Skoðun

Fegurðin að innan þykir best

Geir Ólafsson og Geir Jón Grettisson skrifa

Þessi orð stórskáldsins frá Siglufirði ætti að vera einkenni okkar Miðflokksmanna til Kópavogsbúa nú þegar við stöndum á þessum tímamótum. Er staðan ekki orðin sú að Kópavogur hefur ekki lengur fleiri lóðir fram að bjóða?

Skoðun

Ég brenn fyrir þessu starfi

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Fyrir stuttu var mér boðið að eiga samtal við kennaranema í Háskóla Íslands. Tilefnið voru vangaveltur og spurningar sem brunnu á kennaranemum um störf og starfsskilyrði í grunnskóla.

Skoðun

Íþrótta- og tómstundamál í Fjarðabyggð fyrir alla

Pálína Margeirsdóttir og Bjarni Stefán Vilhjálmsson skrifa

Íþrótta- og tómstundamál eru sífellt stærri þáttur í rekstri sveitarfélaga. Bestu forvarnirnar sem við eigum eru öflugt íþróttastarf og virkt félagslíf fólks á öllum aldri. 

Skoðun

Gerum betur við upphaf og enda lífs

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Það er magnað að fylgjast með nýju lífi koma í heiminn, ótrúleg sköpun sem á 9 mánuðum vex og dafnar í móðurkviði, fæðist og tekur sinn fyrsta andardrátt. Flest börn fá sem betur fer góða umönnun á fyrstu mánuðum lífs síns.

Skoðun

Baráttukveðjur

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Því miður eru engin merki um að stríðið í Úkraínu sé að taka enda. Fréttir um stríðsglæpi og þjáningar úkraínsku þjóðarinnar birtast okkur daglega. Úkraínumenn þurfa samhug og stuðning. Og stríðið hefur efnahagsleg áhrif um allan heim. Hér á landi fer hrávöruverð hækkandi, verð á matvöru fer hækkandi, verðbólga fer vaxandi og lífskjör versna.

Skoðun

Fólkið sem vildi ráða sér sjálft

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Í tilefni dagsins langaði mig að skrifa stutta hugvekju um verkalýðinn, baráttuna fyrir lýðræði, réttlæti og jöfnuði – og hvetja verkalýðsstéttina, stéttina sem snýr hjólum atvinnulífsins með eigin blóði, svita og tárum til dáða og samtaka.

Skoðun

Baráttan heldur áfram

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðshreyfingarinnar er ekki bara vettvangur til að sýna samstöðu og minna á samtakamátt hreyfingarinnar, minnast þeirra sem ruddu brautina og sýna þeim stuðning sem hafa umboð til að ryðja hana áfram.

Skoðun

Saman vinnum við stóru sigrana

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.

Skoðun

Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára?

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára, væri þá Reykjavík orðin kolefnishlutlaus, fyrst höfuðborga? Væri hverfisskipulag byggt út frá umhverfissjónarmiðum þar sem fólk fær notið náttúru innan hverfis?

Skoðun

Niður­staða í máli Garð­yrkju­skólans á Reykjum

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Málefni Garðyrkjuskólans á Reykjum hafa heldur betur verið milli tannanna á fólki síðastliðnar vikur og mánuði. Ýmsir aðilar kepptust um að fullyrða um að ekkert væri viðhafst innan ríkisstjórnarinnar og spjótum beint að Framsókn.

Skoðun

Við verðum að tala um kynja­jafn­rétti í Fjarða­byggð

Birta Sæmundsdóttir skrifar

Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið ríkir í heiminum - en þar er þó aðeins hálf sagan sögð.

Skoðun

700 milljónir í hús og einn íbúi

Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar

Ekki eru allar ferðir til fjár og það á við um tilraun meirihlutans í Reykjavík til að skapa heimilislausum húsnæði. Eins þarft verk og það er, blasir við að nauðsynlegt er að vanda til verka og fara vel með takmörkuð fjárráð.

Skoðun

Byggjum upp atvinnulífskjarna í Reykjanesbæ

Sighvatur Jónsson skrifar

Við fjölskyldan fluttum í Dalshverfi í Innri-Njarðvík sumarið 2018 skömmu eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Eitt af síðustu verkunum á æskuslóðunum í Vestmannaeyjum þá var einmitt að kjósa. Þegar við komum til Reykjanesbæjar blasti enn við kynningarefni Framsóknar fyrir kosningarnar. Brosmild og einbeitt andlit frambjóðenda horfðu til mín undir slagorðinu: „Við getum gert það!“

Skoðun

Á það sem má og má það sem á?

