Skoðun Að selja banka og samt ekki Jónas Elíasson skrifar Ýmislegt hefur orðið til þess að kasta rýrð á fjármálasnilli Íslendingar síðan 2008. Eru þetta menn með reynslu og þekkingu sem kunna að láta fjármagn vinna með eðlilegum hætti, eða eru þetta gróðapeyjar, alltaf að leita að næsta „díl“ hjá vinum og kunningjum?? Skoðun 8.4.2022 15:30 Rannsókn á bankasölu Oddný G. Harðardóttir skrifar Hugtakið einkavinavæðing var á allra vörum síðast þegar Sjálfstæðismenn og Framsókn seldu bankana með alþekktum afleiðingum. Nú kemur það hugtak aftur upp í hugann þegar listi yfir þá sem fengu að kaupa hluti í Íslandsbanka með afslætti er orðinn opinber. Skoðun 8.4.2022 15:01 Kosið um forystu í Félagi framhaldsskólakennara Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Í fyrstu viku maímánaðar fara fram kosningar í Félagi framhaldsskólakennara. Tveir eru í framboði til formanns og alls bjóða sig 13 manns fram til setu í stjórn félagsins. Skoðun 8.4.2022 14:30 Er framtíðin vegan? Valgerður Árnadóttir skrifar Hvað er veganismi? Veganismi snýst um að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Öll sú matvara sem ekki kemur frá dýri eða er prófuð á dýrum er því vegan. Eins og segir í laginu “gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna/Krækiber og kartöflur, og kálblöð og hrámeti.” Skoðun 8.4.2022 14:01 Nýsköpun – Sleppum teskeiðinni og mundum skófluna Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Ísland er eitt mesta velsældarríki heims. Þrátt fyrir góða stöðu landsins þá eigum við alltaf að bæta okkur til aukinnar velsældar. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að margt er hægt að bæta, til dæmis í heilbrigðiskerfinu og samgöngumálum (sérstaklega í höfuðborginni) til að mæta væntingum almennings. Skoðun 8.4.2022 12:01 Gaslýsing vol. II Hrafnhildur Sigmarsdóttir skrifar Uppi varð fótur og fit á mannfagnaði um daginn sem rataði í fjölmiðla. Maður í áhrifastöðu skeit upp á bak. Þeirra tími virðist vera núna. Í kjölfarið fór afvegaleiðing staðreynda á flug í anda sterkrar gaslýsingar, og takmörkun siðferðis- og sómakenndar í ákveðnum hópi leit dagsins ljós. Skoðun 8.4.2022 11:30 Öflugt skólastarf - fyrir framtíðina Mjöll Matthíasdóttir skrifar Ég er grunnskólakennari og stolt af því. Í ólgusjó síðustu missera hafa kennarar sýnt og sannað hvað í þeim býr. Ég er stolt af því að tilheyra kennarahópnum sem hefur haldið íslensku skólastarfi gangandi í heimsfaraldri. Skoðun 8.4.2022 11:01 Hvers vegna rækta bændur ekki meira korn á Íslandi? Egill Gautason,Helgi Eyleifur Þorvaldsson og Hrannar Smári Hilmarsson skrifa Kornrækt á Íslandi hefur dregist saman síðustu ár eftir allhraðan vöxt á fyrsta áratug aldarinnar. Megnið af kornvöru er flutt inn til landsins, bæði til fóðurframleiðsu og manneldis, og eru birgðargeymslur Íslendinga agnarsmáar. Skoðun 8.4.2022 10:30 Lögbrjóturinn Útlendingastofnun Jón Frímann Jónsson skrifar Mál bandarísku konunnar Kyana Sue Powers sýnir á mjög skilvirkan hátt og augljósan hátt hvernig Útlendingastofnun stundar það kerfisbundið að níðast á þeim sem vilja flytja til Íslands og búa á Íslandi. Skoðun 8.4.2022 08:30 Ákall til ráðamanna heilbrigðismála á Íslandi Anna Rudolfsdóttir skrifar Þessum orðum beini ég til þeirra sem hafa með ákvarðanatöku og framkvæmdavald heilbrigðismála á Íslandi að gera, hvort