Lífið Gafst ekki upp Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. Lífið 5.4.2024 11:01 Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. Lífið 5.4.2024 09:30 Borgarstjóri og Vigdís hlógu að Jóni Gnarr og Sveppa Það var mikið um dýrðir og margt um manninn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi þegar leikritið And Björk of course var frumsýnt. Verkið er eftir Þorvald Þorsteinsson og hefur slegið í gegn á Akureyri í vetur. Lífið 5.4.2024 09:12 Frábær tilfinning að geta verið fyrirmynd „Ég get ekki skilið þetta hatur sem sumir þurfa bara að gefa frá sér á samfélagsmiðlum. En ég tek þessu alls ekki persónulega, ég bara eyði þessu eða blokka þetta,“ segir Laurasif Nora Andrésdóttir. Lífið 5.4.2024 07:02 „Veturinn er bara biðtími eftir sumrinu, því þarna var lífið“ Drangar á Ströndum er einn afskekktasti bær landsins. Það eru aðeins tvær leiðir til að komast á bæinn, siglandi á báti eða gangandi yfir fjöllin sem umlykja bæinn. Lífið 4.4.2024 20:01 Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur festu kaup á glæsilegri íbúð við Sólvallagötu 74 í gamla vesturbænum í Reykjavík. Lífið 4.4.2024 16:15 Fyrsta fjölskyldufrí Enoks og Birgittu með snáðann Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og Enok Vatnar Jónsson athafnamaður nutu lífsins á Spáni yfir páskana. Um var að ræða fyrsta fjölskyldufrí parsins með litla stráknum þeirra sem fæddist í febrúar. Lífið 4.4.2024 15:45 Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Lífið 4.4.2024 15:01 Innlit í Krúserhöllina Magnea Björg Jónsdóttir heldur áfram að skoða allskonar bifreiðar í þáttunum 0 upp í 100 á Stöð 2. Lífið 4.4.2024 12:31 „Var hættur að horfa í spegil“ Árni Björn Kristjánsson er í dag þriggja barna hamingjusamur faðir. En leiðin þangað var nokkuð erfið. Lífið 4.4.2024 10:31 Bubbi er bílakrotarinn Blanksy Huldulistamaðurinn Blanksy svipti af sér hulunni í kvöld eftir að hafa krotað skilaboð á auglýsingaskilti, eignir áhrifavalda og ýmislegt fleira undanfarna daga. Bubbi Morthens er maðurinn á bakvið lambhúshettuna. Lífið 3.4.2024 23:37 Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. Lífið 3.4.2024 22:33 Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. Lífið 3.4.2024 15:00 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00 Heillandi hæð í Laugardalnum Við Sigtún í Reykjavík er að finna afar heillandi sérhæð í húsi frá árinu 1948. Um er að ræða 168 fermetra eign ásamt 31 fermetra bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 3.4.2024 12:02 Góð áskorun að smakka 17 kokteila sama kvöldið Í dag hefst Kokteilahátíð Reykjavíkur eða Reykjavík Coctail Weekend, RCW. Hátíðin stendur til sunnudags en í kvöld fer fram einn stærsti viðburður hennar í Flóa í Hörpu þegar fyrsti fasi Íslandsmeistaramóts barþjóna hefst. Fimm komast áfram í úrslit. Lífið 3.4.2024 11:42 Var búinn að hlaupa af sér hornin ólíkt öðrum undrabörnum Víkingur Heiðar Ólafsson hefur fyrir löngu skipað sér í flokk fremstu píanista heims og hefur á síðustu árum haft mikil áhrif á tónlistarheiminn. Lífið 3.4.2024 10:32 Bjarni Ben, Inga Lind og miklu fleiri í golfi í sólinni Páskarnir eru búnir og það þýðir bara eitt: Vorið er komið. Ekki veðurfarslega séð en að minnsta kosti þegar litið er til mannlífsins. Það hefur nefnilega verið nóg að gera hjá þekktasta og skemmtilegasta fólki landsins. Lífið 3.4.2024 09:50 Dragon's