Matur Eldar og bakar á hverjum degi "Ég veit fátt betra en að borða, það er mikið áhugamál hjá mér,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, 22 ára gömul Akranesmær, sem vakið hefur mikla athygli fyrir matreiðslublogg sem hún heldur úti. Matur 25.11.2011 11:15 Eini karl lýðveldisins sem lokið hefur náminu Guðmundur Finnbogason er eini karl lýðveldisins sem lokið hefur kennaranámi í heimilisfræðum. Hann ákvað að sameina fjölskyldur landsins í eldhúsinu með því að skrifa matreiðslubók handa krökkum. Matur 20.11.2011 08:00 Harry's vekur athygli Filippseyski veitingastaðurinn Harry's er umfjöllunarefni blaðamanns The Philippine Star, fréttaveitu Filippseyinga á heimsvísu. Harry's er í öðru sæti yfir bestu veitingastaði borgarinnar á TripAdvisor. Matur 12.11.2011 20:00 Matardekur Hrefnu Það er ekki í kot vísað að leggja sér góðgæti Hrefnu Rósu Sætran til munns, en hún kætir munn og maga gesta sinna á Grill- og Fiskmörkuðunum í hjarta Reykjavíkur. Matur 11.11.2011 13:00 Smoothie að hætti Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir er nýkomin heim frá Frankfurt þar sem hún náði að selja bókina sína Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? til þýsks bókaútgefanda. Matur 8.11.2011 16:51 Laxa sashimi Uppskrift frá Jóa Fel. Matur 1.11.2011 00:01 Haustkræsingar Rósu: Rauðrófurisotto Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 18.10.2011 14:00 Haustkræsingar Rósu: Brokkolísúpa með osti Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 7.10.2011 20:00 Heimilismatur í sparibúningi Nýir eigendur tóku við Café Aroma í Hafnarfirði fyrir ári og hefur staðurinn fest sig vel í sessi. Matur 23.9.2011 11:00 Matur að hætti fræga fólksins Nafntogaðir tónlistarmenn og leikarar í útlöndum elda eins og við hin og sumir þeirra hafa meira að segja gengið svo langt að bera kokkahæfileika sína á borð fyrir almenning. Matur 10.9.2011 11:00 Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. Matur 2.9.2011 11:00 Lambalæri með blóðbergi, rjúpnalaufi og berjum Rómantík ræður ríkjum hjá ungum, íslenskum hjónum í litlu koti í New York, en þar stendur húsfreyjan keik í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ofan í þakklátan eiginmann sinn, og allt fyrir opnum tjöldum á netinu fyrir aðra að njóta. Matur 24.8.2011 10:00 Lífrænn markaður á Lækjartorgi Frá miðjum júlí hefur Ari Hultquist boðið vegfarendum að kaupa glænýtt lífrænt ræktað grænmeti í sölubás á Lækjartorgi. Matur 23.8.2011 21:00 Þurrkuðu eplin mikið sælgæti Þorsteinn Sigmundsson, bóndi í Elliðahvammi, ræktar epli og býr til eplasafa og eplasælgæti úr framleiðslunni. Matur 23.8.2011 14:30 Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 12:30 Smálúða á la KEA Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engann. Matur 11.6.2011 09:25 Morgunvöfflur án glútens Hjónin Tína Guðbrandsdóttir Jezorski og Sigurjón Hansson sneiða hjá glúteni í mataræði sínu eftir að Sigurjón greindist með óþol. Einn vinsælasti rétturinn á þeirra borði eru vöfflur eða lummur sem þau hjón gæða sér á í morgunmat nokkrum sinnum í viku. Matur 28.5.2011 00:01 105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25.5.2011 16:00 Cheviche í sumar Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche“. Matur 21.5.2011 12:00 Sumarlegt sjávarréttasalat með stökku hvítlauksbrauði Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla bloggsíðu þar sem hún birtir uppskriftir að því sem hún er að elda ásamt myndum. Matur 20.5.2011 10:00 Grásleppuhrogn boða sumarið Grásleppuhrogn eru besta merkið um að vorið sé komið að sögn Ólafs Ágústssonar, yfirkokks í Sjávarkjallaranum, sem reiðir fram gómsætan fiskrétt þar sem skötuselur og grásleppuhrogn eru uppistaðan. Matur 19.5.2011 17:30 Frystur skötuselur með grásleppuhrognum Skötuselsþynnur með grásleppuhrognum frá Borgarfirði eystri, grænu selleríi og íslensku vori. Matur 14.5.2011 00:01 Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 3.5.2011 00:01 Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 9.3.2011 10:15 Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 9.3.2011 10:00 Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 9.3.2011 00:01 Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 9.3.2011 00:01 Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 9.3.2011 00:01 New York á Einari Ben Veitingahúsið Einar Ben hefur allt frá upphafi Food and Fun tekið þátt í hátíðarhöldunum. Matur 9.3.2011 00:01 Henriksen aftur á Dilli Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum. Matur 9.3.2011 00:01 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 41 ›
Eldar og bakar á hverjum degi "Ég veit fátt betra en að borða, það er mikið áhugamál hjá mér,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, 22 ára gömul Akranesmær, sem vakið hefur mikla athygli fyrir matreiðslublogg sem hún heldur úti. Matur 25.11.2011 11:15
Eini karl lýðveldisins sem lokið hefur náminu Guðmundur Finnbogason er eini karl lýðveldisins sem lokið hefur kennaranámi í heimilisfræðum. Hann ákvað að sameina fjölskyldur landsins í eldhúsinu með því að skrifa matreiðslubók handa krökkum. Matur 20.11.2011 08:00
Harry's vekur athygli Filippseyski veitingastaðurinn Harry's er umfjöllunarefni blaðamanns The Philippine Star, fréttaveitu Filippseyinga á heimsvísu. Harry's er í öðru sæti yfir bestu veitingastaði borgarinnar á TripAdvisor. Matur 12.11.2011 20:00
Matardekur Hrefnu Það er ekki í kot vísað að leggja sér góðgæti Hrefnu Rósu Sætran til munns, en hún kætir munn og maga gesta sinna á Grill- og Fiskmörkuðunum í hjarta Reykjavíkur. Matur 11.11.2011 13:00
Smoothie að hætti Ebbu Ebba Guðný Guðmundsdóttir er nýkomin heim frá Frankfurt þar sem hún náði að selja bókina sína Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? til þýsks bókaútgefanda. Matur 8.11.2011 16:51
Haustkræsingar Rósu: Rauðrófurisotto Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 18.10.2011 14:00
Haustkræsingar Rósu: Brokkolísúpa með osti Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf. Matur 7.10.2011 20:00
Heimilismatur í sparibúningi Nýir eigendur tóku við Café Aroma í Hafnarfirði fyrir ári og hefur staðurinn fest sig vel í sessi. Matur 23.9.2011 11:00
Matur að hætti fræga fólksins Nafntogaðir tónlistarmenn og leikarar í útlöndum elda eins og við hin og sumir þeirra hafa meira að segja gengið svo langt að bera kokkahæfileika sína á borð fyrir almenning. Matur 10.9.2011 11:00
Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. Matur 2.9.2011 11:00
Lambalæri með blóðbergi, rjúpnalaufi og berjum Rómantík ræður ríkjum hjá ungum, íslenskum hjónum í litlu koti í New York, en þar stendur húsfreyjan keik í eldhúsinu og nýtur þess að baka og elda ofan í þakklátan eiginmann sinn, og allt fyrir opnum tjöldum á netinu fyrir aðra að njóta. Matur 24.8.2011 10:00
Lífrænn markaður á Lækjartorgi Frá miðjum júlí hefur Ari Hultquist boðið vegfarendum að kaupa glænýtt lífrænt ræktað grænmeti í sölubás á Lækjartorgi. Matur 23.8.2011 21:00
Þurrkuðu eplin mikið sælgæti Þorsteinn Sigmundsson, bóndi í Elliðahvammi, ræktar epli og býr til eplasafa og eplasælgæti úr framleiðslunni. Matur 23.8.2011 14:30
Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 12:30
Smálúða á la KEA Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engann. Matur 11.6.2011 09:25
Morgunvöfflur án glútens Hjónin Tína Guðbrandsdóttir Jezorski og Sigurjón Hansson sneiða hjá glúteni í mataræði sínu eftir að Sigurjón greindist með óþol. Einn vinsælasti rétturinn á þeirra borði eru vöfflur eða lummur sem þau hjón gæða sér á í morgunmat nokkrum sinnum í viku. Matur 28.5.2011 00:01
105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25.5.2011 16:00
Cheviche í sumar Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche“. Matur 21.5.2011 12:00
Sumarlegt sjávarréttasalat með stökku hvítlauksbrauði Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla bloggsíðu þar sem hún birtir uppskriftir að því sem hún er að elda ásamt myndum. Matur 20.5.2011 10:00
Grásleppuhrogn boða sumarið Grásleppuhrogn eru besta merkið um að vorið sé komið að sögn Ólafs Ágústssonar, yfirkokks í Sjávarkjallaranum, sem reiðir fram gómsætan fiskrétt þar sem skötuselur og grásleppuhrogn eru uppistaðan. Matur 19.5.2011 17:30
Frystur skötuselur með grásleppuhrognum Skötuselsþynnur með grásleppuhrognum frá Borgarfirði eystri, grænu selleríi og íslensku vori. Matur 14.5.2011 00:01
Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 3.5.2011 00:01
Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 9.3.2011 10:15
Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 9.3.2011 10:00
Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 9.3.2011 00:01
Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 9.3.2011 00:01
Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 9.3.2011 00:01
New York á Einari Ben Veitingahúsið Einar Ben hefur allt frá upphafi Food and Fun tekið þátt í hátíðarhöldunum. Matur 9.3.2011 00:01
Henriksen aftur á Dilli Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum. Matur 9.3.2011 00:01