Guðmundur Kári Þorgrímsson skrifar

Að eiga og að mega. Það er spurningin. Það er margt í þessu samfélagi okkar sem við eigum og megum gera. Í lögum er tilgreint hvað má og má ekki. Við megum til að mynda ekki stela, meiða eða svíkja undan skatti.

Skoðun

Nemendagarðar

Guðbjörg Grímsdóttir og Birgitta Ósk Hlöðversdóttir skrifa

Árborg er framtíð námsmanna. Hér eigum við að geta skapað nærandi og hvetjandi umhverfi fyrir námsmenn á öllum skólastigum en hér verður horft til framhaldsskóla og háskóla.

Skoðun

Við erum búin að borga, hvar eru innviðirnir okkar?

Hjördís Guðmundsdóttir skrifar

Þegar uppbygging Urriðaholts hófst var gerður samningur þess efnis að íbúar hverfisins tækju beinan þátt í uppbyggingu innviða með sérstöku innviðagjaldi. Gjald sem var lagt á íbúa umfram hefðbundin innviðagjöld á við gatnagerðargjöld. Upphæðin sem íbúar eiga í sérstökum innviðasjóði eru rétt tæpir 2 milljarðar.

Skoðun

Gjörsamlega aftengt stjórnmálafólk

Trausti Magnússon skrifar

Ég heiti Trausti Breiðfjörð Magnússon og er 26 ára námsmaður og vinn sem stuðningsfulltrúi. Ég ólst upp í Grafarvogi í blokkaríbúð með foreldrum mínum sem síðan skildu þegar ég var átta ára. 

Skoðun

„Ekki benda á mig“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í umræðum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka er stjórnarþingmönnum tíðrætt um stóru myndina. En þeirri mynd hefur ríkisstjórnin klúðrað nokkuð hressilega. Það eru mikil vonbrigði fyrir þau okkar sem viljum að ríkið losi um eignarhluti sína í bankakerfinu. 

Skoðun

Drögum úr ó­jöfnuði í heilsu­fari og lífs­líkum

Björg Sveinsdóttir skrifar

Síðasta haust sótti undirrituð málþing BSRB og ASÍ um heilbriðgðismál, þar flutti meðal annarra Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur á sviði stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ, erindið: Bilið sem þarf að brúa,ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum.

Skoðun

Hættum allri jaðarsetningu

Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa

Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er “Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.”

Skoðun

Hafnarfjörður er kranafjörður

Orri Björnsson skrifar

Það er spennandi og gaman að fylgjast með þeim gríðarlega krafti sem er í uppbyggingu Hafnarfjarðar þessi misserin. Í dag eru á annað þúsund íbúðir í byggingu og búið að úthluta lóðum undir meira en tvö þúsund. Spennandi þróunarsvæði fara fljótlega í gang á Hrauni vestur og á hafnarsvæðinu.

Skoðun

Einkamál innviðaráðherra

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, gerðist uppvís að því að fara með rasísk, eða eins og hann komst að orði, helst til „óviðurkvæmileg“ ummæli fyrir fáeinum vikum síðan. Málið varð kveikja að talsverðri samfélagsumræðu – en hvert hras ríkisstjórnarinnar á fætur öðru gerði það að verkum að umræðan snerist fljótlega annað. Mér þykir þó einstaklega mikilvægt að við skiljum ekki við málið og látum þar við sitja.

Skoðun

Úr uppgjöf í sókn

Ómar Már Jónsson skrifar

Eftir tvær vikur standa kjósendur frammi fyrir því að velja hverjir stýra Reykjavíkurborg, móta framtíð hennar og sjá um að þjónusta hinar mismunandi þarfir þeirra sem lifa og starfa í borginni.

Skoðun

Bar­áttu­dagur verka­lýðsins í skugga verð­bólgu og dýr­tíðar

Drífa Snædal skrifar

Dýrtíð er skollin á um alla Evrópu og við förum ekki varhluta af því. Verðbólgan mælist nú 7,2% og höfum við ekki séð slíkar tölur um árabil. Að stærstum hluta er verðbólgan innflutt, vegna Covid-kreppunnar og stríðsins í Úkraínu, sem hefur haft þau áhrif að verðlagið hefur hækkað, ekki síst á mat og eldsneyti.

Skoðun

Nýtum kosninga­réttinn

Mjöll Matthíasdóttir skrifar

Grunnskólakennarar velja forystusveit sína á næstu dögum. Í annað sinn í sögu félagsins geta allir félagsmenn tekið þátt í kosningu. Mikilvægt er að grunnskólakennarar sýni styrk sinn og nýti kosningaréttinn.

Skoðun