Skoðun Til allra stéttarfélaga og atvinnurekenda Sigríður Auðunsdóttir skrifar Vissuð þið að 1 af hverjum 6 pörum glímir við frjósemisvanda? Vissuð þið að sú tala fer hækkandi? Vissuð þið að frjósemisvandi margra er svo flókin að ekki fæst lausn mála á Íslandi svo fólk leitar út fyrir landsteinana? Skoðun 25.2.2024 16:01 Grein vegna skrifa um flóttafólk og hælisleitendur. Þorgeir R. Valsson skrifar Mér langar aðeins til að benda á umræða sumra sem snýst um að fá sem flesta hælisleitendur og eða flóttafólks til Íslands og veita þeim vissa vernd. Þá er staðan þannig að við Íslendingar sem höfum alltaf greitt okkar skatta og skyldur til samfélagsins verðum undir í allri umræðu t.d. vegna húsnæðisskorts. Skoðun 25.2.2024 15:30 Skömmin sem getur fylgt því að örmagnast Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Veistu hvað er erfitt? Þreyta. Síþreyta, örmögnunar þreyta, yfirþyrmandi þreyta, óyfirstíganleg þreyta. Skoðun 25.2.2024 15:00 Rapyd tekur núna beinan þátt í stríðsrekstrinum á Gaza Björn B. Björnsson skrifar Forstjóri og aðaleigandi Rapyd hefur lýst yfir stuðningi við hernað Ísraels á Gaza og sagt að mannfall óbreyttra borgara þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 25.2.2024 14:34 Raunveruleikinn hvarf Kristján Friðbertsson skrifar Færni gervigreindar til sjálfvirkrar sköpunar á texta, hljóði og mynd (s.k. sköpunargreind, e. generative artificial intelligence) hefur fengið þó nokkra athygli undanfarið. Í slíkri sjálfvirkri sköpun lærir gervigreindin undirliggjandi uppbyggingu og notar lærdóminn til að skapa eitthvað nýtt, en svipað. Alls ekki ólíkt því ef ég myndi ætla að læra að mála með olíu í stíl kúbisma. Skoðun 25.2.2024 13:31 Nýfrjálshyggjunni er ekki illa við einokun Jónas Guðmundsson skrifar Mont Pelerin-klúbburinn, sem átti eftir að verða eins konar akademía nýfrjálshyggjufólks (neoliberals), tók á stofnfundi sínum 1947 eindregna afstöðu gegn einokun og með samkeppni á frjálsum markaði. Skoðun 25.2.2024 11:30 Þegar óttinn ræður för Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Halldóra Mogensen skrifa Það er mannlegt að óttast hið óþekkta. Fordómar gegn hinu óþekkta eru líka algeng og skiljanleg viðbrögð við þessum ótta en við megum ekki leyfa þeim að stjórna okkur. Við megum ekki leyfa fordómunum að varða veg mikilvægra ákvarðana því þeir byggja eðli málsins samkvæmt ekki á raunveruleikanum og staðreyndum heldur þessum tiltekna ótta við hið óþekkta. Skoðun 25.2.2024 10:30 Halldór 25.2.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 25.2.2024 06:00 Rangfærslur um innflytjendur á Norðurlöndum hraktar Ingólfur Shahin skrifar Í vaxandi umræðu um málefni innflytjenda á Íslandi draga sumir upp mynd af innflytjendum sem byrði á samfélaginu og ræða um áhyggjur af efnahagslegu álagi, menningarátökum og öryggisógnum. Skoðun 24.2.2024 10:00 Tvö ár af samviskubiti yfir því að vera örugg Nataliia Pelypets skrifar Í dag eru liðin tvö ár frá því að átökin í heimalandi mínu, Úkraínu, stigmögnuðust. Að morgni 24. febrúar 2022 breyttist allt fyrir mig og alla aðra Úkraínumenn. Ég kom til Íslands sem nemi í gegnum Erasmus+ hálfu ári áður og eins og allir aðrir hafði ég alls kyns vonir, áætlanir og væntingar, en átökin eyðilögðu áætlanir allra Úkraínumanna og skildu aðeins eftir sameiginlegan draum um frið. Skoðun 24.2.2024 08:01 Meira sund! Skúli Helgason skrifar Ný tillaga um opnunartíma sundlauganna í borginni á hátíðisdögum var samþykkt einróma á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þjónusta sundlauganna verður stóraukin á þessum frídögum einkum á stórhátíðum um jól og páska en almennt fjölgar opnum stundum í sundlaugunum á rauðum dögum um helming eða 64%, en ennþá meira um jól og áramót þegar opnunartíminn yfir hátíðardagana meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Skoðun 24.2.2024 08:01 Völd óskast – Allra vegna Steinþór