Lífið „Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi“ Aldís Amah Hamilton leikkona sendi kærastanum og leikaranum Kolbeini Arnbjörnssyni fallega afmæliskveðju á Instagram í tilefni af fertugsafmæli hans. Kveðjan var svo falleg að Kolbeinn felldi tár. Lífið 22.11.2023 14:12 Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Lífið samstarf 22.11.2023 12:04 „Dagurinn sem heimurinn okkar og hjörtu stækkuðu þúsundfalt“ Sindri Snær Jensson athafnamaður og kærasta hans Alexía Mist Baldursdóttir eignuðust frumburð sinn 14. nóvember síðastliðinn. Lífið 22.11.2023 10:30 Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05 Að velja draumasteininn er upplifun – ekki verkefni Steinlausnir er nýleg steinsmiðja en fyrirtækið var stofnað seinni hluta árs 2021. Þrátt fyrir ungan aldur eru Steinlausnir öflugt og eftirtektarvert fyrirtæki sem skortir síður en svo reynslu. Lífið samstarf 22.11.2023 08:30 Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. Lífið 22.11.2023 08:01 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. Tónlist 22.11.2023 07:01 The Killer: Er þetta allt og sumt? Kvikmyndin The Killer hefur nú verið frumsýnd á Netflix. Hún fjallar um leigumorðingja sem tekur að sér verkefni sem fer í vaskinn og afleiðingar þess. Á yfirborðinu er hún merkilegri en flest sem Netflix býður upp á þessa dagana og það fyrir ýmissa hluta sakir. Sérstaklega er það vegna þess að hér leiða saman hesta sína leikstjórinn David Fincher og handritshöfundurinn Andrew Kevin Walker, en samstarf þeirra gat af sér eina eftirminnilegustu spennumynd tíunda áratugarins, Seven. Gagnrýni 22.11.2023 07:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. Lífið 21.11.2023 21:10 Íslenska kokkalandsliðið á leiðinni á Ólympíuleika Það stendur mikið til hjá íslenska kokkalandsliðinu, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir Ólympíuleika, sem verða í byrjun febrúar á nýju ári í Stuttgart í Þýskalandi. Þorskur, íslenskt lamb og hindber verður meðal annars á matseðlinum. Sérstakur uppvaskari fylgir liðinu á leikana. Lífið 21.11.2023 20:30 Myndaveisla: Upplifun á tilverunni í nýju ljósi Listakonan Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Margt var um manninn á opnuninni þar sem listunnendur sameinuðust og gerðu sér glaðan og skapandi dag. Menning 21.11.2023 20:01 Safnar karakterum í skúffuna Söngkonan Silva Þórðardóttir segir listann af áhugamálum sínum endalausan. Samhliða því að syngja og kenna söng safnar Silva að eigin sögn karakterum í skúffuna sína. Hún lýsir sér sem ómannglöggum introvert en stefnir þó á að halda nokkra jólatónleika yfir aðventuhátíðina. Makamál 21.11.2023 20:01 „Takk fyrir að vera til“ Íris Tanja Flygenring leikkona sendi unnustu sinni og tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, þekkt sem Elín Ey, hjartnæma afmæliskveðju í hringrásinni á Instagram í gær. Lífið 21.11.2023 19:21 Leiðir skilja hjá Þórdísi Elvu og Víði Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, fer einhleyp inn í jólavertíðina. Nýlega skildu leiðir hennar og eiginmanns hennar, Víðis Guðmundssonar leikara. Víðir greinir frá sambandsslitunum á Facebook. Lífið 21.11.2023 14:42 Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. Lífið 21.11.2023 13:26 Gengur með jólakortin 280 kílómetra í desember Einar Skúlason, í gönguhópnum Vesen og vergangi, ætlar í desember að ganga 280 kílómetra leið frá Seyðisfirði til Akureyrar. Við komu til Akureyrar ætlar hann að dreifa í