sem um er að ræða Heilbrigðisráðuneytið, Sjúkratrygginga Íslands, Tryggingarstofnunar, stjórnenda Landspítala Háskólasjúkrahúss, velferðasviðs sveitafélaga, eða annara sem hafa getu og vilja til að finna farsæla lausn. Skoðun 8.4.2022 08:01 Kosningaréttur námsmanna erlendis skertur Indriði Stefánsson skrifar Í ljósi þess hvernig til tókst við síðustu kosningar hefði mátt ætla að mikil metnaður yrði lagður í að næstu kosningar þann 14. maí gengju sem allra best. Nú þegar eru komnar fram alvarlegar brotalamir og fyrirséð að þeim fjölgi. Skoðun 8.4.2022 07:30 Heilbrigð skynsemi Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Síðan í kringum árið 2009 hefur trans fólk á Íslandi getað fengið trans-tengda heilbrigðisþjónustu í gegnum Landspítala. Hingað til hefur sú þjónusta náð yfir hormónameðferðir, toppaðgerðir fyrir trans karla og kvár, og kynstaðfestandi aðgerðir. Skoðun 7.4.2022 21:30 Draumur um betri borg Ómar Már Jónsson skrifar Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna. Skoðun 7.4.2022 18:00 Vá hvað ég er pirruð og svekkt Bryndís Haraldsdóttir skrifar Ég er einlægur talsmaður þess að selja Íslandsbanka. Ég sat í efnahags- og viðskiptanefnd á síðasta kjörtímabili þegar við hófum sölu á bankanum þá í opnu útboði. Það tókst vel þegar um 24þ hluthafar eignuðust hlut í bankanum og varð þá fjölmennasta almenningshlutafélag á Íslandi. Skoðun 7.4.2022 17:00 Stefnt að einu ríki frá upphafi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tók ný ríkisstjórn við völdum í Þýzkalandi undir forystu þýzka Jafnaðarmannaflokksins, systurflokks Samfylkingarinnar. Um samsteypustjórn er að ræða og eiga Frjálslyndir demókratar, systurflokkur Viðreisnar, einnig aðild að ríkisstjórninni auk Græningja. Skoðun 7.4.2022 16:00 Að vera vinur í raun Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Fæst okkar hefðu trúað því að árið 2022 væri stríð í Evrópu og undirbúa þyrfti komu flóttamanna frá Úkraínu til landsins. Í einum vettvangi er lífi fjölda fólks snúið á hvolf. Í upphafi árs áttu þau venjulegt líf, keyptu í matinn, mættu í skóla og vinnu, héldu barnaafmæli, elskuðu og voru elskuð. Skoðun 7.4.2022 15:31 Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Jón Ingi Hákonarson skrifar Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Skoðun 7.4.2022 13:30 Úrkynjað Ísland Íris Erlingsdóttir skrifar „,Þingið er umræðusamkoma einnar þjóðar með sameiginlega hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi…’ Íslensk stjórnmálamenning er vanþroskuð…og Alþingi rækir illa umræðuhlutverk sitt…“ - Rannsóknarskýrsla Alþingis, bindi 8, bls. 184. Skoðun 7.4.2022 13:01 Skattastefna Reykjavíkurborgar er partur af atvinnustefnunni Ólafur Stephensen skrifar Ný atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkurborgar var lögð fyrir borgarstjórn fyrr í vikunni. Í henni eru ýmsir góðir punktar. Stefnan er m.a. byggð á niðurstöðum samráðs við fyrirtæki í borginni og samtök þeirra. Á þeim fundum komst til skila – og rataði meira að segja inn í plaggið – að tortryggni og vantraust ríkir á milli atvinnulífs og borgaryfirvalda. Skoðun 7.4.2022 12:30 Atvinnumál í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar „Við viljum leggja okkar að mörkum til að laða að nýjan rekstur í sveitarfélagi“, „renna sterkari stoðum undir fjölbreyttan rekstur í