Dogma 2: Skemmtilegur en í senn óþolandi Það er ansi margt sem mér finnst mjög gott við Dragon's Dogma 2. Sömuleiðis eru margar ákvarðanir sem hafa verið teknar við framleiðslu leiksins sem mér þykir vægast sagt undarlegar. Leikurinn er þó fyrst og fremst skemmtilegur, þegar hann er ekki óþolandi. Lífið 3.4.2024 08:45 Elsti karlmaður heims látinn Venesúelamaðurinn Juan Vicente Perez Mora er látinn, 114 ára að aldri. Hann var árið 2022 útnefndur elsti karlmaður heims af Heimsmetabók Guinness. Lífið 3.4.2024 08:32 „Ég vil nota líkamann minn þangað til hann hættir að virka“ „Þrautseigjan og seiglan heldur manni gangandi. Þú verður bara alltaf að standa aftur upp,“ segir fimleikastjarnan, margfaldi Íslandsmeistarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Jón Sigurður Gunnarsson, yfirleitt kallaður Nonni. Nonni, sem er að verða 32 ára í sumar, er alltaf með marga bolta á lofti og á sér stóra drauma. Blaðamaður ræddi við hann um lífið, ferilinn, fimleikana, listina, seigluna, föðurmissi, sorgarferli og fleira. Lífið 3.4.2024 07:01 Shakira hjólar í Barbie Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Lífið 2.4.2024 23:51 Freaks and Geeks-leikarinn Joe Flaherty látinn Bandaríski leikarinn og handritshöfundurinn Joe Flaherty er látinn. Hann varð 82 ára. Lífið 2.4.2024 23:30 Af hverju á ég svona erfitt með að fá fullnægingu? Þessi mjög góða spurning barst til mín frá 58 ára konu. Að sjálfsögðu veit ég ekki hver sú kona er og get því ekki spurt hana frekar út í hennar fullnægingar eða hennar kynlíf líkt og ég geri í einstaklingstímum. Verð ég því að svara þessari spurningu á frekar almennan hátt og ræða aðeins hvað hefur áhrif á fullnægingar kvenna. Lífið 2.4.2024 20:00 Angie Harmon segir matvörusendil hafa drepið hundinn sinn Leikkonan Angie Harmon sakar matvörusendil frá dreifingarfyrirtækinu Instacart um að hafa skotið hund sinn til bana um helgina. Lífið 2.4.2024 17:47 Félag Árna Haukssonar selur höllina á Akureyri Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006. Lífið 2.4.2024 13:07 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Lífið 2.4.2024 10:11 Fischersetrið á Selfossi nýtur mikilla vinsælda Fishersetrið á Selfossi nýtur mikilla vinsælda skákmanna um allan heim enda stöðugar heimsókn þeirra á safnið og að gröf Bobby Fischers, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði rétt fyrir utan Selfoss. Lífið 1.4.2024 20:31 Léttist um sjö kíló og fegin að hafa tekist það án megrunarlyfja Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir líðan sína aldrei hafa verið betri síðan hún vatt kvæði sínu í kross í janúar og breytti algerlega um lífsstíl. Úr því að vera viðskiptavinur ársins í bakaríum landsins þá hætti hún að borða allan sykur og kolvetni og segir líkamlega og andlega heilsu sína aldrei hafa verið betri. Lífið 1.4.2024 20:00 Konungshjón á gönguskíðum, Katrín til forseta og nýtt flugfélag Fyrirtæki, vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar gerðu sitt allra besta til þess að gabba landsmenn í dag. Uppátækin voru allavega; konungshjón á gönguskíðum, litakóðað bókasafn og nýtt flugfélag. Vísir tók saman brot af því besta. Lífið 1.4.2024 18:53 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Gafst ekki upp Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. Lífið 5.4.2024 11:01
