Skoðun

Bönnum hnefa­leika al­farið

Adolf Ingi Erlingsson skrifar

Nú stendur til að flytja frumvarp á alþingi um að leyfa atvinnuhnefaleika sem hingað til hafa verið bannaðir. Nær væri að stíga skrefið í hina áttina og banna hnefaleika alfarið eins og gert var frá 1956 til ársins 2002 þegar ólympískir hnefaleikar voru leyfðir. Með þá vitneskju í farteskinu sem við höfum í dag um afleiðingar höfuðmeiðsla og heilahristings eigum við að vera komin lengra en það að gera okkur að leik að lemja hvert annað.

Skoðun

Allt sem þú vilt vita um dánar­að­stoð

Bjarni Jónsson skrifar

Dánaraðstoð hefur í mörgum löndum verið viðurkennd sem mannréttindaúrræði sem virðir vilja og sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Sviss leyfði dánaraðstoð árið 1937, Holland fylgdi árið 2002 og Kanada árið 2016.

Skoðun

Ekkert man­sal á Ís­landi í 15 ár?

Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Árið 2009 er mörgum eftirminnilegt. Þá var hægt að halda skemmtilegt Eurovisionpartí, svínaflensan herjaði á heiminn, íslenskur almenningur lærði að lifa með gjaldeyrishöftum og efnahagshrunið var í algleymingi.

Skoðun

Hljómar kunnug­lega ekki satt?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mjög langur vegur er frá því að helztu lögspekingar landsins séu einróma í þeirri afstöðu að rétt sé að frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem kennt hefur verið við bókun 35 við EES-samninginn, verði að lögum þrátt fyrir fullyrðingar stjórnvalda um annað.

Skoðun

Þú breytir öllu

Hlíf Steingrímsdóttir skrifar

Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum.

Skoðun

Eru sósíaldemokratískir flokkar smátt og smátt að hverfa?

Reynir Böðvarsson skrifar

Sósíaldemokratiskir flokkar í Norður-Evrópu hafa færst lengra til hægri á síðustu áratugum, sérstaklega í samanburði við stefnu þeirra allt fram að Nýfrjálshyggju. Það eru margar vísbendingar um þessa þróun, og hún á sér margar birtingarmyndir. Tengsl við verkalýðshreyfinguna hefur víða minnkað eða breyst í umhyggju fyrir millistétt frekar en þeirra sem eru á lægstu launum.

Skoðun

Styðjum mann­réttindi - Lærum af sögunni

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum á rætur sínar í fortíð nýlenduríkjanna, ríkjanna sem fóru um heiminn rænandi og ruplandi - og kúguðu þjóðir Afríku, Asíu og Suður Ameríku. Ísrael er afsprengi nýlenduveldanna, stofnað í krafti hugsjóna þeirra og hagsmuna.

Skoðun

Carbfix – enn og aftur

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Carbfix-aðferðin hraðar ferli sem bindur koldíoxið í steind með sama hætti og gerist á ótal stöðum í berggrunni Íslands á meðan þessi orð eru skrifuð. Kalsítútfelling í basalti er kjörin leið til að flýta náttúrulegu ferli og binda með því ofgnótt af koldíoxíði í lofti.

Skoðun

Við erum öll á raf­orku­markaði

Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar

Við höfum lengi búið við árangursríkt viðskiptafyrirkomulag á raforkumarkaði. Við höfum náð að reka 100% endurnýjanlegt kerfi með hámarksnýtingu, orkuöryggi almennings hefur verið tryggt og raforkuverð verið samkeppnishæft.

Skoðun

Af „tapi“ Lands­virkjunar

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Í Morgunblaðinu 26. september síðastliðinn sakaði forstjóri Landsvirkjunar þau, sem vilja verja Þjórsá og lífríki hennar fyrir óafturkræfum áhrifum Hvammsvirkjunar, um að valda fyrirtækinu og íslensku samfélagi milljarða króna „tapi“ vegna meintra „tafa“ við byggingu virkjunarinnar.

Skoðun

Mennt er máttur

Úlfar Darri Lúthersson skrifar

Tilgangur Menntakerfisins er að undirbúa fólk fyrir veruleikann sem bíður þeirra að námi loknu.

Skoðun

Vegið að ís­lenskri kvik­mynda­gerð

Grímur Hákonarson,Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifa

Engin atvinnugrein á Íslandi er jafn sveiflukennd og kvikmyndabransinn. Frá því að við byrjuðum að starfa í þessum bransa höfum við horft upp á þrjá blóðuga niðurskurði á framlögum til kvikmyndagerðar. Sá fyrsti var í kjölfar bankahrunsins árið 2009 (35%) en engin önnur atvinnugrein tók á sig jafn stóran skell eftir hrunið nema þá kannski fjármálageirinn.