sveitarfélaginu“, „fjölga nýsköpunarfyrirtækjum í sveitarfélaginu“. Skoðun 7.4.2022 12:01 Heyrir einhver ákallið? Sandra B. Franks skrifar Hvað eru um 6.000 milljarðar króna og er til fimm ára? Það er glæný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem var mælt fyrir á Alþingi í vikunni. Í þessu lykilplaggi kemur framtíðarsýn stjórnvalda skýrlega í ljós. Skoðun 7.4.2022 11:30 Notaleg upplifun í góðri flugstöð Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir skrifar Á Keflavíkurflugvelli er oft talað um „flugvallarsamfélagið“ og ekki að ástæðulausu. Við sem störfum fyrir Isavia, flugfélögin, verslanir, aðra rekstraraðila og þjónustufyrirtæki á vellinum eigum svo margt sameiginlegt, ekki síst metnað fyrir hönd Keflavíkurflugvallar. Skoðun 7.4.2022 11:01 Svar við pistli Þórarins Árni Reynir Hassell Guðmundsson skrifar Mér finnst rétt að birta þetta svar við pistli Þórarins núna, þótt pistillinn sem ég svari sé frá því í fyrra. Vegna þess að ég tel að besta leiðin til að grafa undan nýjasta pistli Þórarins Hjartarsonar, Sigurður Ingi og Hot Fuzz sem var birtur á Visir.is 5. apríl 2022 sé að taka í sundur pistilinn Hatursorðræða er ekki til. Skoðun 7.4.2022 10:30 Ljáum konum eyru Sigríður Vilborgar Magnúsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum byrjaði umræða í samfélaginu sem snerti við mér persónulega og hef ég verið alvarlega hugsi síðan. Í kjölfar Kveiks þáttsins um Bergþóru Birnudóttur og átakamikla sögu hennar af barnsburði þar sem hún lýsti sinni upplifun að ekki hafi verið hlustað á hennar áhyggjur á meðgöngu og í fæðingu sem varð til þess að hún örkumlaðist. Skoðun 7.4.2022 10:01 Ekki misnota sameiginlegar eigur Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir skrifar Það er mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og okkar í Ölfusi að íbúar og samtök þeirra tali saman um málefni sem okkur varða, og til þess höfum við meðal annars flokka og önnur stjórnmálasamtök. Skoðun 7.4.2022 09:32 Góðærisblinda Landsvirkjunar Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Stjórnendum Landsvirkjunar varð tíðrætt um það á ársfundi nýverið að fyrirtækið ætlaði að taka vel á móti framtíðinni. Það var augljóst af kynningum á fundinum að þessi framtíð felur í sér gjörnýtingu íslenskra vatnsfalla og jarðhitasvæða. Skoðun 7.4.2022 09:00 Ekkert hús á Seyðisfirði á hættusvæði C vegna aurflóðahættu Elvar Snær Kristjánsson skrifar Þann 18. desember 2020 féll stærsta aurskriða sem fallið hefur á byggð á Íslandi á Seyðisfirði. Skriðan var um 73.000 rúmmetrar. Á einhvern ótrúlegan hátt slasaðist enginn né lét lífið. Skriðan skildi eftir sig stórt sár í fjallinu. Skoðun 7.4.2022 08:31 Meintur gerandi á dagskrá RÚV um páskana Gabríela B. Ernudóttir skrifar Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni. Skoðun 7.4.2022 08:00 Hvar skapast virði? Laun og einfeldningslegar skoðanir Sjálfstæðismanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í gær birtust þrjár greinar á vef Fréttablaðsins þar sem rætt var um sífellt dýrari rekstur hins opinbera. Tvær greinanna ræða hvernig æðsta stjórnsýsla ríkisins hafi blásið út í valdatíð Sjálfstæðisflokksins með tilheyrandi kostnaði. Skoðun 7.4.2022 07:00 Klámið Gunnar Dan Wiium skrifar Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda Skoðun 6.4.2022 21:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Að selja banka og samt ekki Jónas Elíasson skrifar Ýmislegt hefur orðið til þess að kasta rýrð á fjármálasnilli Íslendingar síðan 2008. Eru þetta menn með reynslu og þekkingu sem kunna að láta fjármagn vinna með eðlilegum hætti, eða eru þetta gróðapeyjar, alltaf að leita að næsta „díl“ hjá vinum og kunningjum?? Skoðun 8.4.2022 15:30
Rannsókn á bankasölu Oddný G. Harðardóttir skrifar Hugtakið einkavinavæðing var á allra vörum síðast þegar Sjálfstæðismenn og Framsókn seldu bankana með alþekktum afleiðingum. Nú kemur það hugtak aftur upp í hugann þegar listi yfir þá sem fengu að kaupa hluti í Íslandsbanka með afslætti er orðinn opinber. Skoðun 8.4.2022 15:01
Kosið um forystu í Félagi framhaldsskólakennara Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Í fyrstu viku maímánaðar fara fram kosningar í Félagi framhaldsskólakennara. Tveir eru í framboði til formanns og alls bjóða sig 13 manns fram til setu í stjórn félagsins. Skoðun 8.4.2022 14:30
Er framtíðin vegan? Valgerður Árnadóttir skrifar Hvað er veganismi? Veganismi snýst um að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Öll sú matvara sem ekki kemur frá dýri eða er prófuð á dýrum er því vegan. Eins og segir í laginu “gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna/Krækiber og kartöflur, og kálblöð og hrámeti.” Skoðun 8.4.2022 14:01
Nýsköpun – Sleppum teskeiðinni og mundum skófluna Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Ísland er eitt mesta velsældarríki heims. Þrátt fyrir góða stöðu landsins þá eigum við alltaf að bæta okkur til aukinnar velsældar. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að margt er hægt að bæta, til dæmis í heilbrigðiskerfinu og samgöngumálum (sérstaklega í höfuðborginni) til að mæta væntingum almennings. Skoðun 8.4.2022 12:01
Gaslýsing vol. II Hrafnhildur Sigmarsdóttir skrifar Uppi varð fótur og fit á mannfagnaði um daginn sem rataði í fjölmiðla. Maður í áhrifastöðu skeit upp á bak. Þeirra tími virðist vera núna. Í kjölfarið fór afvegaleiðing staðreynda á flug í anda sterkrar gaslýsingar, og takmörkun siðferðis- og sómakenndar í ákveðnum hópi leit dagsins ljós. Skoðun 8.4.2022 11:30
Öflugt skólastarf - fyrir framtíðina Mjöll Matthíasdóttir skrifar Ég er grunnskólakennari og stolt af því. Í ólgusjó síðustu missera hafa kennarar sýnt og sannað hvað í þeim býr. Ég er stolt af því að tilheyra kennarahópnum sem hefur haldið íslensku skólastarfi gangandi í heimsfaraldri. Skoðun 8.4.2022 11:01
Hvers vegna rækta bændur ekki meira korn á Íslandi? Egill Gautason,Helgi Eyleifur Þorvaldsson og Hrannar Smári Hilmarsson skrifa Kornrækt á Íslandi hefur dregist saman síðustu ár eftir allhraðan vöxt á fyrsta áratug aldarinnar. Megnið af kornvöru er flutt inn til landsins, bæði til fóðurframleiðsu og manneldis, og eru birgðargeymslur Íslendinga agnarsmáar. Skoðun 8.4.2022 10:30
Lögbrjóturinn Útlendingastofnun Jón Frímann Jónsson skrifar Mál bandarísku konunnar Kyana Sue Powers sýnir á mjög skilvirkan hátt og augljósan hátt hvernig Útlendingastofnun stundar það kerfisbundið að níðast á þeim sem vilja flytja til Íslands og búa á Íslandi. Skoðun 8.4.2022 08:30
Ákall til ráðamanna heilbrigðismála á Íslandi Anna Rudolfsdóttir skrifar Þessum orðum beini ég til þeirra sem hafa með ákvarðanatöku og framkvæmdavald heilbrigðismála á Íslandi að gera, hvort sem um er að ræða Heilbrigðisráðuneytið, Sjúkratrygginga Íslands, Tryggingarstofnunar, stjórnenda Landspítala Háskólasjúkrahúss, velferðasviðs sveitafélaga, eða annara sem hafa getu og vilja til að finna farsæla lausn. Skoðun 8.4.2022 08:01
Kosningaréttur námsmanna erlendis skertur Indriði Stefánsson skrifar Í ljósi þess hvernig til tókst við síðustu kosningar hefði mátt ætla að mikil metnaður yrði lagður í að næstu kosningar þann 14. maí gengju sem allra best. Nú þegar eru komnar fram alvarlegar brotalamir og fyrirséð að þeim fjölgi. Skoðun 8.4.2022 07:30
Heilbrigð skynsemi Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Síðan í kringum árið 2009 hefur trans fólk á Íslandi getað fengið trans-tengda heilbrigðisþjónustu í gegnum Landspítala. Hingað til hefur sú þjónusta náð yfir hormónameðferðir, toppaðgerðir fyrir trans karla og kvár, og kynstaðfestandi aðgerðir. Skoðun 7.4.2022 21:30
Draumur um betri borg Ómar Már Jónsson skrifar Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna. Skoðun 7.4.2022 18:00
Vá hvað ég er pirruð og svekkt Bryndís Haraldsdóttir skrifar Ég er einlægur talsmaður þess að selja Íslandsbanka. Ég sat í efnahags- og viðskiptanefnd á síðasta kjörtímabili þegar við hófum sölu á bankanum þá í opnu útboði. Það tókst vel þegar um 24þ hluthafar eignuðust hlut í bankanum og varð þá fjölmennasta almenningshlutafélag á Íslandi. Skoðun 7.4.2022 17:00
Stefnt að einu ríki frá upphafi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tók ný ríkisstjórn við völdum í Þýzkalandi undir forystu þýzka Jafnaðarmannaflokksins, systurflokks Samfylkingarinnar. Um samsteypustjórn er að ræða og eiga Frjálslyndir demókratar, systurflokkur Viðreisnar, einnig aðild að ríkisstjórninni auk Græningja. Skoðun 7.4.2022 16:00
Að vera vinur í raun Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Fæst okkar hefðu trúað því að árið 2022 væri stríð í Evrópu og undirbúa þyrfti komu flóttamanna frá Úkraínu til landsins. Í einum vettvangi er lífi fjölda fólks snúið á hvolf. Í upphafi árs áttu þau venjulegt líf, keyptu í matinn, mættu í skóla og vinnu, héldu barnaafmæli, elskuðu og voru elskuð. Skoðun 7.4.2022 15:31
Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Jón Ingi Hákonarson skrifar Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Skoðun 7.4.2022 13:30
Úrkynjað Ísland Íris Erlingsdóttir skrifar „,Þingið er umræðusamkoma einnar þjóðar með sameiginlega hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi…’ Íslensk stjórnmálamenning er vanþroskuð…og Alþingi rækir illa umræðuhlutverk sitt…“ - Rannsóknarskýrsla Alþingis, bindi 8, bls. 184. Skoðun 7.4.2022 13:01
Skattastefna Reykjavíkurborgar er partur af atvinnustefnunni Ólafur Stephensen skrifar Ný atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkurborgar var lögð fyrir borgarstjórn fyrr í vikunni. Í henni eru ýmsir góðir punktar. Stefnan er m.a. byggð á niðurstöðum samráðs við fyrirtæki í borginni og samtök þeirra. Á þeim fundum komst til skila – og rataði meira að segja inn í plaggið – að tortryggni og vantraust ríkir á milli atvinnulífs og borgaryfirvalda. Skoðun 7.4.2022 12:30
Atvinnumál í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar „Við viljum leggja okkar að mörkum til að laða að nýjan rekstur í sveitarfélagi“, „renna sterkari stoðum undir fjölbreyttan rekstur í sveitarfélaginu“, „fjölga nýsköpunarfyrirtækjum í sveitarfélaginu“. Skoðun 7.4.2022 12:01
Heyrir einhver ákallið? Sandra B. Franks skrifar Hvað eru um 6.000 milljarðar króna og er til fimm ára? Það er glæný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem var mælt fyrir á Alþingi í vikunni. Í þessu lykilplaggi kemur framtíðarsýn stjórnvalda skýrlega í ljós. Skoðun 7.4.2022 11:30
Notaleg upplifun í góðri flugstöð Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir skrifar Á Keflavíkurflugvelli er oft talað um „flugvallarsamfélagið“ og ekki að ástæðulausu. Við sem störfum fyrir Isavia, flugfélögin, verslanir, aðra rekstraraðila og þjónustufyrirtæki á vellinum eigum svo margt sameiginlegt, ekki síst metnað fyrir hönd Keflavíkurflugvallar. Skoðun 7.4.2022 11:01
Svar við pistli Þórarins Árni Reynir Hassell Guðmundsson skrifar Mér finnst rétt að birta þetta svar við pistli Þórarins núna, þótt pistillinn sem ég svari sé frá því í fyrra. Vegna þess að ég tel að besta leiðin til að grafa undan nýjasta pistli Þórarins Hjartarsonar, Sigurður Ingi og Hot Fuzz sem var birtur á Visir.is 5. apríl 2022 sé að taka í sundur pistilinn Hatursorðræða er ekki til. Skoðun 7.4.2022 10:30
Ljáum konum eyru Sigríður Vilborgar Magnúsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum byrjaði umræða í samfélaginu sem snerti við mér persónulega og hef ég verið alvarlega hugsi síðan. Í kjölfar Kveiks þáttsins um Bergþóru Birnudóttur og átakamikla sögu hennar af barnsburði þar sem hún lýsti sinni upplifun að ekki hafi verið hlustað á hennar áhyggjur á meðgöngu og í fæðingu sem varð til þess að hún örkumlaðist. Skoðun 7.4.2022 10:01
Ekki misnota sameiginlegar eigur Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir skrifar Það er mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og okkar í Ölfusi að íbúar og samtök þeirra tali saman um málefni sem okkur varða, og til þess höfum við meðal annars flokka og önnur stjórnmálasamtök. Skoðun 7.4.2022 09:32
Góðærisblinda Landsvirkjunar Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Stjórnendum Landsvirkjunar varð tíðrætt um það á ársfundi nýverið að fyrirtækið ætlaði að taka vel á móti framtíðinni. Það var augljóst af kynningum á fundinum að þessi framtíð felur í sér gjörnýtingu íslenskra vatnsfalla og jarðhitasvæða. Skoðun 7.4.2022 09:00
Ekkert hús á Seyðisfirði á hættusvæði C vegna aurflóðahættu Elvar Snær Kristjánsson skrifar Þann 18. desember 2020 féll stærsta aurskriða sem fallið hefur á byggð á Íslandi á Seyðisfirði. Skriðan var um 73.000 rúmmetrar. Á einhvern ótrúlegan hátt slasaðist enginn né lét lífið. Skriðan skildi eftir sig stórt sár í fjallinu. Skoðun 7.4.2022 08:31
Meintur gerandi á dagskrá RÚV um páskana Gabríela B. Ernudóttir skrifar Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni. Skoðun 7.4.2022 08:00
Hvar skapast virði? Laun og einfeldningslegar skoðanir Sjálfstæðismanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í gær birtust þrjár greinar á vef Fréttablaðsins þar sem rætt var um sífellt dýrari rekstur hins opinbera. Tvær greinanna ræða hvernig æðsta stjórnsýsla ríkisins hafi blásið út í valdatíð Sjálfstæðisflokksins með tilheyrandi kostnaði. Skoðun 7.4.2022 07:00
Klámið Gunnar Dan Wiium skrifar Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda Skoðun 6.4.2022 21:00