Skoðun Þórkatla heldur Grindvíkingum í heljargreipum Soffía Snædís Sveinsdóttir skrifar Í dag eru fjórar vikur liðnar frá því að opnað var fyrir umsóknir um uppkaup eigna Grindvíkinga. Frumvarpið er auðvitað ekki gallalaust og margir sitja eftir með sárt ennið og tapa öllu sínu. Enginn græðir á þessari sölu og fæstir fá til baka þær fjárfestingar sem settar hafa verið í heimilin. Skoðun 5.4.2024 09:30 Gripageymsla ríkis og Reykjavíkur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í fyrradag breytingu á deiliskipulagi fyrir Laufásveg 19, 21 og 23, sem við þekkjum betur sem gamla bandaríska sendiráðið. Þar er verið að skipuleggja húsnæði sem hæfir ekki fólki og allra síst fólki í viðkvæmri stöðu. Skoðun 5.4.2024 08:01 Gerum það sem við getum: Sniðgöngum Rapyd og vörur frá Ísrael Auður Styrkársdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað þann 14. maí árið 1948 með stuðningi alþjóðasamfélagsins, og óþarfi að rifja upp þá sögu. Margir vita ekki, að þann 15. maí ár hvert er sorgardagur Palestínumanna, kallaður Nakba. Hörmungar. Skoðun 5.4.2024 07:30 Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Edda Sif Pind Aradóttir skrifa Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01 Hlíft við tækifærum Pawel Bartoszek skrifar Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held ekki að samræmd próf sem meta nemendur á landsvísu innbyrðis séu allra meina bót. Hins vegar eru kostir samræmdra prófa fleiri en gallar og rökin til að falla alfarið frá notkun þeirra eru ekki nægilega sterk. Skoðun 4.4.2024 15:30 Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31 Heimsborgarinn með landsbyggðarhjartað í biskupsstól Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Framundan er biskupskjör, framundan er tækifæri til breytinga. Sóknarnefndir landsins, kirkjunnar þjónar og aðrir sem hafa kjörgengi velta því nú fyrir sér hver hinna þriggja frambjóðenda geri kirkjunni mest gagn á þeim stað sem hún er nú. Hverjar eru þarfir kirkjunnar? Hverjar eru þarfir safnaða landsins? Skoðun 4.4.2024 14:00 Sauðkindin - listir og Mogginn Birgir Dýrförð skrifar Vera kann þegar sauðkindin þreyir þorrann njóti hún minninga um gróna haga, sól í heiði og svala vindsins. Um það veit ég ekkert, en hitt veit ég, að aldrei getur hún deilt þeim tilfinningum til annarra. Skoðun 4.4.2024 12:31 Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Guðni Þór Þrándarson skrifar Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00 75 ára afmæli friðarbandalags Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag eru 75 ár liðin frá því Atlantshafsbandalaginu (NATO) var komið á fót með Atlantshafssáttmálanum sem var undirritaður í Washington 4. apríl 1949. Ísland bar þá gæfu til að vera eitt tólf stofnríkja öflugasta varnarbandalags heims. Skoðun 4.4.2024 11:31 Er orkuskortur á Íslandi? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Formaður Landverndar skrifar um orkumál. Skoðun 4.4.2024 11:00 Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Ástþór Magnússon skrifar Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:30 Höfum aldrei notið fulls tollfrelsis Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meginástæða þess að ákveðið var á sínum tíma að Ísland skyldi gerast aðili að EES-samningnum var sú að við Íslendingar áttum að njóta sérstakra kjara fyrir sjávarafurðir inn á markað Evrópusambandsins umfram þá sem ekki ættu aðild að honum. Einkum og sér í lagi með tilliti til tolla. Á móti áttum við að taka upp regluverk sambandsins um innri markað þess. Var það réttlætt með hinum sérstöku kjörum. Skoðun 4.4.2024 09:01 Mætum á Austurvöll á morgun Sigmar Guðmundsson skrifar Það er góðra gjalda vert að heilbrigðisráðherra hafi skipað tvo starfshópa til að bregðast við fíknivandanum. Annar hópurinn á fjalla um skaðaminnkun og skila af sér fljótlega. Hinn hópurinn á að uppfæra stefnu stjórnvalda í málaflokknum en stefnan sem var í gildi rann út árið 2020. Sú vinna á að skila sér í haust. Mjög gott og þarft. Skoðun 4.4.2024 07:31 Lyf við óánægju með lífið Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er sorglegt að lesa greinina um langtíma afleiðingar þunglyndislyfja. Það kallar því á raunverulegar spurningar um hvað valdi þeim erfiðu tilfinningum sem kalla á notkun á þeim lyfjum. Dr Gabor Maté hefur unnið mikið með þá einstaklinga í Kanada og deilir því í bókum sínum, að það er allt frá að upplifa sig ekki elskuð eða virt, og hafa upplifað margt ómanneskjulegt. Skoðun 3.4.2024 18:00 Maður í manns stað Íris E. Gísladóttir skrifar Landinn situr nú og bíður átekta vegna mögulegra framboða í forsetaembættið. Aldrei hafa verið fleiri bendlaðir við framboð og ýmsir nafntogaðir einstaklingar þar á meðal. Stærsta spurningin er þó hvort forsætisráðherra muni gefa kost á sér. Skoðun 3.4.2024 17:01 Hver á kvótann? Oddný G. Harðardóttir skrifar Samkvæmt þingmálaskrá átti að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um sjávarútveg (heildarlög) fyrir 18. mars í ár. Frumvarpið hefur sennilega ekki hlotið náð hjá ríkisstjórn því ekkert bólar á því enn. Enda mun Sjálfstæðisflokkurinn aldrei leyfa breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem þrengir að einhverju leyti að stórútgerðinni. Það höfum við séð hvað eftir annað og engin ástæða til að ætla að breyting verði þar á. Skoðun 3.4.2024 16:01 Ópíóðar vs THC ríkur lyfjahampur Gunnar Dan Wiium skrifar Nýverið talaði ég við tvær konur sem eftir aðgerðir voru sendar heim af sjúkrahúsi með poka fulla af manngerðum ópíóíðum. Önnur þeirra, sem er óvirkur alkahólisti, lenti í kjölfarið í vandræðum með að trappa sig niður og leitaði eftir að komast í niðurtröppun á Vogi en komst ekki að því biðlistinn var of langur. Skoðun 3.4.2024 10:30 Væri ekki hægt að ljúka ferlinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland sæktist eftir inngöngu í Evrópusambandið yrði ekki hægt að ljúka umsóknarferlinu nema allir stjórnarflokkarnir styddu heilshugar þá ákvörðun að ganga í sambandið og hefðu þingmeirihluta að baki sér fyrir henni. Skoðun 3.4.2024 09:00 Áföll og endurhæfing Fríða Brá Pálsdóttir skrifar Þann 14. mars síðastliðinn stóð Félag sjúkraþjálfara fyrir þverfaglegri ráðstefnu undir yfirskriftinni Áföll og endurhæfing. Áhugi á ráðstefnunni var gríðarlegur og raunar svo mikill að það seldist upp á ráðstefnuna ekki bara einu sinni, heldur tvisvar sinnum á fyrstu dögum skráningar! Skoðun 3.4.2024 08:01 Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skömmu fyrir páska skilaði vinnuhópur á vegum Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, drögum að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeinandi um þjónustu við einstaklinga og aðstandendur þeirra sem falla undir skilmerki um sjaldgæfa sjúkdóma. Skoðun 3.4.2024 07:30 Tryggjum íþróttastarf fyrir fötluð börn Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Aðeins 4% fatlaðra barna eru virk í starfi hjá íþróttahreyfingunni. Þeirri stöðu verður að breyta. Eldhugar innan íþróttahreyfingarinnar og samtaka foreldra fatlaðra barna hafa tekið málið föstum tökum í verkefninu „Allir með“, sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn hjá almennum íþróttafélögum. Skoðun 3.4.2024 07:01 Framsókn í heilbrigðiskerfinu Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Fyrir síðustu kosningar var heilbrigðiskerfið mikið til umfjöllunar enda stærsta sameiginlega verkefni þjóðarinnar. Verkefni heilbrigðiskerfisins eru ærin og þurfa stöðugrar skoðunar við og þar má aldrei slá slöku við hvorki í umbótum, þróun eða nýsköpun. Skoðun 2.4.2024 18:01 Síerra Leóne og Ísland Eldur Smári Kristinsson skrifar Fyrir viku síðan skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil hérna á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Þar rakti hún þróunarsamvinnuna sem Ísland hefur verið í með Síerra Leóne með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Skoðun 2.4.2024 17:01 Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Skoðun 2.4.2024 16:32 Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00 Kröfur ríkisins til þinglýstra eigna Ingibjörg Isaksen skrifar Það er óhætt að segja að framkomnar þjóðlendukröfur fjármála- og efnahagsráðherra í allar eyjar og sker umhverfis landið sem eru ofan sjávar á stórstraumsfjöru hafi vakið gríðarlega mikil viðbrögð almennings. Sveitarstjórnarfólk víða um land hefur verulegar áhyggjur af málinu og segir kröfulýsinguna vera gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti og framtíðarsýn fjölmargra íbúa og landeigenda um land allt. Skoðun 2.4.2024 16:00 Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi – Framhald Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ónefndur maður sem skrifar stöðugt rugl greinar um Evrópusambandið hérna á Vísir. Þessi maður er ekkert annað en lygari og skrifar greinar sem eru í andstöðu við raunveruleikann. Þar er öllu mögulegu haldið fram og ekkert að því er satt svo að ég sjái. Núna er umræðuefnið fríverslunarsamningar og hvernig þeir eru betri en Evrópusambandið. Skoðun 2.4.2024 14:00 Hátt í þrjú dauðsföll á mánuði vegna alvarlegra mistaka í heilbrigðiskerfinu Ásta Kristín Andrésdóttir,Guðrún Gyða Ölvisdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir skrifa Á síðustu þremur árum hafa orðið hundrað og sjötíu alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu hér á landi og af þeim er níutíu og eitt dauðsfall, en ekki eru til tölur hjá landlæknisembættinu um hvers mörg örkuml hefur orðið vegna alvarlegra atvika. Skoðun 2.4.2024 12:30 40 ára húsmóðir finnur sjálfa sig Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Helgina fyrir páska lá leið mín til Hólmavíkur á Húmorsþing, en það er partur af námskeiði sem ég sit þessa önnina, að fara á þetta þing. Í þessu námskeiði, Húmor og hæðni er farið ofan í saumana á húmor í okkar daglega lífi, s.s. kvikmyndum, bókmenntum og fólks á milli. Skoðun 2.4.2024 11:31 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Þórkatla heldur Grindvíkingum í heljargreipum Soffía Snædís Sveinsdóttir skrifar Í dag eru fjórar vikur liðnar frá því að opnað var fyrir umsóknir um uppkaup eigna Grindvíkinga. Frumvarpið er auðvitað ekki gallalaust og margir sitja eftir með sárt ennið og tapa öllu sínu. Enginn græðir á þessari sölu og fæstir fá til baka þær fjárfestingar sem settar hafa verið í heimilin. Skoðun 5.4.2024 09:30
Gripageymsla ríkis og Reykjavíkur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í fyrradag breytingu á deiliskipulagi fyrir Laufásveg 19, 21 og 23, sem við þekkjum betur sem gamla bandaríska sendiráðið. Þar er verið að skipuleggja húsnæði sem hæfir ekki fólki og allra síst fólki í viðkvæmri stöðu. Skoðun 5.4.2024 08:01
Gerum það sem við getum: Sniðgöngum Rapyd og vörur frá Ísrael Auður Styrkársdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað þann 14. maí árið 1948 með stuðningi alþjóðasamfélagsins, og óþarfi að rifja upp þá sögu. Margir vita ekki, að þann 15. maí ár hvert er sorgardagur Palestínumanna, kallaður Nakba. Hörmungar. Skoðun 5.4.2024 07:30
Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Edda Sif Pind Aradóttir skrifa Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01
Hlíft við tækifærum Pawel Bartoszek skrifar Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held ekki að samræmd próf sem meta nemendur á landsvísu innbyrðis séu allra meina bót. Hins vegar eru kostir samræmdra prófa fleiri en gallar og rökin til að falla alfarið frá notkun þeirra eru ekki nægilega sterk. Skoðun 4.4.2024 15:30
Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31
Heimsborgarinn með landsbyggðarhjartað í biskupsstól Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Framundan er biskupskjör, framundan er tækifæri til breytinga. Sóknarnefndir landsins, kirkjunnar þjónar og aðrir sem hafa kjörgengi velta því nú fyrir sér hver hinna þriggja frambjóðenda geri kirkjunni mest gagn á þeim stað sem hún er nú. Hverjar eru þarfir kirkjunnar? Hverjar eru þarfir safnaða landsins? Skoðun 4.4.2024 14:00
Sauðkindin - listir og Mogginn Birgir Dýrförð skrifar Vera kann þegar sauðkindin þreyir þorrann njóti hún minninga um gróna haga, sól í heiði og svala vindsins. Um það veit ég ekkert, en hitt veit ég, að aldrei getur hún deilt þeim tilfinningum til annarra. Skoðun 4.4.2024 12:31
Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Guðni Þór Þrándarson skrifar Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00
75 ára afmæli friðarbandalags Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag eru 75 ár liðin frá því Atlantshafsbandalaginu (NATO) var komið á fót með Atlantshafssáttmálanum sem var undirritaður í Washington 4. apríl 1949. Ísland bar þá gæfu til að vera eitt tólf stofnríkja öflugasta varnarbandalags heims. Skoðun 4.4.2024 11:31
Er orkuskortur á Íslandi? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Formaður Landverndar skrifar um orkumál. Skoðun 4.4.2024 11:00
Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Ástþór Magnússon skrifar Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:30
Höfum aldrei notið fulls tollfrelsis Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meginástæða þess að ákveðið var á sínum tíma að Ísland skyldi gerast aðili að EES-samningnum var sú að við Íslendingar áttum að njóta sérstakra kjara fyrir sjávarafurðir inn á markað Evrópusambandsins umfram þá sem ekki ættu aðild að honum. Einkum og sér í lagi með tilliti til tolla. Á móti áttum við að taka upp regluverk sambandsins um innri markað þess. Var það réttlætt með hinum sérstöku kjörum. Skoðun 4.4.2024 09:01
Mætum á Austurvöll á morgun Sigmar Guðmundsson skrifar Það er góðra gjalda vert að heilbrigðisráðherra hafi skipað tvo starfshópa til að bregðast við fíknivandanum. Annar hópurinn á fjalla um skaðaminnkun og skila af sér fljótlega. Hinn hópurinn á að uppfæra stefnu stjórnvalda í málaflokknum en stefnan sem var í gildi rann út árið 2020. Sú vinna á að skila sér í haust. Mjög gott og þarft. Skoðun 4.4.2024 07:31
Lyf við óánægju með lífið Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er sorglegt að lesa greinina um langtíma afleiðingar þunglyndislyfja. Það kallar því á raunverulegar spurningar um hvað valdi þeim erfiðu tilfinningum sem kalla á notkun á þeim lyfjum. Dr Gabor Maté hefur unnið mikið með þá einstaklinga í Kanada og deilir því í bókum sínum, að það er allt frá að upplifa sig ekki elskuð eða virt, og hafa upplifað margt ómanneskjulegt. Skoðun 3.4.2024 18:00
Maður í manns stað Íris E. Gísladóttir skrifar Landinn situr nú og bíður átekta vegna mögulegra framboða í forsetaembættið. Aldrei hafa verið fleiri bendlaðir við framboð og ýmsir nafntogaðir einstaklingar þar á meðal. Stærsta spurningin er þó hvort forsætisráðherra muni gefa kost á sér. Skoðun 3.4.2024 17:01
Hver á kvótann? Oddný G. Harðardóttir skrifar Samkvæmt þingmálaskrá átti að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um sjávarútveg (heildarlög) fyrir 18. mars í ár. Frumvarpið hefur sennilega ekki hlotið náð hjá ríkisstjórn því ekkert bólar á því enn. Enda mun Sjálfstæðisflokkurinn aldrei leyfa breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem þrengir að einhverju leyti að stórútgerðinni. Það höfum við séð hvað eftir annað og engin ástæða til að ætla að breyting verði þar á. Skoðun 3.4.2024 16:01
Ópíóðar vs THC ríkur lyfjahampur Gunnar Dan Wiium skrifar Nýverið talaði ég við tvær konur sem eftir aðgerðir voru sendar heim af sjúkrahúsi með poka fulla af manngerðum ópíóíðum. Önnur þeirra, sem er óvirkur alkahólisti, lenti í kjölfarið í vandræðum með að trappa sig niður og leitaði eftir að komast í niðurtröppun á Vogi en komst ekki að því biðlistinn var of langur. Skoðun 3.4.2024 10:30
Væri ekki hægt að ljúka ferlinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland sæktist eftir inngöngu í Evrópusambandið yrði ekki hægt að ljúka umsóknarferlinu nema allir stjórnarflokkarnir styddu heilshugar þá ákvörðun að ganga í sambandið og hefðu þingmeirihluta að baki sér fyrir henni. Skoðun 3.4.2024 09:00
Áföll og endurhæfing Fríða Brá Pálsdóttir skrifar Þann 14. mars síðastliðinn stóð Félag sjúkraþjálfara fyrir þverfaglegri ráðstefnu undir yfirskriftinni Áföll og endurhæfing. Áhugi á ráðstefnunni var gríðarlegur og raunar svo mikill að það seldist upp á ráðstefnuna ekki bara einu sinni, heldur tvisvar sinnum á fyrstu dögum skráningar! Skoðun 3.4.2024 08:01
Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skömmu fyrir páska skilaði vinnuhópur á vegum Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, drögum að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeinandi um þjónustu við einstaklinga og aðstandendur þeirra sem falla undir skilmerki um sjaldgæfa sjúkdóma. Skoðun 3.4.2024 07:30
Tryggjum íþróttastarf fyrir fötluð börn Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Aðeins 4% fatlaðra barna eru virk í starfi hjá íþróttahreyfingunni. Þeirri stöðu verður að breyta. Eldhugar innan íþróttahreyfingarinnar og samtaka foreldra fatlaðra barna hafa tekið málið föstum tökum í verkefninu „Allir með“, sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn hjá almennum íþróttafélögum. Skoðun 3.4.2024 07:01
Framsókn í heilbrigðiskerfinu Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Fyrir síðustu kosningar var heilbrigðiskerfið mikið til umfjöllunar enda stærsta sameiginlega verkefni þjóðarinnar. Verkefni heilbrigðiskerfisins eru ærin og þurfa stöðugrar skoðunar við og þar má aldrei slá slöku við hvorki í umbótum, þróun eða nýsköpun. Skoðun 2.4.2024 18:01
Síerra Leóne og Ísland Eldur Smári Kristinsson skrifar Fyrir viku síðan skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil hérna á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Þar rakti hún þróunarsamvinnuna sem Ísland hefur verið í með Síerra Leóne með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Skoðun 2.4.2024 17:01
Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Skoðun 2.4.2024 16:32
Maðurinn sem gerði tilraun til valdaráns í Bandaríkjunum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Í aðdraganda væntanlegra forsetakosninga í Bandaríkjunum hefur því verið haldið fram að Trump hafi verið friðarsinni og bent á að hann hafi ekki verið upphafsmaður neinna stríða í sinni fjögurra ára forsetatíð. Skoðun 2.4.2024 16:00
Kröfur ríkisins til þinglýstra eigna Ingibjörg Isaksen skrifar Það er óhætt að segja að framkomnar þjóðlendukröfur fjármála- og efnahagsráðherra í allar eyjar og sker umhverfis landið sem eru ofan sjávar á stórstraumsfjöru hafi vakið gríðarlega mikil viðbrögð almennings. Sveitarstjórnarfólk víða um land hefur verulegar áhyggjur af málinu og segir kröfulýsinguna vera gríðarstórt inngrip í mat á eignarrétti og framtíðarsýn fjölmargra íbúa og landeigenda um land allt. Skoðun 2.4.2024 16:00
Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi – Framhald Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ónefndur maður sem skrifar stöðugt rugl greinar um Evrópusambandið hérna á Vísir. Þessi maður er ekkert annað en lygari og skrifar greinar sem eru í andstöðu við raunveruleikann. Þar er öllu mögulegu haldið fram og ekkert að því er satt svo að ég sjái. Núna er umræðuefnið fríverslunarsamningar og hvernig þeir eru betri en Evrópusambandið. Skoðun 2.4.2024 14:00
Hátt í þrjú dauðsföll á mánuði vegna alvarlegra mistaka í heilbrigðiskerfinu Ásta Kristín Andrésdóttir,Guðrún Gyða Ölvisdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir skrifa Á síðustu þremur árum hafa orðið hundrað og sjötíu alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu hér á landi og af þeim er níutíu og eitt dauðsfall, en ekki eru til tölur hjá landlæknisembættinu um hvers mörg örkuml hefur orðið vegna alvarlegra atvika. Skoðun 2.4.2024 12:30
40 ára húsmóðir finnur sjálfa sig Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Helgina fyrir páska lá leið mín til Hólmavíkur á Húmorsþing, en það er partur af námskeiði sem ég sit þessa önnina, að fara á þetta þing. Í þessu námskeiði, Húmor og hæðni er farið ofan í saumana á húmor í okkar daglega lífi, s.s. kvikmyndum, bókmenntum og fólks á milli. Skoðun 2.4.2024 11:31
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun