Lífið Á bak við tjöldin í Japan á tökustað Snertingar Í Japan standa nú yfir tökur á Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks. Eins og fjallað hefur verið um fer leikarinn Egill Ólafsson með aðaðhlutverkið. Bíó og sjónvarp 6.2.2023 15:31 Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. Lífið 6.2.2023 14:46 Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. Lífið 6.2.2023 13:30 Magnaður píanóflutningur Víkings Ólafssonar á eyðieyju Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var að senda frá sér stórfenglegt myndband af píanótónleikum, í samvinnu við Deutsche Grammofone, Erlend Sveinsson og Kristínu Sævarsdóttur. Á myndbandinu spilar hann lag Sigvalda Kaldalóns, Ave María, á eyðieyjunni Engey. Eyjan er staðsett rétt fyrir utan Reykjavík, skammt frá Viðey. Tónlist 6.2.2023 12:32 Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Lífið 6.2.2023 11:35 Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum. Heilsa 6.2.2023 07:01 Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. Lífið 6.2.2023 06:35 Með Tvíhöfða á tvíhöfðunum Íslenskt par fór sínar eigin leiðir þegar það fékk sér húðflúr af Tvíhöfða á samnefnda vöðva á handleggjunum. Þau eru miklir aðdáendur gríntvíeykisins. Lífið 5.2.2023 21:31 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. Tónlist 5.2.2023 20:00 Bassi Maraj: „Þetta sýndi mér hvað mig langar að gera í lífinu“ Rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj var gestur í fjórða þætti af Körrent. Þar ræddi hann við þáttastjórnendur um allt milli himins og jarðar, þar á meðal hvaða áhrif raunveruleikaþættirnir Æði hafa haft á líf hans. Lífið 5.2.2023 19:31 Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. Lífið 5.2.2023 17:01 PewDiePie á von á barni Sænska YouTube-stjarnan PewDiePie á von á barni með eiginkonu sinni Marzia Kjellberg. Þau búa nú saman í Japan. Lífið 5.2.2023 15:41 Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. Tíska og hönnun 5.2.2023 14:39 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? Bíó og sjónvarp 5.2.2023 11:02 „Allt sem átti að vera inni í höfðinu var ekkert inni í höfðinu lengur“ „Ég gleymi þessu aldrei því þetta hef ég aldrei séð, fyrr né síðar,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Höskuldur Sverrir Friðriksson, sem rætt var við í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 5.2.2023 09:00 Norðmenn völdu framlagið og Subwoolfer felldi grímurnar Norðmenn völdu framlag sitt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Það var hin tvítuga Alessandra Mele sem bar sigur úr býtum í Melodi Grand Prix keppninni. Þá vakti athygli að tvíeykið Subwoolfer, sem kom fram fyrir hönd Noregs í Eurovision í fyrra, felldi gulu úlfagrímurnar frægu í beinni útsendingu. Lífið 4.2.2023 22:03 Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32 Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. Tónlist 4.2.2023 17:01 Johnny Rotten hlaut ekki náð fyrir augum Íra Johnny Rotten, fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Sex Pistol, mun ekki keppa fyrir hönd Íra í Eurovision í ár. Lag hans, Hawaii, tapaði fyrir hljómsveitinni Wild Youth í undankeppni Írlands í gær. Lífið 4.2.2023 15:12 Game of Thrones-par á von á barni Leikararnir Kit Harington og Rose Leslie eiga von á barni. Þau léku saman í HBO-þáttunum Game of Thrones en fyrir eiga þau tveggja ára son. Lífið 4.2.2023 10:30 Fréttakviss vikunnar: Ertu að fylgjast nógu vel með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 4.2.2023 09:01 Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00 Alltaf haft þörf til að vera sýnileg og litrík Förðunarfræðingurinn og tískuskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir á það til að kalla sig páfugl þar sem hún elskar litríkar flíkur og er sérstaklega hugfangin af yfirhöfnum. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í tískunni og hefur alltaf haft þörf til að vera sýnileg þegar það kemur að klæðaburði. Kolbrún Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.2.2023 07:00 Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. Lífið 3.2.2023 21:16 Gat ekki gengið eftir slysið en gafst aldrei upp á dansinum Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné í miðjum dansi og gat ekki gengið í marga mánuði. Lífið 3.2.2023 16:39 Hulda eignaðist dreng: „Besta afmælisgjöf fyrr og síðar“ Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir og kærasti hennar, Birgir Örn Sigurjónsson, eru orðnir foreldrar. Parið eignaðist dreng á þriðjudaginn. Lífið 3.2.2023 16:14 Leita að nýju hæfileikafólki Leit hafin að nýju hæfileikafólki Lífið samstarf 3.2.2023 14:55 Paco Rabanne er látinn Hönnuðurinn og ilmvatnsframleiðandinn Paco Rabanne er látinn, 88 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir „1 Million“ rakspírann. Lífið 3.2.2023 14:35 Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sameinast í nýju lagi Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór, leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“ sem kom út nú á miðnætti. Lagið gæti auðveldlega orðið einn af stórsmellum ársins. Lífið 3.2.2023 14:31 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Á bak við tjöldin í Japan á tökustað Snertingar Í Japan standa nú yfir tökur á Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks. Eins og fjallað hefur verið um fer leikarinn Egill Ólafsson með aðaðhlutverkið. Bíó og sjónvarp 6.2.2023 15:31
Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. Lífið 6.2.2023 14:46
Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. Lífið 6.2.2023 13:30
Magnaður píanóflutningur Víkings Ólafssonar á eyðieyju Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var að senda frá sér stórfenglegt myndband af píanótónleikum, í samvinnu við Deutsche Grammofone, Erlend Sveinsson og Kristínu Sævarsdóttur. Á myndbandinu spilar hann lag Sigvalda Kaldalóns, Ave María, á eyðieyjunni Engey. Eyjan er staðsett rétt fyrir utan Reykjavík, skammt frá Viðey. Tónlist 6.2.2023 12:32
Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Lífið 6.2.2023 11:35
Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum. Heilsa 6.2.2023 07:01
Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. Lífið 6.2.2023 06:35
Með Tvíhöfða á tvíhöfðunum Íslenskt par fór sínar eigin leiðir þegar það fékk sér húðflúr af Tvíhöfða á samnefnda vöðva á handleggjunum. Þau eru miklir aðdáendur gríntvíeykisins. Lífið 5.2.2023 21:31
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. Tónlist 5.2.2023 20:00
Bassi Maraj: „Þetta sýndi mér hvað mig langar að gera í lífinu“ Rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj var gestur í fjórða þætti af Körrent. Þar ræddi hann við þáttastjórnendur um allt milli himins og jarðar, þar á meðal hvaða áhrif raunveruleikaþættirnir Æði hafa haft á líf hans. Lífið 5.2.2023 19:31
Kynntist eiginmanninum átján ára og er að springa úr þakklæti Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur í markaðssetningu hjá Digido gengu í það heilaga á föstudaginn. Birna greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og um leið ástæðunni fyrir því að hún valdi að giftast Ebba sínum. Lífið 5.2.2023 17:01
PewDiePie á von á barni Sænska YouTube-stjarnan PewDiePie á von á barni með eiginkonu sinni Marzia Kjellberg. Þau búa nú saman í Japan. Lífið 5.2.2023 15:41
Breska fyrirsætan Mia Regan klæddist 66°Norður á tískuvikunni Breska fyrirsætan Mia Regan var á tískusýningu 66°Norður í Kaupmannahöfn fyrir helgi. Hún sat þar á fremsta bekk, klædd í 66°Norður fatnað. Tíska og hönnun 5.2.2023 14:39
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? Bíó og sjónvarp 5.2.2023 11:02
„Allt sem átti að vera inni í höfðinu var ekkert inni í höfðinu lengur“ „Ég gleymi þessu aldrei því þetta hef ég aldrei séð, fyrr né síðar,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Höskuldur Sverrir Friðriksson, sem rætt var við í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 5.2.2023 09:00
Norðmenn völdu framlagið og Subwoolfer felldi grímurnar Norðmenn völdu framlag sitt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Það var hin tvítuga Alessandra Mele sem bar sigur úr býtum í Melodi Grand Prix keppninni. Þá vakti athygli að tvíeykið Subwoolfer, sem kom fram fyrir hönd Noregs í Eurovision í fyrra, felldi gulu úlfagrímurnar frægu í beinni útsendingu. Lífið 4.2.2023 22:03
Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32
Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. Tónlist 4.2.2023 17:01
Johnny Rotten hlaut ekki náð fyrir augum Íra Johnny Rotten, fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Sex Pistol, mun ekki keppa fyrir hönd Íra í Eurovision í ár. Lag hans, Hawaii, tapaði fyrir hljómsveitinni Wild Youth í undankeppni Írlands í gær. Lífið 4.2.2023 15:12
Game of Thrones-par á von á barni Leikararnir Kit Harington og Rose Leslie eiga von á barni. Þau léku saman í HBO-þáttunum Game of Thrones en fyrir eiga þau tveggja ára son. Lífið 4.2.2023 10:30
Fréttakviss vikunnar: Ertu að fylgjast nógu vel með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 4.2.2023 09:01
Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00
Alltaf haft þörf til að vera sýnileg og litrík Förðunarfræðingurinn og tískuskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir á það til að kalla sig páfugl þar sem hún elskar litríkar flíkur og er sérstaklega hugfangin af yfirhöfnum. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir í tískunni og hefur alltaf haft þörf til að vera sýnileg þegar það kemur að klæðaburði. Kolbrún Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.2.2023 07:00
Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. Lífið 3.2.2023 21:16
Gat ekki gengið eftir slysið en gafst aldrei upp á dansinum Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné í miðjum dansi og gat ekki gengið í marga mánuði. Lífið 3.2.2023 16:39
Hulda eignaðist dreng: „Besta afmælisgjöf fyrr og síðar“ Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir og kærasti hennar, Birgir Örn Sigurjónsson, eru orðnir foreldrar. Parið eignaðist dreng á þriðjudaginn. Lífið 3.2.2023 16:14
Paco Rabanne er látinn Hönnuðurinn og ilmvatnsframleiðandinn Paco Rabanne er látinn, 88 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir „1 Million“ rakspírann. Lífið 3.2.2023 14:35
Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sameinast í nýju lagi Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór, leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“ sem kom út nú á miðnætti. Lagið gæti auðveldlega orðið einn af stórsmellum ársins. Lífið 3.2.2023 14:31