Arna Ýr fæddi þriðja barnið í stofunni heima Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor eignuðust dóttur 3. apríl síðastliðinn. Fæðingin var heimafæðing og kom stúlkan í heiminn í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Um er að ræða þriðja barn parsins. Lífið 5.4.2024 09:30
Borgarstjóri og Vigdís hlógu að Jóni Gnarr og Sveppa Það var mikið um dýrðir og margt um manninn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi þegar leikritið And Björk of course var frumsýnt. Verkið er eftir Þorvald Þorsteinsson og hefur slegið í gegn á Akureyri í vetur. Lífið 5.4.2024 09:12
Frábær tilfinning að geta verið fyrirmynd „Ég get ekki skilið þetta hatur sem sumir þurfa bara að gefa frá sér á samfélagsmiðlum. En ég tek þessu alls ekki persónulega, ég bara eyði þessu eða blokka þetta,“ segir Laurasif Nora Andrésdóttir. Lífið 5.4.2024 07:02
„Veturinn er bara biðtími eftir sumrinu, því þarna var lífið“ Drangar á Ströndum er einn afskekktasti bær landsins. Það eru aðeins tvær leiðir til að komast á bæinn, siglandi á báti eða gangandi yfir fjöllin sem umlykja bæinn. Lífið 4.4.2024 20:01
Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur festu kaup á glæsilegri íbúð við Sólvallagötu 74 í gamla vesturbænum í Reykjavík. Lífið 4.4.2024 16:15
Fyrsta fjölskyldufrí Enoks og Birgittu með snáðann Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og Enok Vatnar Jónsson athafnamaður nutu lífsins á Spáni yfir páskana. Um var að ræða fyrsta fjölskyldufrí parsins með litla stráknum þeirra sem fæddist í febrúar. Lífið 4.4.2024 15:45
Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Lífið 4.4.2024 15:01
Innlit í Krúserhöllina Magnea Björg Jónsdóttir heldur áfram að skoða allskonar bifreiðar í þáttunum 0 upp í 100 á Stöð 2. Lífið 4.4.2024 12:31
„Var hættur að horfa í spegil“ Árni Björn Kristjánsson er í dag þriggja barna hamingjusamur faðir. En leiðin þangað var nokkuð erfið. Lífið 4.4.2024 10:31
Bubbi er bílakrotarinn Blanksy Huldulistamaðurinn Blanksy svipti af sér hulunni í kvöld eftir að hafa krotað skilaboð á auglýsingaskilti, eignir áhrifavalda og ýmislegt fleira undanfarna daga. Bubbi Morthens er maðurinn á bakvið lambhúshettuna. Lífið 3.4.2024 23:37
Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. Lífið 3.4.2024 22:33
Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. Lífið 3.4.2024 15:00
Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00
Heillandi hæð í Laugardalnum Við Sigtún í Reykjavík er að finna afar heillandi sérhæð í húsi frá árinu 1948. Um er að ræða 168 fermetra eign ásamt 31 fermetra bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 3.4.2024 12:02
Góð áskorun að smakka 17 kokteila sama kvöldið Í dag hefst Kokteilahátíð Reykjavíkur eða Reykjavík Coctail Weekend, RCW. Hátíðin stendur til sunnudags en í kvöld fer fram einn stærsti viðburður hennar í Flóa í Hörpu þegar fyrsti fasi Íslandsmeistaramóts barþjóna hefst. Fimm komast áfram í úrslit. Lífið 3.4.2024 11:42
Var búinn að hlaupa af sér hornin ólíkt öðrum undrabörnum Víkingur Heiðar Ólafsson hefur fyrir löngu skipað sér í flokk fremstu píanista heims og hefur á síðustu árum haft mikil áhrif á tónlistarheiminn. Lífið 3.4.2024 10:32
Bjarni Ben, Inga Lind og miklu fleiri í golfi í sólinni Páskarnir eru búnir og það þýðir bara eitt: Vorið er komið. Ekki veðurfarslega séð en að minnsta kosti þegar litið er til mannlífsins. Það hefur nefnilega verið nóg að gera hjá þekktasta og skemmtilegasta fólki landsins. Lífið 3.4.2024 09:50
Dragon's Dogma 2: Skemmtilegur en í senn óþolandi Það er ansi margt sem mér finnst mjög gott við Dragon's Dogma 2. Sömuleiðis eru margar ákvarðanir sem hafa verið teknar við framleiðslu leiksins sem mér þykir vægast sagt undarlegar. Leikurinn er þó fyrst og fremst skemmtilegur, þegar hann er ekki óþolandi. Lífið 3.4.2024 08:45
Elsti karlmaður heims látinn Venesúelamaðurinn Juan Vicente Perez Mora er látinn, 114 ára að aldri. Hann var árið 2022 útnefndur elsti karlmaður heims af Heimsmetabók Guinness. Lífið 3.4.2024 08:32
„Ég vil nota líkamann minn þangað til hann hættir að virka“ „Þrautseigjan og seiglan heldur manni gangandi. Þú verður bara alltaf að standa aftur upp,“ segir fimleikastjarnan, margfaldi Íslandsmeistarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Jón Sigurður Gunnarsson, yfirleitt kallaður Nonni. Nonni, sem er að verða 32 ára í sumar, er alltaf með marga bolta á lofti og á sér stóra drauma. Blaðamaður ræddi við hann um lífið, ferilinn, fimleikana, listina, seigluna, föðurmissi, sorgarferli og fleira. Lífið 3.4.2024 07:01
Shakira hjólar í Barbie Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Lífið 2.4.2024 23:51
Freaks and Geeks-leikarinn Joe Flaherty látinn Bandaríski leikarinn og handritshöfundurinn Joe Flaherty er látinn. Hann varð 82 ára. Lífið 2.4.2024 23:30
Af hverju á ég svona erfitt með að fá fullnægingu? Þessi mjög góða spurning barst til mín frá 58 ára konu. Að sjálfsögðu veit ég ekki hver sú kona er og get því ekki spurt hana frekar út í hennar fullnægingar eða hennar kynlíf líkt og ég geri í einstaklingstímum. Verð ég því að svara þessari spurningu á frekar almennan hátt og ræða aðeins hvað hefur áhrif á fullnægingar kvenna. Lífið 2.4.2024 20:00
Angie Harmon segir matvörusendil hafa drepið hundinn sinn Leikkonan Angie Harmon sakar matvörusendil frá dreifingarfyrirtækinu Instacart um að hafa skotið hund sinn til bana um helgina. Lífið 2.4.2024 17:47
Félag Árna Haukssonar selur höllina á Akureyri Klapparás ehf, félag í eigu Árna Haukssonar fjárfestis, hefur auglýst 300 fermetra einbýlishús við Duggufjöru á Akureyri til sölu. Félag Árna greiddi 56 milljónir króna fyrir eignina árið 2006. Lífið 2.4.2024 13:07
Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Lífið 2.4.2024 10:11
Fischersetrið á Selfossi nýtur mikilla vinsælda Fishersetrið á Selfossi nýtur mikilla vinsælda skákmanna um allan heim enda stöðugar heimsókn þeirra á safnið og að gröf Bobby Fischers, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði rétt fyrir utan Selfoss. Lífið 1.4.2024 20:31
Léttist um sjö kíló og fegin að hafa tekist það án megrunarlyfja Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir líðan sína aldrei hafa verið betri síðan hún vatt kvæði sínu í kross í janúar og breytti algerlega um lífsstíl. Úr því að vera viðskiptavinur ársins í bakaríum landsins þá hætti hún að borða allan sykur og kolvetni og segir líkamlega og andlega heilsu sína aldrei hafa verið betri. Lífið 1.4.2024 20:00
Konungshjón á gönguskíðum, Katrín til forseta og nýtt flugfélag Fyrirtæki, vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar gerðu sitt allra besta til þess að gabba landsmenn í dag. Uppátækin voru allavega; konungshjón á gönguskíðum, litakóðað bókasafn og nýtt flugfélag. Vísir tók saman brot af því besta. Lífið 1.4.2024 18:53