Körfubolti

Skrefi nær því sem engum hefur tekist

Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar.

Körfubolti

„Svalasta sjöa landsins“ áfram í rauðu

Nýliðar Þórs Akureyrar í Subway deild kvenna í körfubolta eru að ganga frá sínum leikmannamálum. Félagið hefur endursamið við tvö öfluga leikmenn og fengið til sín einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar í vetur.

Körfubolti

Ör­lygsbörn gengu úr stjórn Njarð­víkur

Syst­kinin Kristín, Teitur og Gunnar, af­kom­endur Ör­lygs Þor­valds­sonar og Ernu Agnars­dóttur, gengu öll úr stjórn körfu­knatt­leiks­deildar Njarð­víkur á aukaaðal­fundi deildarinnar í gær­kvöldi.

Körfubolti

Hermann: Pavel er einstakur

Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan.

Körfubolti