hús jólakortum til fólks og fyrirtækja. Lífið 21.11.2023 12:30 Sjarmerandi og litríkt heimili Steinunnar og Eiríks til sölu Steinunn Knútsdóttir sviðslistakona og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson, forstöðumaður Hugvísindastofnunar og rannsóknastjóri Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, hafa sett íbúð sína við Klapparstíg á sölu. Lífið 21.11.2023 11:19 Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42 Gunni og Felix opnuðu Pakkajól Smáralindar í náttfötunum Mikill fjöldi mætti í Smáralind á laugardag þegar ljósin á jólatrénu voru tendruð og pakkasöfnunin Pakkajól hófst. Lífið samstarf 21.11.2023 09:58 GusGus kom, söng og sigraði Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma... spilaðu í molltóntegund!“ Gagnrýni 21.11.2023 09:00 Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið samstarf 21.11.2023 08:31 Málið áfram og Rocky á yfir höfði sér allt að níu ára fangelsi Dómari í Los Angeles úrskurðaði í gær að ákæruvaldið hefði næg sönnunargögn til að draga tónlistarmanninn ASAP Rocky fyrir dóm fyrir að hafa skotið á æskuvin sinn og samstarfsmann fyrir utan hótel í Hollywood árið 2021. Lífið 21.11.2023 08:26 „Ég gat ekki hætt að gráta af gleði“ „Það er eins og við séum alvöru fjölskylda því við erum búin að vera svo mikið saman,“ segir Hildur Kristín Kristjánsdóttir, ellefu ára leikkona. Hún ásamt hinni tíu ára gömlu Viktoríu Dalitso Þráinsdóttur, skipta með sér titilhlutverki sýningarinnar Fíasól gefst aldrei upp, sem frumsýnt verður í byrjun desember. Lífið 21.11.2023 08:00 „Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Söngkonan og Idolstjarnan Beatriz Aleixo, betur þekkt sem Bía, fann ástina í örmum smiðsins, Kolbeins Egils Þrastarsonar, fyrir rúmu ári. Fyrsti kossinn átti sér stað á dansgólfinu sama kvöld og þau kynntust. Makamál 21.11.2023 07:01 Björk og Rosalia gefa út lag til höfuðs sjókvíaeldi á morgun Björk gagnrýnir íslenska sjókvíaeldisiðnaðinn harðlega í nýrri tilkynningu. Þar segist hún á morgun gefa út nýtt lag með spænsku söngkonunni Rosaliu sem ber heitið „oral.“ Lífið 20.11.2023 22:53 Ólafía Þórunn á von á sínu öðru barni Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum, Thomasi Bojanowski. Lífið 20.11.2023 20:34 Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Menning 20.11.2023 20:00 „Mystísk en um leið svo mannleg“ „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt,“ segir tónlistarkonan Inga Björk. Hún og verðlaunatónskáldið Alexander Bornstein voru að gefa út sína fyrstu þriggja laga EP plötu ásamt nýju tónlistarmyndbandi eftir Margréti Seemu Takyar. Tónlist 20.11.2023 17:00 „Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku“ „Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku. Búnir að bera djúpa skömm og sjálfsfyrirlitningu og aldrei orðað það við neinn. Við það að opna sig og vinna með ofbeldi hef ég séð karlmenn yngjast fyrir framan nefið á mér,“ segir Bjarni Karlsson sálgætir, prestur og siðfræðingur. Lífið 20.11.2023 15:11 Fjölskyldan í Kaupmannahöfn stækkar Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dóróthea Jóhannesdóttir eiga von á sínu öðru barni. Parið tilkynnti gleðifregnirnar í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 20.11.2023 13:09 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
„Ekkert betra en að byrja afmælisdaginn grátandi“ Aldís Amah Hamilton leikkona sendi kærastanum og leikaranum Kolbeini Arnbjörnssyni fallega afmæliskveðju á Instagram í tilefni af fertugsafmæli hans. Kveðjan var svo falleg að Kolbeinn felldi tár. Lífið 22.11.2023 14:12
Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Lífið samstarf 22.11.2023 12:04
„Dagurinn sem heimurinn okkar og hjörtu stækkuðu þúsundfalt“ Sindri Snær Jensson athafnamaður og kærasta hans Alexía Mist Baldursdóttir eignuðust frumburð sinn 14. nóvember síðastliðinn. Lífið 22.11.2023 10:30
Lög sem koma sér fyrir í hjörtum landsmanna Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð eru á morgun fimmtudag en þá mun Una Torfa flytja vinsælustu lög sín ásamt nokkrum óútgefnum lögum milli þess sem hún spjallar á léttu nótunum við Völu Eiríks. Lífið samstarf 22.11.2023 10:05
Að velja draumasteininn er upplifun – ekki verkefni Steinlausnir er nýleg steinsmiðja en fyrirtækið var stofnað seinni hluta árs 2021. Þrátt fyrir ungan aldur eru Steinlausnir öflugt og eftirtektarvert fyrirtæki sem skortir síður en svo reynslu. Lífið samstarf 22.11.2023 08:30
Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. Lífið 22.11.2023 08:01
Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. Tónlist 22.11.2023 07:01
The Killer: Er þetta allt og sumt? Kvikmyndin The Killer hefur nú verið frumsýnd á Netflix. Hún fjallar um leigumorðingja sem tekur að sér verkefni sem fer í vaskinn og afleiðingar þess. Á yfirborðinu er hún merkilegri en flest sem Netflix býður upp á þessa dagana og það fyrir ýmissa hluta sakir. Sérstaklega er það vegna þess að hér leiða saman hesta sína leikstjórinn David Fincher og handritshöfundurinn Andrew Kevin Walker, en samstarf þeirra gat af sér eina eftirminnilegustu spennumynd tíunda áratugarins, Seven. Gagnrýni 22.11.2023 07:00
Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. Lífið 21.11.2023 21:10
Íslenska kokkalandsliðið á leiðinni á Ólympíuleika Það stendur mikið til hjá íslenska kokkalandsliðinu, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir Ólympíuleika, sem verða í byrjun febrúar á nýju ári í Stuttgart í Þýskalandi. Þorskur, íslenskt lamb og hindber verður meðal annars á matseðlinum. Sérstakur uppvaskari fylgir liðinu á leikana. Lífið 21.11.2023 20:30
Myndaveisla: Upplifun á tilverunni í nýju ljósi Listakonan Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Margt var um manninn á opnuninni þar sem listunnendur sameinuðust og gerðu sér glaðan og skapandi dag. Menning 21.11.2023 20:01
Safnar karakterum í skúffuna Söngkonan Silva Þórðardóttir segir listann af áhugamálum sínum endalausan. Samhliða því að syngja og kenna söng safnar Silva að eigin sögn karakterum í skúffuna sína. Hún lýsir sér sem ómannglöggum introvert en stefnir þó á að halda nokkra jólatónleika yfir aðventuhátíðina. Makamál 21.11.2023 20:01
„Takk fyrir að vera til“ Íris Tanja Flygenring leikkona sendi unnustu sinni og tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, þekkt sem Elín Ey, hjartnæma afmæliskveðju í hringrásinni á Instagram í gær. Lífið 21.11.2023 19:21
Leiðir skilja hjá Þórdísi Elvu og Víði Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, fer einhleyp inn í jólavertíðina. Nýlega skildu leiðir hennar og eiginmanns hennar, Víðis Guðmundssonar leikara. Víðir greinir frá sambandsslitunum á Facebook. Lífið 21.11.2023 14:42
Herra Hnetusmjör og frú edrú í sjö ár Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar sjö árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hann. Lífið 21.11.2023 13:26
