Íslenski boltinn Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2021 13:34 Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:30 Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:12 Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05 Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51 Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21 KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:18 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:10 Ian Jeffs: Þetta var markmiðið þegar við tókum við Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var bæði ósáttur og sáttur í leikslok eftir naumt 3-2 tap gegn Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:46 Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:38 Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:00 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30 Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 3.9.2021 14:15 Rúnar Páll um leikina þrjá sem eftir eru hjá Fylki: Það eru úrslitaleikir framundan Rúnar Páll Sigmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, en hann fær það verkefni að reyna að bjarga liðinu frá falli. Liðið hefur 16 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Fylkir á eftir að mæta KA, ÍA og Val. Íslenski boltinn 3.9.2021 07:30 Umfjöllun: Osijek - Breiðablik 1-1 | Jafnt í Króatíu þrátt fyrir yfirburði Blika Breiðablik mætti NK Osijek frá Króatíu í forkeppni Meistaradeildar kvenna fyrr í dag og þrátt fyrir mikla yfirburði Blikaliðsins var niðurstaðan 1-1 jafntefli þar sem Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Blika. Íslenski boltinn 1.9.2021 18:30 Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Íslenski boltinn 1.9.2021 15:30 Rúnar Páll tekinn við Fylki Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Rúnar Pál Sigmundsson um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 1.9.2021 12:32 FH fordæmir hvers kyns ofbeldishegðun FH hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðunnar um kynferðisofbeldi innan fótboltans á Íslandi. Þar fordæmir félagið hvers kyns ofbeldishegðun og vinna við viðbrögð við henni séu í forgangi. Íslenski boltinn 1.9.2021 11:06 Sú markahæsta áfram á Selfossi: Staður sem mér finnst eins og heimili að heiman Brenna Lovera, markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna, hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár. Íslenski boltinn 1.9.2021 09:58 Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54 ÍBV nálgast sæti í efstu deild ÍBV vann í dag mikilvægan 1-0 sigur þegar að liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Eyjamenn eru enn í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili, en Þórsarar eru ekki enn búnir að hrista falldrauginn af sér. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:23 Sjáðu hvernig Eyjakonur kváðu falldrauginn í kútinn og öll hin mörkin ÍBV og Keflavík unnu afar mikilvæga sigra í botnbaráttu Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær. Staða Tindastóls er hins vegar orðin afar erfið. Íslenski boltinn 31.8.2021 18:57 Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Íslenski boltinn 31.8.2021 15:01 Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Íslenski boltinn 31.8.2021 13:47 Garðar með ákall til fótboltastráka: „Þýðir ekki bara að snyrta toppinn af trénu“ Markaskorarinn Garðar Gunnlaugsson segir að meira þurfi til en nýja stjórn hjá KSÍ til að uppræta eitraða menningu fótboltans. Hann biðlar til fótboltastráka að beita sér í baráttunni fyrir heilbrigðara umhverfi innan fótboltans þar sem kvenfyrirlitning og mismunum gagnvart minnihlutahópum heyri sögunni til. Íslenski boltinn 31.8.2021 10:00 Stjórn KSÍ mun ekki víkja Klöru frá störfum Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, mun að öllu óbreyttu sinna störfum sínum fyrir sambandið áfram næstu mánuði. Hún ætlar ekki að stíga frá borði og sitjandi stjórn ætlar ekki að víkja henni frá störfum. Íslenski boltinn 31.8.2021 09:32 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. Íslenski boltinn 9.9.2021 13:34
Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:30
Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:12
Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05
Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51
Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2021 19:21
KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Íslenski boltinn 4.9.2021 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:18
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 4.9.2021 17:10
Ian Jeffs: Þetta var markmiðið þegar við tókum við Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var bæði ósáttur og sáttur í leikslok eftir naumt 3-2 tap gegn Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:46
Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:38
Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:00
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30
Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 3.9.2021 14:15
Rúnar Páll um leikina þrjá sem eftir eru hjá Fylki: Það eru úrslitaleikir framundan Rúnar Páll Sigmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, en hann fær það verkefni að reyna að bjarga liðinu frá falli. Liðið hefur 16 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Fylkir á eftir að mæta KA, ÍA og Val. Íslenski boltinn 3.9.2021 07:30
Umfjöllun: Osijek - Breiðablik 1-1 | Jafnt í Króatíu þrátt fyrir yfirburði Blika Breiðablik mætti NK Osijek frá Króatíu í forkeppni Meistaradeildar kvenna fyrr í dag og þrátt fyrir mikla yfirburði Blikaliðsins var niðurstaðan 1-1 jafntefli þar sem Selma Sól Magnúsdóttir skoraði mark Blika. Íslenski boltinn 1.9.2021 18:30
Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Íslenski boltinn 1.9.2021 15:30
Rúnar Páll tekinn við Fylki Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Rúnar Pál Sigmundsson um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 1.9.2021 12:32
FH fordæmir hvers kyns ofbeldishegðun FH hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðunnar um kynferðisofbeldi innan fótboltans á Íslandi. Þar fordæmir félagið hvers kyns ofbeldishegðun og vinna við viðbrögð við henni séu í forgangi. Íslenski boltinn 1.9.2021 11:06
Sú markahæsta áfram á Selfossi: Staður sem mér finnst eins og heimili að heiman Brenna Lovera, markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna, hefur framlengt samning sinn við Selfoss um tvö ár. Íslenski boltinn 1.9.2021 09:58
Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54
ÍBV nálgast sæti í efstu deild ÍBV vann í dag mikilvægan 1-0 sigur þegar að liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Eyjamenn eru enn í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili, en Þórsarar eru ekki enn búnir að hrista falldrauginn af sér. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:23
Sjáðu hvernig Eyjakonur kváðu falldrauginn í kútinn og öll hin mörkin ÍBV og Keflavík unnu afar mikilvæga sigra í botnbaráttu Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær. Staða Tindastóls er hins vegar orðin afar erfið. Íslenski boltinn 31.8.2021 18:57
Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Íslenski boltinn 31.8.2021 15:01
Myndasyrpa: Æft í skugga atburða síðustu daga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í annað sinn á Laugardalsvelli í dag fyrir leikina sem framundan eru í undankeppni HM 2022. Íslenski boltinn 31.8.2021 13:47
Garðar með ákall til fótboltastráka: „Þýðir ekki bara að snyrta toppinn af trénu“ Markaskorarinn Garðar Gunnlaugsson segir að meira þurfi til en nýja stjórn hjá KSÍ til að uppræta eitraða menningu fótboltans. Hann biðlar til fótboltastráka að beita sér í baráttunni fyrir heilbrigðara umhverfi innan fótboltans þar sem kvenfyrirlitning og mismunum gagnvart minnihlutahópum heyri sögunni til. Íslenski boltinn 31.8.2021 10:00
Stjórn KSÍ mun ekki víkja Klöru frá störfum Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, mun að öllu óbreyttu sinna störfum sínum fyrir sambandið áfram næstu mánuði. Hún ætlar ekki að stíga frá borði og sitjandi stjórn ætlar ekki að víkja henni frá störfum. Íslenski boltinn 31.8.2021 09:32