ruben Amorim, yfirþjálfari Manchester United, fékk alveg nóg eftir tap liðsins á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það gekk mikið á hjá honum í búningsklefanum eftir leikinn. Enski boltinn 22.1.2025 06:32
Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Meistaradeild Evrópu fyllir dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag en einnig er íslenskur körfubolti á boðstólnum. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá. Sport 22.1.2025 06:00
„Alltaf óþolandi að klikka“ Orri Freyr Þorkelsson hefur slegið í gegn með íslenska landsliðinu á HM. Nýtt færin sín vel og er að slá eign sinni á vinstri hornamannsstöðunni. Handbolti 21.1.2025 23:31
Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Enski boltinn 21.1.2025 23:00
Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Ef marka má úrslit leiks Danmerkur og Þýskalands á HM karla í handbolta þá eru allar líkur á að Danir verji titilinn enn á ný. Handbolti 21.1.2025 22:53
Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Atlético Madríd tók á móti Bayer Leverkusen í einum af stórleikjum 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þrátt fyrir að vera manni færri lengi vel þá unnu heimamenn frábæran 2-1 sigur. Bolonga kom þá til baka gegn Borussia Dortmund og Juventus gerði enn eitt jafnteflið. Fótbolti 21.1.2025 22:40
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ „Helvíti skemmtilegur leikur, mikil barátta. Mikil orka sem fór í hann. Þannig að ég er bara mjög sátt, en mjög þreytt,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir eftir 63-61 sigur Vals gegn Aþenu í leik sem gerði hana að leikjahæstu konu í sögu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 21.1.2025 22:03
Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni þegar liðið lagði Wigan Athletic í kvöld. Var þetta fyrsti sigurleikur Burton síðan þann 4. desember. Enski boltinn 21.1.2025 21:55
Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta Bónus-deildar kvenna í körfubolta er galopin eftir sigur Þórs Akureyrar á toppliði Hauka. Þá vann Keflavík sjö stiga sigur á Hamar/Þór. Körfubolti 21.1.2025 21:47
Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Valur vann Aþenu 63-61 eftir æsispennandi leik í fimmtándu umferð Bónus deildar kvenna. Aþenukonur grófu sér djúpa holu í upphafi en virtust ætla að stela sigrinum undir lokin. Svo varð ekki og Guðbjörg Sverrisdóttir endaði á því að skora síðustu stigin, í leiknum sem gerði hana að leikjahæsta leikmanni í sögu úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 21.1.2025 21:00
„Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kveðst ekki vita hvað fór á milli móður hans Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, á leik Íslands og Slóveníu í gær. Gísli gat þó notið dagsins með fjölskyldunni í Zagreb. Handbolti 21.1.2025 20:32
Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz. Fótbolti 21.1.2025 20:03
Ótrúleg endurkoma Börsunga Eftir að vera 3-1 og 4-2 undir á útivelli gegn Benfica tókst Barcelona á undraverðan hátt að kreista út sigur í blálokin. Lokatölur á Estádio da Luzí Lissabon 4-5. Fótbolti 21.1.2025 19:31
Torsóttur sigur toppliðsins Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson kom að marki Lille sem sótti Liverpool, eitt besta lið Evrópu um þessar mundir, heim á Anfield í Meistaradeild Evrópu. Fór það svo að heimaliðið vann torsóttan 2-1 sigur þó gestirnir væru manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 21.1.2025 19:31
Holland marði Katar Holland hóf veru sína í milliriðli heimsmeistaramóts karla í handbolta á naumum eins marks sigri á Katar. Þá vann Ítalía góðan sjö marka sigur á Tékklandi. Handbolti 21.1.2025 19:02
Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Jack Grealish, vængmaður Englandsmeistara Manchester City, er gríðarlega eftirsóttur ef marka má heimildir enska götublaðsins The Sun. Enski boltinn 21.1.2025 18:01
KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað unga varnarmenn á sérstakar æfingar í lok þessa mánaðar, í von um að eignast enn betri varnarmenn þegar fram líða stundir. Fótbolti 21.1.2025 17:32
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti