Körfubolti Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. Körfubolti 27.6.2022 15:01 Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Körfubolti 27.6.2022 14:00 Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2022 22:31 Callum Lawson að yfirgefa Íslandsmeistarana Körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson er að yfirgefa Íslandsmeistara Vals og halda til Frakklands þar sem hann mun leika með Jav CM í Pro B deildinni. Körfubolti 26.6.2022 19:01 Jón Axel vonast til þess að komast að á æfingum hjá NBA-meisturunum Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur yfirgefið þýska félagið Crailsheim Merlins og vonast til að komast að á æfingum hjá NBA-meisturum Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 25.6.2022 13:31 ÍR-ingar fá argentínskan Þórsara Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Luciano Massarelli um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Massarelli kemur til liðsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25.6.2022 10:01 Engin gert fleiri þrennur í WNBA-deildinni Hin 36 ára gamla Candace Parker skráði sig á spjöld sögunnar er lið hennar Chicago Sky rúllaði yfir Los Angeles Sparks, 82-59. Parker gerði þrefalda tvennu og hefur þar með gert flestar þrennur í sögu deildarinnar. Körfubolti 24.6.2022 19:47 Kristinn semur við lið í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson hefur samið við hollenska félagið Aris Leeuwarden um að leika með liðinu á komandi leiktíð í BNXT-deildinni, sameiginlegri úrvalsdeild Hollands og Belgíu, á næstu leiktíð. Körfubolti 24.6.2022 17:30 Banchero valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar og Mobley bræður sameinaðir Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram með pompi og prakt í nótt. Paolo Banchero var valinn fyrstur og mun hann spila fyrir Orlando Magic á komandi tímabili. Körfubolti 24.6.2022 16:30 Grindavík fær Svía Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 24.6.2022 14:26 O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Körfubolti 23.6.2022 15:01 Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00 Gætu sameinað krafta sína á nýjan leik í von um að steypa Stríðsmönnunum af stóli Kyrie Irving, leikstjórnandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera að hugsa sér til hreyfings. Hefur Los Angeles Lakers verið nefnt til sögunnar en það þýðir að Kyrie og Lebron James gætu endurtekið söguna og steypt Golden State Warriors af stóli. Körfubolti 23.6.2022 07:30 Styrmir Snær verður áfram í Bandaríkjunum Styrmir Snær Þrastarson hefur hafnað gylliboðum á Íslandi og mun leika áfram með Davidson háskólanum í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2022 19:16 Vestri hættir keppni Lið Vestra frá Ísafirði mun ekki leika í 1. deild kvenna á komandi leiktímabili í körfuboltanum. Körfubolti 22.6.2022 17:30 Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30 Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. Körfubolti 22.6.2022 11:09 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Körfubolti 21.6.2022 08:31 Júlíus Orri gengur til liðs við Stjörnuna | Gunnar og Tómas framlengja Penninn var á lofti í Garðabænum í dag þar sem bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson samdi við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár í Subway-deil karla í körfubolta. Þá framlengdu þeir Gunnar Ólafsson og Tómas Þórður Hilmarsson samningum sínum við félagið. Körfubolti 20.6.2022 17:30 Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31 Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Körfubolti 20.6.2022 07:01 Isabella Ósk með flest fráköst í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði fimm stig og tók heil tólf fráköst á 32 mínútum í 20 stiga tapi South Adelaide Panthers gegn Norwood Flames í áströlsku NBL deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.6.2022 13:29 Ægir Þór: Þarf ekki að vera feluleikur Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, stefnir á að vera áfram í atvinnumennsku en er þó opin fyrir því að koma aftur til Íslands. Körfubolti 17.6.2022 22:30 Myndir: Öllavöllur vígður við hátíðlega athöfn í Reykjanesbæ í minningu Örlygs Sturlusonar Öllavöllur var formlega vígður klukkan 18 í dag við Fjörheima í Reykjanesbæ. Völlurinn er hinn glæsilegasti með allri nýjustu tækni og ætlaður öllum sem vilja spila og æfa sig í körfubolta. Öllavöllur er byggður til að heiðra minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést langt fyrir aldur fram í janúar árið 2000. Körfubolti 17.6.2022 21:45 Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06 Ken-Jah Bosley leggur skóna á hilluna Bandaríkjamaðurinn Ken-Jah Bosley, leikmaður Vestra, hefur sagt skilið við liðið og lagt körfuboltaskóna á hilluna. Körfubolti 17.6.2022 20:01 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. Körfubolti 17.6.2022 10:31 Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Körfubolti 17.6.2022 10:00 Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. Körfubolti 17.6.2022 08:02 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. Körfubolti 16.6.2022 20:30 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. Körfubolti 27.6.2022 15:01
Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Körfubolti 27.6.2022 14:00
Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2022 22:31
Callum Lawson að yfirgefa Íslandsmeistarana Körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson er að yfirgefa Íslandsmeistara Vals og halda til Frakklands þar sem hann mun leika með Jav CM í Pro B deildinni. Körfubolti 26.6.2022 19:01
Jón Axel vonast til þess að komast að á æfingum hjá NBA-meisturunum Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur yfirgefið þýska félagið Crailsheim Merlins og vonast til að komast að á æfingum hjá NBA-meisturum Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 25.6.2022 13:31
ÍR-ingar fá argentínskan Þórsara Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Luciano Massarelli um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Massarelli kemur til liðsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25.6.2022 10:01
Engin gert fleiri þrennur í WNBA-deildinni Hin 36 ára gamla Candace Parker skráði sig á spjöld sögunnar er lið hennar Chicago Sky rúllaði yfir Los Angeles Sparks, 82-59. Parker gerði þrefalda tvennu og hefur þar með gert flestar þrennur í sögu deildarinnar. Körfubolti 24.6.2022 19:47
Kristinn semur við lið í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson hefur samið við hollenska félagið Aris Leeuwarden um að leika með liðinu á komandi leiktíð í BNXT-deildinni, sameiginlegri úrvalsdeild Hollands og Belgíu, á næstu leiktíð. Körfubolti 24.6.2022 17:30
Banchero valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar og Mobley bræður sameinaðir Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram með pompi og prakt í nótt. Paolo Banchero var valinn fyrstur og mun hann spila fyrir Orlando Magic á komandi tímabili. Körfubolti 24.6.2022 16:30
Grindavík fær Svía Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 24.6.2022 14:26
O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Körfubolti 23.6.2022 15:01
Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23.6.2022 10:00
Gætu sameinað krafta sína á nýjan leik í von um að steypa Stríðsmönnunum af stóli Kyrie Irving, leikstjórnandi Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera að hugsa sér til hreyfings. Hefur Los Angeles Lakers verið nefnt til sögunnar en það þýðir að Kyrie og Lebron James gætu endurtekið söguna og steypt Golden State Warriors af stóli. Körfubolti 23.6.2022 07:30
Styrmir Snær verður áfram í Bandaríkjunum Styrmir Snær Þrastarson hefur hafnað gylliboðum á Íslandi og mun leika áfram með Davidson háskólanum í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2022 19:16
Vestri hættir keppni Lið Vestra frá Ísafirði mun ekki leika í 1. deild kvenna á komandi leiktímabili í körfuboltanum. Körfubolti 22.6.2022 17:30
Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 22.6.2022 14:30
Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. Körfubolti 22.6.2022 11:09
Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Körfubolti 21.6.2022 08:31
Júlíus Orri gengur til liðs við Stjörnuna | Gunnar og Tómas framlengja Penninn var á lofti í Garðabænum í dag þar sem bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson samdi við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár í Subway-deil karla í körfubolta. Þá framlengdu þeir Gunnar Ólafsson og Tómas Þórður Hilmarsson samningum sínum við félagið. Körfubolti 20.6.2022 17:30
Álftanes safnar liði: Dúi Þór kynntur til leiks Leikstjórnandinn Dúi Þór Jónsson er genginn til liðs við Álftanes sem leikur í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Dúi Þór gengur til liðs við Álftnesinga frá Þór Akureyri sem lék í Subway-deild karla á síðustu leiktíð. Körfubolti 20.6.2022 10:31
Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Körfubolti 20.6.2022 07:01
Isabella Ósk með flest fráköst í Ástralíu Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði fimm stig og tók heil tólf fráköst á 32 mínútum í 20 stiga tapi South Adelaide Panthers gegn Norwood Flames í áströlsku NBL deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.6.2022 13:29
Ægir Þór: Þarf ekki að vera feluleikur Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, stefnir á að vera áfram í atvinnumennsku en er þó opin fyrir því að koma aftur til Íslands. Körfubolti 17.6.2022 22:30
Myndir: Öllavöllur vígður við hátíðlega athöfn í Reykjanesbæ í minningu Örlygs Sturlusonar Öllavöllur var formlega vígður klukkan 18 í dag við Fjörheima í Reykjanesbæ. Völlurinn er hinn glæsilegasti með allri nýjustu tækni og ætlaður öllum sem vilja spila og æfa sig í körfubolta. Öllavöllur er byggður til að heiðra minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést langt fyrir aldur fram í janúar árið 2000. Körfubolti 17.6.2022 21:45
Real Madrid ekki í vandræðum með Barcelona í leik 3 Real Madrid er aftur komið í bílstjórasætið um spænska meistaratitilinn í körfubolta eftir 81-66 sigur á Barcelona í kvöld. Real vann alla fjóra leikhlutana í leiknum í kvöld og leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 17.6.2022 21:06
Ken-Jah Bosley leggur skóna á hilluna Bandaríkjamaðurinn Ken-Jah Bosley, leikmaður Vestra, hefur sagt skilið við liðið og lagt körfuboltaskóna á hilluna. Körfubolti 17.6.2022 20:01
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. Körfubolti 17.6.2022 10:31
Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Körfubolti 17.6.2022 10:00
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. Körfubolti 17.6.2022 08:02
Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. Körfubolti 16.6.2022 20:30