Logi Arnarsson skrifar Löngum hefur það verið sagt að eftir því yngri sem við erum þá sjáum við hlutina og lífið í skýrara ljósi, tært án umhverfisáhrifa eða „skoðanamengunar“. Börn sjái alltaf hlutina með afar einföldum og hreinskilnum hætti, svo hreint og beint. Skoðun 23.2.2024 15:00 Orkuskipti nást ekki án markaðslausna Jón Skafti Gestsson skrifar Íslendingar hafa sett sér metnaðarfull markmið um orkuskipti. Þau njóta nánast undantekningalaust stuðnings. Almenningur og fyrirtæki styðja rafvæðingu samgangna og framleiðsluferla. Skoðun 23.2.2024 13:30 Vaknaðu núna Ástþór Magnússon skrifar Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Skoðun 23.2.2024 11:31 Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið Gísli Stefánsson skrifar Nú hafa Orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Skoðun 23.2.2024 11:00 Börnin á Gaza Þorvaldur Víðisson skrifar Við finnum okkur vanmáttug gagnvart þeim hrylling sem á sér stað á Gaza. Við styðjum þá einstaklinga sem fara á staðinn og leita uppi fólkið sem hefur fengið heimild til að tilheyra íslensku samfélagi, á grundvelli fjölskyldusameininga. Við gleðjumst og fögnum yfir hugrekki þeirra og dugnaði, þökkum þeim frumkvæðið og að þau skuli framkvæma það sem við mörg hugsum. Skoðun 23.2.2024 10:35 „Lokað búsetuúrræði“ – pólitísk misnotkun tungumálsins Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Nafnorðið úrræði er gamalt í málinu og er skýrt ʻmöguleiki til úrlausnar, kosturʼ í Íslenskri nútímamálsorðabók. Skoðun 23.2.2024 09:30 Það er legit að hafa skoðun á hvalveiðum án þess að vera lögfræðingur Rán Flygenring skrifar Skoðanapistill í formi myndaskýrslu frá Rán Flygenring. Skoðun 23.2.2024 09:01 Streitan ekki að yfirgefa vinnumarkaðinn Ingibjörg Valgeirsdóttir og Guðbjörg Björnsdóttir skrifa Streitan er ekki að fara að yfirgefa vinnumarkaðinn. Sem betur fer ekki! Hið fullkomna viðbragðskerfi líkamans hefur hjálpað okkur að lifa af sem mannkyn. Góð blanda af einbeitingu, drifkrafti og atorku er uppskriftin að því að láta verkin tala, ná markmiðum og árangri og upplifa bæði starfsorku og starfsánægju. Skoðun 23.2.2024 08:30 Tvö eyru og einn munn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar „Mundu að þú ert með tvö eyru og einn munn” sagði amma mín reglulega við okkur systkinin enda er það ágætis regla að við hlustum meira en við tölum. Skoðun 23.2.2024 08:01 Á hafragrautur heima í mataræði leikskólabarna? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Hafragrautur hefur lengi verið vinsæll morgunmatur enda er hann bragðgóður, ódýr, auðveldur að búa til og býður upp á margvíslegan heilsufarslegan ávinning. Skoðun 23.2.2024 07:32 Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns Kristina Matijević skrifar Ég heiti Kristina Matijevićog ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku. Samt læri ég núna ekki íslensku í skóla og ég hef bara tekið eitt byrjendanámskeið. Það er langt síðan. Þá bjó ég ekki á Íslandi Skoðun 23.2.2024 07:00 Katrín Jakobsdóttir <3 Trump Gabríel Ingimarsson skrifar Á dögunum sagði Donald Trump að hann myndi ekki koma NATO ríkjum til varnar sem verja minna en 2% af landsframleiðslu til varnarmála. Sagði hann jafnframt að hann myndi hreinlega hvetja Rússa til þess að ráðast á þau ríki sem ekki uppfylli þessi viðmið. Skoðun 23.2.2024 06:00 Hvað er innifalið í að þekkja fólk Matthildur Björnsdóttir skrifar Guðni forseti var að nefna vandann með fámennið á Íslandi, á Vísi þann 17. febrúar 2024. Þau orð minntu mig á það viðhorf og fullyrðingu sem ég heyrði mikið um. Það var að við þekktum nágranna okkar vel og líka alla ættingjana. En ég lærði að sjá og skilja að það er ekki satt. Skoðun 22.2.2024 17:01 Ekki frysta! Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Skoðun 22.2.2024 16:01 Eigum við að banna síma í skólum? Bryndís Haraldsdóttir skrifar Næstum öll íslensk börn í grunnskólum á Íslandi eiga eigin farsíma, 95% barna í 4.