Menning Stefnum öll að stóru marki Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck. Menning 1.11.2014 13:45 Góð og gild ástæða fyrir vinsældunum Dómkórinn flytur Sálumessu Ópus 48 eftir Fauré í Neskirkju annað kvöld við undirleik Lenka Mátéová. Kári Þormar stjórnar. Menning 1.11.2014 13:00 Tvær sýningar í Hafnarhúsi Menning 1.11.2014 12:30 Þórarinn stórtækur á afmælisári Menning 1.11.2014 12:00 Brynja og Bragi í bók Bókin Orðbragð er í stíl sjónvarpsþáttanna vinsælu. Menning 1.11.2014 11:30 Útgáfusamningur eftir fótboltaleik Nýjasta skáldsaga Ragnars Jónassonar,Náttblinda, var seld til Bretlands áður en hún kom út á Íslandi. Menning 1.11.2014 11:00 Skilningsleysið brýst út sem reiði Jón Óskar er einn merkasti myndlistarmaður Íslands. Hann fagnaði sextugsafmæli á dögunum og leggur nú undir sig Listasafn Íslands með risasýningu. Það dugar ekkert minna. Jakob Bjarnar ræddi við listamanninn sem er kröftugri en nokkru sinni. Menning 1.11.2014 08:45 Bjarni Bömmer hlustar á Take it easy Skúrinn stendur nú við hús Hrafns Gunnlaugssonar og þar opnar Ragnar Kjartansson sérstæða myndlistarsýningu á morgun. Bjarni hlustar á Eagles á meðan Ragnar málar. Menning 31.10.2014 17:00 Fatnaður sem ekki er hægt að klæða sig í Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður með innsetningarverk á The Weather Diaries, aðalsýningu Norræna tískutvíæringsins í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð á morgun í Þjóðarljósmyndasafninu danska. Menning 31.10.2014 16:30 Ævintýraferðalag um ljóðheim Einars Ben Í dag eru 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Hinn 31. október verður héðan í frá Dagur ljóðsins af því tilefni. Hátíðadagskrá verður í Hörpunni á mánudagskvöld í höndum Svölu Arnardóttur og Arthúrs Björgvins Bollasonar. Menning 31.10.2014 13:00 Mikil litagleði og frjálsleg tjáning Sjö samtímamálarar eiga verk á sýningunni Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. Sýningarstjóri er Birta Fróðadóttir arkitekt. Menning 31.10.2014 12:30 Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Björk Guðnadóttir opnar sýninguna Ertu viss? í Týsgalleríi í dag. Menning 30.10.2014 16:00 Sleppa óperusöngnum eitt kvöld Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld. Menning 30.10.2014 13:00 Andstæður og Gagnaugað í Hamraborg Bjarni Sigurbjörnsson og Kristinn Már Pálmason opna sýningar í Anarkíu á laugardag. Menning 30.10.2014 12:00 Hundinum er ekkert íslenskt óviðkomandi Þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í Hundi í óskilum frumsýna glænýtt verk, Öldina okkar, í Samkomuhúsinu á Akureyri annað kvöld. Menning 30.10.2014 11:00 Hlutverk íslensku klaustranna fjölbreytt Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í HÍ, segir frá leitinni að klaustrunum fjórtán sem rekin voru á Íslandi á miðöldum í stofu 101 í Odda síðdegis í dag. Menning 30.10.2014 10:00 Sum tímabil eru örlagaríkari en önnur Pétur Gunnarsson kemur fram á höfundakvöldi Gunnarshúss annað kvöld ásamt Orra Harðarsyni. Menning 29.10.2014 11:30 Háklassík og slagarar Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir píanóleikari halda hádegistónleika í Bústaðakirkju í dag. Menning 29.10.2014 11:00 Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar "Fólkið í Kaupmannahöfn hefur getað upplifað og séð með sínum eigin augum hvað það þýðir ef jöklarnir hverfa.“ Menning 28.10.2014 14:30 Pólskar og íslenskar smásögur Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum. Menning 28.10.2014 11:30 Kennileiti borgarinnar í ævintýraljóma Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Elsa Nielsen opnar sýninguna Borgin mín á kaffihúsinu Mokka. Menning 28.10.2014 10:30 Blóm og næturgalar Diddú á hádegistónleikum Íslensku óperunnar Menning 28.10.2014 10:00 Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Menning 27.10.2014 14:00 Eitt ástsælasta tónverk allra tíma Ein Deutsches Requiem eftir Johannes Brahms mun hljóma í Langholtskirkju um helgina á tvennum tónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Menning 25.10.2014 12:00 Hátíð þegar allir fimm koma saman Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma. Menning 25.10.2014 11:30 Myrkusinn kemur í bæinn Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman. Menning 25.10.2014 10:00 Einmana skautadrottning með rithöfundardraum Jóhanna Kristjónsdóttir hefur lifað tímana tvenna þótt hún sé ekki nema rúmlega sjötug. Í nýútkominni endurminningabók, Svarthvítum dögum, lýsir hún æsku sinni og uppvexti, sorgum og sigrum, og dregur upp mynd af einstaklega sterkum konum í þrjá ættliði. Menning 25.10.2014 09:00 Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar. Menning 24.10.2014 12:30 Innblásin af Einari Jónssyni og Hallgrími Afmælishátíð vegna 400 ára fæðingarafmælis Hallgríms Péturssonar hefst í Hallgrímskirkju í dag. Á morgun verður þar frumflutt nýtt tónverk eftir Oliver Kentish við nýtt ljóð Sigurbjargar Þrastardóttur um skáldið á banabeði. Menning 24.10.2014 11:00 Áhorfandinn ræður ferðinni Vinnslan frumsýnir í kvöld sviðslistaverkið Strengi í Tjarnarbíói. 24 listamenn úr ýmsum listgreinum koma að uppsetningunni en leikstjóri er Vala Ómarsdóttir. Menning 23.10.2014 15:00 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Stefnum öll að stóru marki Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck. Menning 1.11.2014 13:45
