Íslenski boltinn
FH-ingar borguðu umboðsmönnum næstum því þrjár milljónir
FH er það íslenska félag sem þurfti að borga umboðsmönnum mestan pening á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019.
Pepsi Max-mörkin: Hannes Þór var í vandræðum
Skagamenn unnu frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals. ÍA gerði margt gott í þessum leik og Valsmenn voru í sérstaklega miklum erfiðleikum gegn pressunni þeirra.
Pepsi Max-mörkin: Ólafur Ingi sagði að dómarinn hefði verið hræðilega slakur
Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans í leik KR og Fylkis í gær.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Valdimar tryggði Fylki stig í uppbótartíma
KR og Fylkir skildu jöfn 1-1 á Meistaravöllum í kvöld í þriðju umferð Pepsi Max deildar karla. Valdimar Þór Ingimundarson tryggði Fylki stig með marki í uppbótartíma.
Ólafur Ingi: Skil ekki að KSÍ setji þennan mann á þennan leik
Ólafur Ingi Skúlason var ekki sáttur með dómgæsluna í leik KR og Fylkis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en vítaspyrna fór forgörðum hjá KR.
Þór/KA kom til baka í Eyjum
Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag.
Reykjavíkurslagur og Pepsi Max-mörkin í kvöld
Íslenski boltinn í brennidepli í kvöld.
Óttar Bjarni: Maður roðnar bara
Eftir fimm ár án marks getur Óttar Bjarni Guðmundsson ekki hætt að skora.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-2 | Hrakfarir Vals halda áfram
ÍA vann sinn fyrsta leik á Hlíðarenda frá 2008 þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals að velli í kvöld, 1-2.
Keflavík kom til baka gegn Magna
Liðsmenn Keflavíkur skoruðu þrjú mörk á lokakafla leiksins gegn Magna og því fóru stigin þrjú til Keflavíkur
Betur fór en á horfðist með Sigurjón
Sigurjón Rúnarsson, leikmaður Grindavíkur, er búinn í sneiðmyndatöku eru fyrstu viðbrögð svo hljóðandi að betur fór en á horfðist.
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grindavík 2-2 | Jafnt í Eyjum
Leik ÍBV og Grindavík lauk með 2-2 jafntefli.
Þór hafði betur gegn Njarðvík
Þórsara fóru með sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í Inkasso-deildinni í dag en þar var lokastaðan 2-0.
Jafnt á Ásvöllum
Leik Hauka og Víkings Ólafsvíkur var að ljúka fyrir stuttu og voru lokatölur 0-0 á Ásvöllum.
Sjáðu þrumufleyg Hilmars Árna, endurkomu FH og sigur Blika í Árbænum
Öll mörkin úr Pepsi Max-deildinni í gær.
Fullt hús hjá U16 stelpunum sem skoruðu 27 mörk og fengu ekki mark á sig
Stelpurnar okkar gerðu frábært mót í Króatíu.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Tvenna Kolbeins sá um Víkinga
Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla.
Kolbeinn: Ætlaði að taka klobbaskotið fræga
Kolbeinn Þórðarson átti frábæran leik í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingsi í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld.
„Megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur“
Þjálfari U17 gerir upp mótið í Írlandi.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna
Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik.
Rúnar Páll: Góður bragur á okkur
Stjarnan er komin með sín fyrstu þrjú stig í sumar.
Fjölnismenn töpuðu í Safamýrinni, jafnt á Nesinu og nýliðarnir afgreiddu Leikni
Þrír leikir í Inkasso-deildinni í kvöld.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 3-2 | Halldór Orri hetja FH eftir að KA virtist ætla að stela stigi
FH var 2-1 undir en snéri leiknum sér í hag.
Hallgrímur: Þetta er ógeðslegt
Hallgrímur lá ekki á skoðunum sínum í leikslok.
Ekkert nema ást á milli Blika og HK-inga í Ástríðunni
Stefán Árni Pálsson fylgdist með gangi mála á bak við tjöldin þegar Kópavogsliðin HK og Breiðablik mættust á dögunum í Kórnum í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta.
Besti maður síðustu umferðarinnar í Pepsi Max deildinni má ekki spila í kvöld
Nýliðar HK-inga verða án Björn Berg Bryde í leiknum á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld.
Ágúst mátaði nýjan Kópavogsvöll: "Þetta er eins og alvöru gras“
Breiðablik mætir Víkingi í Árbænum annað kvöld.
Hjálmar Örn mætti á Kópavogsslaginn og setti saman innslag
Samfélagsmiðlastjarnan hressa Hjálmar Örn Jóhannsson mætti á sögulegan Kópavogsslag á milli HK og Breiðabliks í 2. umferð Pepsi Max deildar karla en þetta var í fyrsta sinn í ellefu ár sem Kópavogsliðin mættust í efstu deild í knattspyrnu.
Landsliðsframherjar á skotskónum í öðrum sigri Vals
Valur byrjar Íslandsmótið vel.
Borgarstjórinn afgreiddi Fylki
Þór/KA er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna.