Körfubolti „Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00 Skrefi nær því sem engum hefur tekist Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 26.5.2023 07:30 Elvar og félagar tryggðu sér sæti í úrslitum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius tryggðu sér í dag sæti í úrslitum litháíska körfuboltans er liðið vann fimm stiga sigur gegn Jonava í þriðju viðureign liðanna, 90-85. Körfubolti 25.5.2023 17:54 „Svalasta sjöa landsins“ áfram í rauðu Nýliðar Þórs Akureyrar í Subway deild kvenna í körfubolta eru að ganga frá sínum leikmannamálum. Félagið hefur endursamið við tvö öfluga leikmenn og fengið til sín einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar í vetur. Körfubolti 25.5.2023 15:15 „Menn velta því fyrir sér hvort gullskip hafi strandað í fjörunni við Álftanes“ Nýliðar Álftanes í Subway deild karla í körfubolta hafa látið til sín taka á leikmannamarkaðnum og eru þegar búnir að semja við tvo íslenska landsliðsmenn fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Körfubolti 25.5.2023 10:01 Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52 Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. Körfubolti 25.5.2023 08:00 Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32 Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. Körfubolti 24.5.2023 14:16 Óstöðvandi í NBA deildinni með giftingarhringinn sinn á skónum Nikola Jokic var ekki kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta þriðja árið í röð en hann hefur sýnt og sannað mikilvægi sitt í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.5.2023 11:01 Haukur Helgi til Álftaness Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við nýliða Álftaness í Subway deild karla. Körfubolti 24.5.2023 09:13 Létu ekki sópa sér og reyna það sem 150 hefur mistekist Lið Boston Celtics er enn á lífi í einvíginu við Miami Heat eftir að hafa landað 116-99 sigri í Miami í gærkvöld. Miami er enn 3-1 yfir en nú færist einvígið yfir til Boston á nýjan leik. Körfubolti 24.5.2023 07:30 Elvar stigahæstur er Rytas komst skrefi nær úslitum Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er Rytas Vilnius vann öruggan 15 stiga sigur gegn Jonava í öðrum leik liðanna í undanúrslitum litháísku úrslitakeppninnar í körfubolta í kvöld, 67-82. Körfubolti 23.5.2023 18:02 Kjartan Atli kveður Körfuboltakvöld Eftir átta ár hefur Kjartan Atli Kjartansson ákveðið að segja skilið við Subway Körfuboltakvöld. Hann stýrir Álftanesi í Subway deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 23.5.2023 16:21 Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Körfubolti 23.5.2023 14:01 Jokic með sópinn á lofti og LeBron mögulega hættur Nikola Jokic var að vanda stórkostlegur fyrir Denver Nuggets þegar liðið komst í fyrsta sinn í sögunni í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta, með því að sópa LA Lakers út 4-0. Körfubolti 23.5.2023 07:29 Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. Körfubolti 22.5.2023 18:01 „Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Körfubolti 22.5.2023 15:00 Fá aftur tvöfaldan meistaradúett Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur endurheimt tvær algjörar aðalpersónur frá tímabilinu 2016-17 þegar liðið vann síðast Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.5.2023 13:00 Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31 Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05 Íslandsmeistararnir framlengja við Drungilas Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls til næstu tveggja ára. Drungilas var lykilmaður hjá liðinu í vetur. Körfubolti 21.5.2023 14:14 Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í gær kjörinn í stjórn FIBA Europe sem er Evrópuhluti Alþjóðakörfuknattleikssambandsins. Körfubolti 21.5.2023 11:31 Úrslitaeinvígið blasir við Denver Nuggets Denver Nuggets er komið í afar góða stöðu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA eftir sigur í þriðja leik liðanna í Los Angeles í nótt. Denver leiðir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 21.5.2023 09:30 Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46 Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15 Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30 Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29 Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01 Harlem Globetrotters kemur við á Íslandi Sýningar- og skemmtiliðið Harlem Globetrotters mun leika listir sínar í Laugardalshöllinni í september næstkomandi. Liðið kom fyrst í heimsókn til Íslands árið 1982. Körfubolti 19.5.2023 22:01 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
„Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00
Skrefi nær því sem engum hefur tekist Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 26.5.2023 07:30
