Menning Gerir skúlptúra úr neonlituðum límmiðum Listamaðurinn Helga Sif Guðmundsdóttir opnar í dag sýninguna INFINITE í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 17.1.2015 15:00 Hvar, hver, hvað? Þjóðminjasafnið kallar eftir aðstoð gesta við að greina myndefni myndasafna. Menning 17.1.2015 13:30 Tel mig geta lofað flottum tónleikum Hinn sívinsæli Silungakvintett Schuberts hljómar í Hörpu á sunnudagskvöld. Menning 16.1.2015 14:00 Tvær konur, tvennir tímar, tvær sýningar Á morgun verða tvær afar ólíkar en þó skyldar sýningar opnaðar í Hafnarborg sem hefur m.a. verið umbreytt í kvikmyndaver og bíósal á síðustu dögum. Menning 16.1.2015 13:00 Sýningar og fræðsla árið um kring auk útlána Borgarbókasafnið og Menningarmiðstöðin Gerðuberg hafa sameinast. Bókasöfnin eiga að verða menningarhús með aukna áherslu á sýningar, fræðslu og aðra viðburði. Menning 15.1.2015 16:00 Silfursmíði fyrri alda og orðusafn frú Vigdísar Fyrirlestur verður í Hönnunarsafni Íslands í kvöld um íslenska silfursmíði og á sunnudag er þar fræðsluganga með gullsmiðum. Menning 15.1.2015 15:30 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. Menning 15.1.2015 15:00 Ætla að koma öllum í gott skap Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara. Menning 15.1.2015 14:30 Rómantískar perlur frá ýmsum tímum Tónleikar sönghópsins Boudoir og hljómsveitar Julians Hewlett annað kvöld nefnast Rómó á Rósenberg. Menning 15.1.2015 14:00 Sýnir plötuumslög og Nice N Sleazy-plaköt Hrafnhildur Halldórsdóttir opnar einkasýningu í The Lighthouse í Glasgow sem er aðalmiðstöð borgarinnar fyrir hönnun og arkitektúr. Menning 15.1.2015 13:30 Úrslitaleikurinn á HM opnaði fyrir hugmyndina Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir í Borgarleikhúsinu í kvöld verkið Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Menning 15.1.2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. Menning 15.1.2015 11:16 Málaði stundum yfir myndir pabba Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag Menning 14.1.2015 13:00 Ljúfir tónar, te og kaffi í Salnum Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum í Kópavogi verða haldnir í dag. Menning 14.1.2015 09:00 Ungir einleikarar á svið með Sinfóníunni Fjórir ungir einleikarar koma fram með Sinfóníunni í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar. Þeir sigruðu í samkeppni milli tónlistarnema á háskólastigi. Menning 13.1.2015 13:30 Skilur gagnrýni á ráðninguna en telur hana innan lagarammans Þjóðleikhússtjóri segir að staða dramatúrgs verði auglýst ef og þegar ákvörðun verður tekin um að ráða ótímabundið í starfið. Menning 12.1.2015 16:07 Rósa og Brenton sýna í Listasafninu á Akureyri Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Menning 12.1.2015 14:26 Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015. Menning 12.1.2015 13:03 Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki. Menning 12.1.2015 07:30 Flytja tónleikadagskrá sem var frestað Franskir tónar verða í öndvegi í dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 10.1.2015 14:30 Ég held mínu striki Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri. Menning 10.1.2015 14:00 Ráðinn dramatúrg við Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur ráðið Símon Birgisson sem sýningar-og handritsdramatúrg og mun hann hefja störf í febrúar. Menning 9.1.2015 15:43 Dansandi og sveiflukennt Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20. Menning 9.1.2015 11:00 Heillaðist af náttúrunni í Borgarnesi Menning 8.1.2015 12:00 Eins og að koma út úr skápnum í beinni Leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn á Akureyri í fyrravetur verður sýnt í Tjarnarbíói þrjár næstu helgar. Þar túlka Saga Jónsdóttir og Sunna Borg titilhlutverkin. Menning 8.1.2015 12:00 Külda Klang leikur í Gerðubergi um helgina Tríóið Külda Klang mun gleðja djassunnendur í Gerðubergi í hádeginu á morgun, föstudag og á sunnudaginn. Menning 8.1.2015 11:45 Karlmenn og hversdagsleikinn Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður. Menning 8.1.2015 11:30 Vinnusmiðjur í anda Gerðar Helgadóttur Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á laugardag, Stúdíó Gerðar og Andvari. Menning 8.1.2015 11:00 Til heiðurs Moniku Z Djasstónleikar verða í Norræna húsinu á laugardag. Menning 7.1.2015 16:45 Listasafnið á Akureyri í endurnýjun lífdaga Hlynur Hallsson safnstjóri segir bjarta og spennandi tíma fram undan. Menning 7.1.2015 16:00 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 334 ›
Gerir skúlptúra úr neonlituðum límmiðum Listamaðurinn Helga Sif Guðmundsdóttir opnar í dag sýninguna INFINITE í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 17.1.2015 15:00
Hvar, hver, hvað? Þjóðminjasafnið kallar eftir aðstoð gesta við að greina myndefni myndasafna. Menning 17.1.2015 13:30
Tel mig geta lofað flottum tónleikum Hinn sívinsæli Silungakvintett Schuberts hljómar í Hörpu á sunnudagskvöld. Menning 16.1.2015 14:00
Tvær konur, tvennir tímar, tvær sýningar Á morgun verða tvær afar ólíkar en þó skyldar sýningar opnaðar í Hafnarborg sem hefur m.a. verið umbreytt í kvikmyndaver og bíósal á síðustu dögum. Menning 16.1.2015 13:00
Sýningar og fræðsla árið um kring auk útlána Borgarbókasafnið og Menningarmiðstöðin Gerðuberg hafa sameinast. Bókasöfnin eiga að verða menningarhús með aukna áherslu á sýningar, fræðslu og aðra viðburði. Menning 15.1.2015 16:00
Silfursmíði fyrri alda og orðusafn frú Vigdísar Fyrirlestur verður í Hönnunarsafni Íslands í kvöld um íslenska silfursmíði og á sunnudag er þar fræðsluganga með gullsmiðum. Menning 15.1.2015 15:30
Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. Menning 15.1.2015 15:00
Ætla að koma öllum í gott skap Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara. Menning 15.1.2015 14:30
Rómantískar perlur frá ýmsum tímum Tónleikar sönghópsins Boudoir og hljómsveitar Julians Hewlett annað kvöld nefnast Rómó á Rósenberg. Menning 15.1.2015 14:00
Sýnir plötuumslög og Nice N Sleazy-plaköt Hrafnhildur Halldórsdóttir opnar einkasýningu í The Lighthouse í Glasgow sem er aðalmiðstöð borgarinnar fyrir hönnun og arkitektúr. Menning 15.1.2015 13:30
Úrslitaleikurinn á HM opnaði fyrir hugmyndina Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir í Borgarleikhúsinu í kvöld verkið Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Menning 15.1.2015 13:00
Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. Menning 15.1.2015 11:16
Málaði stundum yfir myndir pabba Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag Menning 14.1.2015 13:00
Ljúfir tónar, te og kaffi í Salnum Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum í Kópavogi verða haldnir í dag. Menning 14.1.2015 09:00
Ungir einleikarar á svið með Sinfóníunni Fjórir ungir einleikarar koma fram með Sinfóníunni í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar. Þeir sigruðu í samkeppni milli tónlistarnema á háskólastigi. Menning 13.1.2015 13:30
Skilur gagnrýni á ráðninguna en telur hana innan lagarammans Þjóðleikhússtjóri segir að staða dramatúrgs verði auglýst ef og þegar ákvörðun verður tekin um að ráða ótímabundið í starfið. Menning 12.1.2015 16:07
Rósa og Brenton sýna í Listasafninu á Akureyri Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. Menning 12.1.2015 14:26
Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015. Menning 12.1.2015 13:03
Hlýtur styrk upp á 80 milljónir króna Ísold Uggadóttir fær vilyrði fyrir 80 milljóna framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Kvikmyndagerðarkonur hafa fengið hlutfallslega fáa styrki. Menning 12.1.2015 07:30
Flytja tónleikadagskrá sem var frestað Franskir tónar verða í öndvegi í dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, klukkan 15.15. Menning 10.1.2015 14:30
Ég held mínu striki Kristinn G. Jóhannsson sýnir teikningar og málverk í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti á Akureyri. Menning 10.1.2015 14:00
Ráðinn dramatúrg við Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið hefur ráðið Símon Birgisson sem sýningar-og handritsdramatúrg og mun hann hefja störf í febrúar. Menning 9.1.2015 15:43
Dansandi og sveiflukennt Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór flytja Messías eftir Händel í Hörpu á morgun klukkan 20. Menning 9.1.2015 11:00
Eins og að koma út úr skápnum í beinni Leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn á Akureyri í fyrravetur verður sýnt í Tjarnarbíói þrjár næstu helgar. Þar túlka Saga Jónsdóttir og Sunna Borg titilhlutverkin. Menning 8.1.2015 12:00
Külda Klang leikur í Gerðubergi um helgina Tríóið Külda Klang mun gleðja djassunnendur í Gerðubergi í hádeginu á morgun, föstudag og á sunnudaginn. Menning 8.1.2015 11:45
Karlmenn og hversdagsleikinn Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður. Menning 8.1.2015 11:30
Vinnusmiðjur í anda Gerðar Helgadóttur Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á laugardag, Stúdíó Gerðar og Andvari. Menning 8.1.2015 11:00
Listasafnið á Akureyri í endurnýjun lífdaga Hlynur Hallsson safnstjóri segir bjarta og spennandi tíma fram undan. Menning 7.1.2015 16:00