Góð og gild ástæða fyrir vinsældunum Dómkórinn flytur Sálumessu Ópus 48 eftir Fauré í Neskirkju annað kvöld við undirleik Lenka Mátéová. Kári Þormar stjórnar. Menning 1.11.2014 13:00
Útgáfusamningur eftir fótboltaleik Nýjasta skáldsaga Ragnars Jónassonar,Náttblinda, var seld til Bretlands áður en hún kom út á Íslandi. Menning 1.11.2014 11:00
Skilningsleysið brýst út sem reiði Jón Óskar er einn merkasti myndlistarmaður Íslands. Hann fagnaði sextugsafmæli á dögunum og leggur nú undir sig Listasafn Íslands með risasýningu. Það dugar ekkert minna. Jakob Bjarnar ræddi við listamanninn sem er kröftugri en nokkru sinni. Menning 1.11.2014 08:45
Bjarni Bömmer hlustar á Take it easy Skúrinn stendur nú við hús Hrafns Gunnlaugssonar og þar opnar Ragnar Kjartansson sérstæða myndlistarsýningu á morgun. Bjarni hlustar á Eagles á meðan Ragnar málar. Menning 31.10.2014 17:00
Fatnaður sem ekki er hægt að klæða sig í Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður með innsetningarverk á The Weather Diaries, aðalsýningu Norræna tískutvíæringsins í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð á morgun í Þjóðarljósmyndasafninu danska. Menning 31.10.2014 16:30
Ævintýraferðalag um ljóðheim Einars Ben Í dag eru 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Hinn 31. október verður héðan í frá Dagur ljóðsins af því tilefni. Hátíðadagskrá verður í Hörpunni á mánudagskvöld í höndum Svölu Arnardóttur og Arthúrs Björgvins Bollasonar. Menning 31.10.2014 13:00
Mikil litagleði og frjálsleg tjáning Sjö samtímamálarar eiga verk á sýningunni Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. Sýningarstjóri er Birta Fróðadóttir arkitekt. Menning 31.10.2014 12:30
Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Björk Guðnadóttir opnar sýninguna Ertu viss? í Týsgalleríi í dag. Menning 30.10.2014 16:00
Sleppa óperusöngnum eitt kvöld Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld. Menning 30.10.2014 13:00
Andstæður og Gagnaugað í Hamraborg Bjarni Sigurbjörnsson og Kristinn Már Pálmason opna sýningar í Anarkíu á laugardag. Menning 30.10.2014 12:00
Hundinum er ekkert íslenskt óviðkomandi Þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í Hundi í óskilum frumsýna glænýtt verk, Öldina okkar, í Samkomuhúsinu á Akureyri annað kvöld. Menning 30.10.2014 11:00
Hlutverk íslensku klaustranna fjölbreytt Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í HÍ, segir frá leitinni að klaustrunum fjórtán sem rekin voru á Íslandi á miðöldum í stofu 101 í Odda síðdegis í dag. Menning 30.10.2014 10:00
Sum tímabil eru örlagaríkari en önnur Pétur Gunnarsson kemur fram á höfundakvöldi Gunnarshúss annað kvöld ásamt Orra Harðarsyni. Menning 29.10.2014 11:30
Háklassík og slagarar Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir píanóleikari halda hádegistónleika í Bústaðakirkju í dag. Menning 29.10.2014 11:00
Ítalska Vogue fjallar um verk Ólafs Elíassonar "Fólkið í Kaupmannahöfn hefur getað upplifað og séð með sínum eigin augum hvað það þýðir ef jöklarnir hverfa.“ Menning 28.10.2014 14:30
Pólskar og íslenskar smásögur Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum. Menning 28.10.2014 11:30
Kennileiti borgarinnar í ævintýraljóma Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Elsa Nielsen opnar sýninguna Borgin mín á kaffihúsinu Mokka. Menning 28.10.2014 10:30
Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Vekur athygli á verki á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Menning 27.10.2014 14:00
Eitt ástsælasta tónverk allra tíma Ein Deutsches Requiem eftir Johannes Brahms mun hljóma í Langholtskirkju um helgina á tvennum tónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Menning 25.10.2014 12:00
Hátíð þegar allir fimm koma saman Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma. Menning 25.10.2014 11:30
Myrkusinn kemur í bæinn Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman. Menning 25.10.2014 10:00
Einmana skautadrottning með rithöfundardraum Jóhanna Kristjónsdóttir hefur lifað tímana tvenna þótt hún sé ekki nema rúmlega sjötug. Í nýútkominni endurminningabók, Svarthvítum dögum, lýsir hún æsku sinni og uppvexti, sorgum og sigrum, og dregur upp mynd af einstaklega sterkum konum í þrjá ættliði. Menning 25.10.2014 09:00
Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar. Menning 24.10.2014 12:30
Innblásin af Einari Jónssyni og Hallgrími Afmælishátíð vegna 400 ára fæðingarafmælis Hallgríms Péturssonar hefst í Hallgrímskirkju í dag. Á morgun verður þar frumflutt nýtt tónverk eftir Oliver Kentish við nýtt ljóð Sigurbjargar Þrastardóttur um skáldið á banabeði. Menning 24.10.2014 11:00
Áhorfandinn ræður ferðinni Vinnslan frumsýnir í kvöld sviðslistaverkið Strengi í Tjarnarbíói. 24 listamenn úr ýmsum listgreinum koma að uppsetningunni en leikstjóri er Vala Ómarsdóttir. Menning 23.10.2014 15:00