Elvar og félagar tryggðu sér sæti í úrslitum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius tryggðu sér í dag sæti í úrslitum litháíska körfuboltans er liðið vann fimm stiga sigur gegn Jonava í þriðju viðureign liðanna, 90-85. Körfubolti 25.5.2023 17:54
„Svalasta sjöa landsins“ áfram í rauðu Nýliðar Þórs Akureyrar í Subway deild kvenna í körfubolta eru að ganga frá sínum leikmannamálum. Félagið hefur endursamið við tvö öfluga leikmenn og fengið til sín einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar í vetur. Körfubolti 25.5.2023 15:15
„Menn velta því fyrir sér hvort gullskip hafi strandað í fjörunni við Álftanes“ Nýliðar Álftanes í Subway deild karla í körfubolta hafa látið til sín taka á leikmannamarkaðnum og eru þegar búnir að semja við tvo íslenska landsliðsmenn fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Körfubolti 25.5.2023 10:01
Haukar fá íslenskan unglingalandsliðsmann frá Texas Ungir leikmenn blómstruðu í Haukaliðinu í Subway deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð og nú fær Maté Dalmay annan ungan leikmanna til að vinna með. Körfubolti 25.5.2023 08:52
Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. Körfubolti 25.5.2023 08:00
Maté Dalmay í Ólafssal næstu fimm árin Maté Dalmay hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Hauka. Samningurinn er til næstu fimm ára. Haukar greindu frá þessu fyrr í kvöld. Körfubolti 24.5.2023 20:32
Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. Körfubolti 24.5.2023 14:16
Óstöðvandi í NBA deildinni með giftingarhringinn sinn á skónum Nikola Jokic var ekki kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta þriðja árið í röð en hann hefur sýnt og sannað mikilvægi sitt í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.5.2023 11:01
Haukur Helgi til Álftaness Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við nýliða Álftaness í Subway deild karla. Körfubolti 24.5.2023 09:13
Létu ekki sópa sér og reyna það sem 150 hefur mistekist Lið Boston Celtics er enn á lífi í einvíginu við Miami Heat eftir að hafa landað 116-99 sigri í Miami í gærkvöld. Miami er enn 3-1 yfir en nú færist einvígið yfir til Boston á nýjan leik. Körfubolti 24.5.2023 07:30
Elvar stigahæstur er Rytas komst skrefi nær úslitum Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er Rytas Vilnius vann öruggan 15 stiga sigur gegn Jonava í öðrum leik liðanna í undanúrslitum litháísku úrslitakeppninnar í körfubolta í kvöld, 67-82. Körfubolti 23.5.2023 18:02
Kjartan Atli kveður Körfuboltakvöld Eftir átta ár hefur Kjartan Atli Kjartansson ákveðið að segja skilið við Subway Körfuboltakvöld. Hann stýrir Álftanesi í Subway deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 23.5.2023 16:21
Örlygsbörn gengu úr stjórn Njarðvíkur Systkinin Kristín, Teitur og Gunnar, afkomendur Örlygs Þorvaldssonar og Ernu Agnarsdóttur, gengu öll úr stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Körfubolti 23.5.2023 14:01
Jokic með sópinn á lofti og LeBron mögulega hættur Nikola Jokic var að vanda stórkostlegur fyrir Denver Nuggets þegar liðið komst í fyrsta sinn í sögunni í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta, með því að sópa LA Lakers út 4-0. Körfubolti 23.5.2023 07:29
Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. Körfubolti 22.5.2023 18:01
„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Körfubolti 22.5.2023 15:00
Fá aftur tvöfaldan meistaradúett Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur endurheimt tvær algjörar aðalpersónur frá tímabilinu 2016-17 þegar liðið vann síðast Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 22.5.2023 13:00
Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22.5.2023 07:31
Annar lykilmaður Tindastóls framlengir samning sinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta og er nú á mála hjá liðinu til ársins 2025. Körfubolti 21.5.2023 17:05
Íslandsmeistararnir framlengja við Drungilas Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls til næstu tveggja ára. Drungilas var lykilmaður hjá liðinu í vetur. Körfubolti 21.5.2023 14:14
Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, var í gær kjörinn í stjórn FIBA Europe sem er Evrópuhluti Alþjóðakörfuknattleikssambandsins. Körfubolti 21.5.2023 11:31
Úrslitaeinvígið blasir við Denver Nuggets Denver Nuggets er komið í afar góða stöðu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA eftir sigur í þriðja leik liðanna í Los Angeles í nótt. Denver leiðir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 21.5.2023 09:30
Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46
Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15
Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30
Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29
Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01
Harlem Globetrotters kemur við á Íslandi Sýningar- og skemmtiliðið Harlem Globetrotters mun leika listir sínar í Laugardalshöllinni í september næstkomandi. Liðið kom fyrst í heimsókn til Íslands árið 1982. Körfubolti 19.5.2023 22:01