Gengur með jólakortin 280 kílómetra í desember Einar Skúlason, í gönguhópnum Vesen og vergangi, ætlar í desember að ganga 280 kílómetra leið frá Seyðisfirði til Akureyrar. Við komu til Akureyrar ætlar hann að dreifa í hús jólakortum til fólks og fyrirtækja. Lífið 21.11.2023 12:30
Sjarmerandi og litríkt heimili Steinunnar og Eiríks til sölu Steinunn Knútsdóttir sviðslistakona og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson, forstöðumaður Hugvísindastofnunar og rannsóknastjóri Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, hafa sett íbúð sína við Klapparstíg á sölu. Lífið 21.11.2023 11:19
Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42
Gunni og Felix opnuðu Pakkajól Smáralindar í náttfötunum Mikill fjöldi mætti í Smáralind á laugardag þegar ljósin á jólatrénu voru tendruð og pakkasöfnunin Pakkajól hófst. Lífið samstarf 21.11.2023 09:58
GusGus kom, söng og sigraði Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma... spilaðu í molltóntegund!“ Gagnrýni 21.11.2023 09:00
Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið samstarf 21.11.2023 08:31
Málið áfram og Rocky á yfir höfði sér allt að níu ára fangelsi Dómari í Los Angeles úrskurðaði í gær að ákæruvaldið hefði næg sönnunargögn til að draga tónlistarmanninn ASAP Rocky fyrir dóm fyrir að hafa skotið á æskuvin sinn og samstarfsmann fyrir utan hótel í Hollywood árið 2021. Lífið 21.11.2023 08:26
„Ég gat ekki hætt að gráta af gleði“ „Það er eins og við séum alvöru fjölskylda því við erum búin að vera svo mikið saman,“ segir Hildur Kristín Kristjánsdóttir, ellefu ára leikkona. Hún ásamt hinni tíu ára gömlu Viktoríu Dalitso Þráinsdóttur, skipta með sér titilhlutverki sýningarinnar Fíasól gefst aldrei upp, sem frumsýnt verður í byrjun desember. Lífið 21.11.2023 08:00
„Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Söngkonan og Idolstjarnan Beatriz Aleixo, betur þekkt sem Bía, fann ástina í örmum smiðsins, Kolbeins Egils Þrastarsonar, fyrir rúmu ári. Fyrsti kossinn átti sér stað á dansgólfinu sama kvöld og þau kynntust. Makamál 21.11.2023 07:01
Björk og Rosalia gefa út lag til höfuðs sjókvíaeldi á morgun Björk gagnrýnir íslenska sjókvíaeldisiðnaðinn harðlega í nýrri tilkynningu. Þar segist hún á morgun gefa út nýtt lag með spænsku söngkonunni Rosaliu sem ber heitið „oral.“ Lífið 20.11.2023 22:53
Ólafía Þórunn á von á sínu öðru barni Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum, Thomasi Bojanowski. Lífið 20.11.2023 20:34
Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Menning 20.11.2023 20:00
„Mystísk en um leið svo mannleg“ „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt,“ segir tónlistarkonan Inga Björk. Hún og verðlaunatónskáldið Alexander Bornstein voru að gefa út sína fyrstu þriggja laga EP plötu ásamt nýju tónlistarmyndbandi eftir Margréti Seemu Takyar. Tónlist 20.11.2023 17:00
„Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku“ „Núna eru að koma fram eldri karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku. Búnir að bera djúpa skömm og sjálfsfyrirlitningu og aldrei orðað það við neinn. Við það að opna sig og vinna með ofbeldi hef ég séð karlmenn yngjast fyrir framan nefið á mér,“ segir Bjarni Karlsson sálgætir, prestur og siðfræðingur. Lífið 20.11.2023 15:11
Fjölskyldan í Kaupmannahöfn stækkar Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dóróthea Jóhannesdóttir eiga von á sínu öðru barni. Parið tilkynnti gleðifregnirnar í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 20.11.2023 13:09