Körfubolti Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. Körfubolti 29.11.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 109-98 | Keflavík aftur á toppinn Eftir tvo tapleiki í röð vann Keflavík nýliða Fjölnis á heimavelli. Körfubolti 29.11.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. Körfubolti 29.11.2019 22:00 Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29.11.2019 08:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2019 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 89-75 Haukar | Sigurganga Njarðvíkinga heldur áfram Njarðvík hefur verið á fljúgandi siglu í Dominos-deildinni og vann sinn 4. sigur í röð þegar Haukar mættu í Ljónagryfjuna. Körfubolti 28.11.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-92 | Grindvíkingar höfðu betur í háspennuleik Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn. Körfubolti 28.11.2019 21:45 Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 21:02 Sportpakkinn: „Katla gerði bara það sem ég átti ekki von á“ Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. Körfubolti 28.11.2019 16:30 Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Körfubolti 28.11.2019 16:00 Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. Körfubolti 28.11.2019 13:00 Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Körfubolti 28.11.2019 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 78-70 Haukar | Keflavík með sigur í framlengingu 4. sigur Keflavíkur í röð í deildinni kom í kvöld gegn Haukum eftir hörkuleik sem þurfti að útkljá í framlengingu. Körfubolti 27.11.2019 21:45 Keflavík hafði betur í framlengdum leik Keflavík hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.11.2019 21:22 Auðvelt hjá Val og Keflavík Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 27.11.2019 21:00 Clippers stöðvaði sigurgöngu Doncic og félaga Tvö sjóðheit lið áttust við í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 27.11.2019 07:30 Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.11.2019 19:51 Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið rúmliggjandi á spítala í viku vegna sýkingar í kjölfar aðgerðar. Körfubolti 26.11.2019 14:01 Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. Körfubolti 26.11.2019 07:30 Doncic lék sér að Harden og félögum Ekkert fær stöðvað slóvenska undrabarnið Luka Doncic. Körfubolti 25.11.2019 07:30 Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á Grindavík, 77-70, er liðin mættust í 8. umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 24.11.2019 18:34 „Þetta er eins og fyrir utan B5 á góðu kvöldi“ Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan. Körfubolti 24.11.2019 14:00 Segir Baldur ná fram hlutum sem Israel Martin náði ekki: „Þetta eru sveitamenn“ Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu. Körfubolti 24.11.2019 11:00 LeBron skoraði 30 stig í spennutrylli en Zach gerði 47 | Myndbönd Mikið fjör og dramatík í NBA-leikjum næturinnar. Körfubolti 24.11.2019 09:00 Framlengingin: Hvaða lið er mest háð sinni stjörnu og er að hitna undir þjálfara kvennaliðs Keflavíkur? Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni. Körfubolti 24.11.2019 08:00 „Það er ekki eins og þetta hafi verið einhver undanrenna“ Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 23.11.2019 23:15 Hildur Björg: Ekki búin að æfa alla vikuna Það var þreyta í KR-liðinu í dag. Körfubolti 23.11.2019 18:48 Annar sigur Blika í röð Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag. Körfubolti 23.11.2019 17:43 Leik lokið: Keflavík - KR 78-70 | Öflugur sigur Keflavíkur Keflavík með sterkan sigur er tvö ef bestu liðum landsins mættust í Keflavík. Körfubolti 23.11.2019 17:30 « ‹ 265 266 267 268 269 270 271 272 273 … 334 ›
Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. Körfubolti 29.11.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 109-98 | Keflavík aftur á toppinn Eftir tvo tapleiki í röð vann Keflavík nýliða Fjölnis á heimavelli. Körfubolti 29.11.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. Körfubolti 29.11.2019 22:00
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29.11.2019 08:15
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. Körfubolti 28.11.2019 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 89-75 Haukar | Sigurganga Njarðvíkinga heldur áfram Njarðvík hefur verið á fljúgandi siglu í Dominos-deildinni og vann sinn 4. sigur í röð þegar Haukar mættu í Ljónagryfjuna. Körfubolti 28.11.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-92 | Grindvíkingar höfðu betur í háspennuleik Grindvíkingar voru 8 stigum undir þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum en sneru taflinu við og tóku sigurinn. Körfubolti 28.11.2019 21:45
Martin öflugur í sigri Alba Berlin vann sigur á Zalgiris Kaunas í EuroLeague í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2019 21:02
Sportpakkinn: „Katla gerði bara það sem ég átti ekki von á“ Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. Körfubolti 28.11.2019 16:30
Söfnunin fyrir fjölskyldu Nathan Bain fór á mikið flug eftir hetjudáðir stráksins Nathan Bain var ein af hetjum vikunnar í bandarískum íþróttum þegar hann tryggði Stephen F. Austin háskólanum mjög óvæntan sigur á stórliði Duke í bandaríska háskólakörfuboltanum. Karfan hans hjálpaði ekki aðeins körfuboltaliði Nathan Bain heldur einnig slæmri stöðu fjölskyldunnar. Körfubolti 28.11.2019 16:00
Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. Körfubolti 28.11.2019 13:00
Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Körfubolti 28.11.2019 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 78-70 Haukar | Keflavík með sigur í framlengingu 4. sigur Keflavíkur í röð í deildinni kom í kvöld gegn Haukum eftir hörkuleik sem þurfti að útkljá í framlengingu. Körfubolti 27.11.2019 21:45
Keflavík hafði betur í framlengdum leik Keflavík hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.11.2019 21:22
Auðvelt hjá Val og Keflavík Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 27.11.2019 21:00
Clippers stöðvaði sigurgöngu Doncic og félaga Tvö sjóðheit lið áttust við í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 27.11.2019 07:30
Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.11.2019 19:51
Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið rúmliggjandi á spítala í viku vegna sýkingar í kjölfar aðgerðar. Körfubolti 26.11.2019 14:01
Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. Körfubolti 26.11.2019 07:30
Doncic lék sér að Harden og félögum Ekkert fær stöðvað slóvenska undrabarnið Luka Doncic. Körfubolti 25.11.2019 07:30
Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á Grindavík, 77-70, er liðin mættust í 8. umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 24.11.2019 18:34
„Þetta er eins og fyrir utan B5 á góðu kvöldi“ Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan. Körfubolti 24.11.2019 14:00
Segir Baldur ná fram hlutum sem Israel Martin náði ekki: „Þetta eru sveitamenn“ Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu. Körfubolti 24.11.2019 11:00
LeBron skoraði 30 stig í spennutrylli en Zach gerði 47 | Myndbönd Mikið fjör og dramatík í NBA-leikjum næturinnar. Körfubolti 24.11.2019 09:00
Framlengingin: Hvaða lið er mest háð sinni stjörnu og er að hitna undir þjálfara kvennaliðs Keflavíkur? Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni. Körfubolti 24.11.2019 08:00
„Það er ekki eins og þetta hafi verið einhver undanrenna“ Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 23.11.2019 23:15
Hildur Björg: Ekki búin að æfa alla vikuna Það var þreyta í KR-liðinu í dag. Körfubolti 23.11.2019 18:48
Annar sigur Blika í röð Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag. Körfubolti 23.11.2019 17:43
Leik lokið: Keflavík - KR 78-70 | Öflugur sigur Keflavíkur Keflavík með sterkan sigur er tvö ef bestu liðum landsins mættust í Keflavík. Körfubolti 23.11.2019 17:30