–7. bekk og 98% barna í 8.–10. bekk. Ég ætla að gefa mér að í langflestir þessara síma séu snjallsímar sem þýðir að í einu litlu tæki eru börnin með hlaðborð af afþreyingarefni af ýmsum toga með sér í vasanum allan daginn alla daga. Skoðun 22.2.2024 15:30 Skynsemin mun sigra Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Fyrir skömmu óskaði Heimildin eftir viðbrögðum forstjóra norska sjókvíaeldisrisans Mowi við heimildarmyndinni Laxaþjóð - Salmon Nation, sem útivistarfyrirtækið Patagonia framleiddi og fjallar um sjókvíaeldi á Íslandi. Skoðun 22.2.2024 15:01 Skýr flokkslína í útlendingamálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar „Frumvarpið er afleitt. Það er því ekki hægt að kenna einum stjórnmálamanni um harðneskjulega stefnu í útlendingamálum. Flokkslínan virðist skýr.” Þetta voru viðbrögð formanns Samfylkingarinnar árið 2019 þegar breytingar á útlendingalögum voru lagðar fram, í fyrsta skipti af fimm. Skoðun 22.2.2024 14:45 Þarf að endurnýja hjúskaparheit? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Á dagatali okkar keppast þrír dagar um að minna á mikilvægi ástarinnar. Bóndadagur við upphaf Þorra, konudagur við upphaf Góu og yngsti menningargesturinn okkar, Valentínusardagurinn. Ástina þarf að rækta og því er þessi dagaþrenning kærkomin áminning um að nýta hvert tækifæri til að sýna maka okkar hversu dýrmæt hán, hún eða hann er okkur. Skoðun 22.2.2024 14:30 Náttúra, vinátta og tilgangur er lausnin við versnandi geðheilsu barna og ungmenna Harpa Ósk Valgeirsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur verið áberandi umræða um andlega líðan barna og ungmenna og hvernig hún virðist fara versnandi. Unglingar einangrast í meiri mæli en nokkurn tímann fyrr, tækjanotkun kemur í veg fyrir eðlileg félagsleg samskipti og samanburður og neysluhyggja veldur enn meiri kvíða. Skoðun 22.2.2024 14:01 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Til allra stéttarfélaga og atvinnurekenda Sigríður Auðunsdóttir skrifar Vissuð þið að 1 af hverjum 6 pörum glímir við frjósemisvanda? Vissuð þið að sú tala fer hækkandi? Vissuð þið að frjósemisvandi margra er svo flókin að ekki fæst lausn mála á Íslandi svo fólk leitar út fyrir landsteinana? Skoðun 25.2.2024 16:01
Grein vegna skrifa um flóttafólk og hælisleitendur. Þorgeir R. Valsson skrifar Mér langar aðeins til að benda á umræða sumra sem snýst um að fá sem flesta hælisleitendur og eða flóttafólks til Íslands og veita þeim vissa vernd. Þá er staðan þannig að við Íslendingar sem höfum alltaf greitt okkar skatta og skyldur til samfélagsins verðum undir í allri umræðu t.d. vegna húsnæðisskorts. Skoðun 25.2.2024 15:30
Skömmin sem getur fylgt því að örmagnast Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Veistu hvað er erfitt? Þreyta. Síþreyta, örmögnunar þreyta, yfirþyrmandi þreyta, óyfirstíganleg þreyta. Skoðun 25.2.2024 15:00
Rapyd tekur núna beinan þátt í stríðsrekstrinum á Gaza Björn B. Björnsson skrifar Forstjóri og aðaleigandi Rapyd hefur lýst yfir stuðningi við hernað Ísraels á Gaza og sagt að mannfall óbreyttra borgara þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 25.2.2024 14:34
Raunveruleikinn hvarf Kristján Friðbertsson skrifar Færni gervigreindar til sjálfvirkrar sköpunar á texta, hljóði og mynd (s.k. sköpunargreind, e. generative artificial intelligence) hefur fengið þó nokkra athygli undanfarið. Í slíkri sjálfvirkri sköpun lærir gervigreindin undirliggjandi uppbyggingu og notar lærdóminn til að skapa eitthvað nýtt, en svipað. Alls ekki ólíkt því ef ég myndi ætla að læra að mála með olíu í stíl kúbisma. Skoðun 25.2.2024 13:31
Nýfrjálshyggjunni er ekki illa við einokun Jónas Guðmundsson skrifar Mont Pelerin-klúbburinn, sem átti eftir að verða eins konar akademía nýfrjálshyggjufólks (neoliberals), tók á stofnfundi sínum 1947 eindregna afstöðu gegn einokun og með samkeppni á frjálsum markaði. Skoðun 25.2.2024 11:30
Þegar óttinn ræður för Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Halldóra Mogensen skrifa Það er mannlegt að óttast hið óþekkta. Fordómar gegn hinu óþekkta eru líka algeng og skiljanleg viðbrögð við þessum ótta en við megum ekki leyfa þeim að stjórna okkur. Við megum ekki leyfa fordómunum að varða veg mikilvægra ákvarðana því þeir byggja eðli málsins samkvæmt ekki á raunveruleikanum og staðreyndum heldur þessum tiltekna ótta við hið óþekkta. Skoðun 25.2.2024 10:30
Rangfærslur um innflytjendur á Norðurlöndum hraktar Ingólfur Shahin skrifar Í vaxandi umræðu um málefni innflytjenda á Íslandi draga sumir upp mynd af innflytjendum sem byrði á samfélaginu og ræða um áhyggjur af efnahagslegu álagi, menningarátökum og öryggisógnum. Skoðun 24.2.2024 10:00
Tvö ár af samviskubiti yfir því að vera örugg Nataliia Pelypets skrifar Í dag eru liðin tvö ár frá því að átökin í heimalandi mínu, Úkraínu, stigmögnuðust. Að morgni 24. febrúar 2022 breyttist allt fyrir mig og alla aðra Úkraínumenn. Ég kom til Íslands sem nemi í gegnum Erasmus+ hálfu ári áður og eins og allir aðrir hafði ég alls kyns vonir, áætlanir og væntingar, en átökin eyðilögðu áætlanir allra Úkraínumanna og skildu aðeins eftir sameiginlegan draum um frið. Skoðun 24.2.2024 08:01
Meira sund! Skúli Helgason skrifar Ný tillaga um opnunartíma sundlauganna í borginni á hátíðisdögum var samþykkt einróma á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Þjónusta sundlauganna verður stóraukin á þessum frídögum einkum á stórhátíðum um jól og páska en almennt fjölgar opnum stundum í sundlaugunum á rauðum dögum um helming eða 64%, en ennþá meira um jól og áramót þegar opnunartíminn yfir hátíðardagana meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Skoðun 24.2.2024 08:01
Völd óskast – Allra vegna Steinþór Logi Arnarsson skrifar Löngum hefur það verið sagt að eftir því yngri sem við erum þá sjáum við hlutina og lífið í skýrara ljósi, tært án umhverfisáhrifa eða „skoðanamengunar“. Börn sjái alltaf hlutina með afar einföldum og hreinskilnum hætti, svo hreint og beint. Skoðun 23.2.2024 15:00
Orkuskipti nást ekki án markaðslausna Jón Skafti Gestsson skrifar Íslendingar hafa sett sér metnaðarfull markmið um orkuskipti. Þau njóta nánast undantekningalaust stuðnings. Almenningur og fyrirtæki styðja rafvæðingu samgangna og framleiðsluferla. Skoðun 23.2.2024 13:30
Vaknaðu núna Ástþór Magnússon skrifar Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Skoðun 23.2.2024 11:31
Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið Gísli Stefánsson skrifar Nú hafa Orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Skoðun 23.2.2024 11:00
Börnin á Gaza Þorvaldur Víðisson skrifar Við finnum okkur vanmáttug gagnvart þeim hrylling sem á sér stað á Gaza. Við styðjum þá einstaklinga sem fara á staðinn og leita uppi fólkið sem hefur fengið heimild til að tilheyra íslensku samfélagi, á grundvelli fjölskyldusameininga. Við gleðjumst og fögnum yfir hugrekki þeirra og dugnaði, þökkum þeim frumkvæðið og að þau skuli framkvæma það sem við mörg hugsum. Skoðun 23.2.2024 10:35
„Lokað búsetuúrræði“ – pólitísk misnotkun tungumálsins Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Nafnorðið úrræði er gamalt í málinu og er skýrt ʻmöguleiki til úrlausnar, kosturʼ í Íslenskri nútímamálsorðabók. Skoðun 23.2.2024 09:30
Það er legit að hafa skoðun á hvalveiðum án þess að vera lögfræðingur Rán Flygenring skrifar Skoðanapistill í formi myndaskýrslu frá Rán Flygenring. Skoðun 23.2.2024 09:01
Streitan ekki að yfirgefa vinnumarkaðinn Ingibjörg Valgeirsdóttir og Guðbjörg Björnsdóttir skrifa Streitan er ekki að fara að yfirgefa vinnumarkaðinn. Sem betur fer ekki! Hið fullkomna viðbragðskerfi líkamans hefur hjálpað okkur að lifa af sem mannkyn. Góð blanda af einbeitingu, drifkrafti og atorku er uppskriftin að því að láta verkin tala, ná markmiðum og árangri og upplifa bæði starfsorku og starfsánægju. Skoðun 23.2.2024 08:30
Tvö eyru og einn munn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar „Mundu að þú ert með tvö eyru og einn munn” sagði amma mín reglulega við okkur systkinin enda er það ágætis regla að við hlustum meira en við tölum. Skoðun 23.2.2024 08:01
Á hafragrautur heima í mataræði leikskólabarna? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Hafragrautur hefur lengi verið vinsæll morgunmatur enda er hann bragðgóður, ódýr, auðveldur að búa til og býður upp á margvíslegan heilsufarslegan ávinning. Skoðun 23.2.2024 07:32
Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns Kristina Matijević skrifar Ég heiti Kristina Matijevićog ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku. Samt læri ég núna ekki íslensku í skóla og ég hef bara tekið eitt byrjendanámskeið. Það er langt síðan. Þá bjó ég ekki á Íslandi Skoðun 23.2.2024 07:00
Katrín Jakobsdóttir <3 Trump Gabríel Ingimarsson skrifar Á dögunum sagði Donald Trump að hann myndi ekki koma NATO ríkjum til varnar sem verja minna en 2% af landsframleiðslu til varnarmála. Sagði hann jafnframt að hann myndi hreinlega hvetja Rússa til þess að ráðast á þau ríki sem ekki uppfylli þessi viðmið. Skoðun 23.2.2024 06:00
Hvað er innifalið í að þekkja fólk Matthildur Björnsdóttir skrifar Guðni forseti var að nefna vandann með fámennið á Íslandi, á Vísi þann 17. febrúar 2024. Þau orð minntu mig á það viðhorf og fullyrðingu sem ég heyrði mikið um. Það var að við þekktum nágranna okkar vel og líka alla ættingjana. En ég lærði að sjá og skilja að það er ekki satt. Skoðun 22.2.2024 17:01
Ekki frysta! Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Skoðun 22.2.2024 16:01
Eigum við að banna síma í skólum? Bryndís Haraldsdóttir skrifar Næstum öll íslensk börn í grunnskólum á Íslandi eiga eigin farsíma, 95% barna í 4.–7. bekk og 98% barna í 8.–10. bekk. Ég ætla að gefa mér að í langflestir þessara síma séu snjallsímar sem þýðir að í einu litlu tæki eru börnin með hlaðborð af afþreyingarefni af ýmsum toga með sér í vasanum allan daginn alla daga. Skoðun 22.2.2024 15:30
Skynsemin mun sigra Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Fyrir skömmu óskaði Heimildin eftir viðbrögðum forstjóra norska sjókvíaeldisrisans Mowi við heimildarmyndinni Laxaþjóð - Salmon Nation, sem útivistarfyrirtækið Patagonia framleiddi og fjallar um sjókvíaeldi á Íslandi. Skoðun 22.2.2024 15:01
Skýr flokkslína í útlendingamálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar „Frumvarpið er afleitt. Það er því ekki hægt að kenna einum stjórnmálamanni um harðneskjulega stefnu í útlendingamálum. Flokkslínan virðist skýr.” Þetta voru viðbrögð formanns Samfylkingarinnar árið 2019 þegar breytingar á útlendingalögum voru lagðar fram, í fyrsta skipti af fimm. Skoðun 22.2.2024 14:45
Þarf að endurnýja hjúskaparheit? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Á dagatali okkar keppast þrír dagar um að minna á mikilvægi ástarinnar. Bóndadagur við upphaf Þorra, konudagur við upphaf Góu og yngsti menningargesturinn okkar, Valentínusardagurinn. Ástina þarf að rækta og því er þessi dagaþrenning kærkomin áminning um að nýta hvert tækifæri til að sýna maka okkar hversu dýrmæt hán, hún eða hann er okkur. Skoðun 22.2.2024 14:30
Náttúra, vinátta og tilgangur er lausnin við versnandi geðheilsu barna og ungmenna Harpa Ósk Valgeirsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur verið áberandi umræða um andlega líðan barna og ungmenna og hvernig hún virðist fara versnandi. Unglingar einangrast í meiri mæli en nokkurn tímann fyrr, tækjanotkun kemur í veg fyrir eðlileg félagsleg samskipti og samanburður og neysluhyggja veldur enn meiri kvíða. Skoðun 22.2.2024 14:01
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun