Lífið

Bieber æfur H&M vegna Bieber-línunnar

Justin Bieber er ekki sáttur með sænska fatarisann H&M eftir að sá síðarnefndi gaf út fatalínu merkta kappanum. „H&M varningurinn sem þeir bjuggu til af mér er drasl og ég samþykkti hann ekki,“ segir poppstjarnan.

Lífið

„Það eru engin jól án tónlistar“

„Það er mjög skemmtilegt að undirbúa tónleikana. Finna til jólaskraut, fara í sitt fínasta púss og pakka inn happdrættisvinningunum. Þetta kemur manni í jólaskap,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona og ein af meðlimum Heimilistóna en sveitin heldur sína seinni jólatónleika í Húsi máls og menningar nú í kvöld.

Lífið

Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni

Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn.

Lífið

Þóttist hafa gleymt að mæta í Vikuna

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, gerði Gísla Marteini Baldvinssyni, þáttastjórnanda Vikunnar á RÚV grikk á föstudaginn var þegar hann þóttist hafa gleymt því að mæta í sett til hans í spjallþáttinn.

Lífið

Rihanna frumsýnir loks soninn

Stórsöngkonan Rihanna hefur birt myndband af syni hennar og rapparanum A$AP Rocky á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta sinn sem sonur þeirra, sem verður sjö mánaða gamall á morgun, birtist á samfélagsmiðlum

Lífið

Tíminn læknar ekki söknuðinn

„Ég get svo sem ekki sagt að þetta hafi verið draumur til margra ára en mig hafði lengi langað að skapa eitthvað, gera eitthvað nýtt. Þetta fór svo allt af stað svolítið skyndilega, og mætti segja eiginlega óvart, haustið 2020.“

Lífið

Vinir Daníels gleymdu aldeilis ekki fimm ára gömlu loforði

Það er óhætt að segja að Daníel Óskar Jóhannesson hafi staðið við stóru orðin sem hann lét falla í góðra vina hópi árið 2017. Þá sagðist hann ætla að mæta blár í bíó þegar framhaldsmynd af Avatar kæmi út. Myndin var frumsýnd í kvöld.

Lífið

DJ Sóley og Birna bankastjóri fögnuðu Fröken Reykjavík

Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði í gærkvöldi en það er staðurinn Fröken Reykjavík sem staðsettur er í hjarta miðborgarinnar við Lækjargötu 12. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór mætti og tók að sjálfsögðu lagið Fröken Reykjavík.

Lífið