Skoðun

Banaslysin eru víðar en við sjáum

Sigmar Guðmundsson skrifar

Fíknisjúkdómurinn eirir engu. Það breytist ekki, því miður. Við sem þekkjum þennan sjúkdóm af eigin raun heyrum allt of oft af sviplegum dauðsföllum. Alltaf er það jafn sárt. Dauðsföllin eru mörg á hverju ári. Sjálfsvíg, ofskömmtun, hjartaáföll, slys og aðrir sjúkdómar sem eru bein afleiðing af drykkju og neyslu.

Skoðun

Hlustum til að skilja

Ingrid Kuhlman skrifar

Virk hlustun snýst ekki aðeins um að heyra orðin sem sögð eru heldur einnig um að greina og skilja þær tilfinningar, hugmyndir og undirliggjandi merkingu sem býr að baki orðanna. Virk hlustun krefst óskiptinnar athygli þar sem við setjum eigin skoðanir og fyrirfram gefnar hugmyndir til hliðar til að skapa rými fyrir sjónarhorn viðmælandans.

Skoðun

Já, af hverju þarf Lands­bankinn byggingu á besta stað í bænum?

Páll Jakob Líndal skrifar

„Hvenær komst þú síðast inn í banka?“ spurði ég Kristínu Ólafsdóttur umsjónarkonu þáttarins Íslands í dag á Stöð 2 þar sem ég var í viðtali nýverið. Í örstutta stund höfðu hlutverk okkar haft endaskipti, þar sem við stóðum í Reykjastræti sunnan Geirsgötu í miðborg Reykjavíkur og horfðum á nýbyggingu Landsbankans.

Skoðun

Myndu H-HH-HHH (hægri) og V-VV-VVV (vinstri) breyta stjórn­málunum?

Haukur Arnþórsson skrifar

Hvað með að sameinast um stefnu sem næði árangri? Annars vegar hægrið og hins vegar vinstrið. Til að takast á við áskoranir – framþróun þjóðfélagsins á eigin grunnhugmyndum – í stað þess að horfa lamaðir hver á annan og segja kjósendum að meginhlutverk þeirra sé að gera málamiðlanir? Sem hafa þó að mestu stöðvast hjá núverandi þjóðstjórn.

Skoðun

Aftur fram af hengi­fluginu?

Ingólfur Sverrisson skrifar

Mikil undur og stórmerki voru talin ríkja fyrir tveimur áratugum þegar heimsbyggðinni var talin trú um að hér á landi byggju óviðjafnanlegir fjármálasnillingar.

Skoðun

Kópa­vogur - Að virða og varð­veita eigin sögu

Svanhildur Bogadóttir skrifar

Ég vil með þessum orðum minnast Héraðsskjalasafns Kópavogs sem bæjarstjórn Kópavogs ákvað að leggja niður á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans. Nú um mánaðarmótin mun síðasti héraðsskjalavörðurinn í Kópavogi láta af störfum. Um leið leggst af virk söfnun á skjölum og heimildum um sögu bæjarins og óvissa er með afgreiðslu úr skjölum safnsins.

Skoðun

Knatthús á versta stað í Borgar­nesi?

Sólveig Ólafsdóttir skrifar

Mig langar að vekja athygli á því sem nú er í bígerð á íþróttasvæðinu í Borgarnesi. Stefnt er að því að reisa 16 metra hátt knatthús á fallegum útsýnisstað sem jafnframt er aðalútivistarsvæði bæjarins og liggur að grunnskólalóðinni. 

Skoðun

Bankar gegn þjóð

Bjarni Jónsson skrifar

Mörgum var brugðið þegar Arion banki tilkynnti að eigendur bankans hefðu ákveðið að hækka ávöxtunarkröfu sína og því yrði bankinn að hækka vexti íbúðalána, þrátt fyrir óbreytta stýrivexti. Með öðrum orðum, sækja meira fé í vasa viðskiptavina sinna. Sama gerði Íslandsbanki og nú Landsbankinn sem er í eigu þjóðarinnar.

Skoðun

Á­skorun til hæst­virts fjár­mála­ráð­herra Sigurðar Inga Jóhanns­sonar frá sér­fræðingum í klínískri sál­fræði

Haukur Haraldsson,Sólveig Erna Jónsdóttir,Kristbjörg Þórisdóttir og Inga Hrefna Jónsdóttir skrifa

Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi þann 24. september síðastliðinn fór fram umræða um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu. Fyrirspurnir beindust að hæstvirtum fjármálaráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Við undirrituð fögnum því að skýr vilji sé fyrir hendi hjá núverandi fjármálaráðherra að niðurgreiða sálfræðiþjónustu eins og aðra heilbrigðisþjónustu enda kominn tími til.

Skoðun

Takk, Gísli Marteinn

Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar

Það er alltaf gott þegar mál sem skipta samfélagið máli fá umræðu í fjölmiðlum, í dægurmenningu og á kaffistofum landsins. Það var því gleðilegt að þingsályktunartillaga mín og fleiri þingmanna um bann við auglýsingum á jarðefnaeldsneyti var umræðuefni í síðasta þætti af Vikunni með Gísla Marteini.

Skoðun

Hvað er fá­tækt?

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á.

Skoðun

„Sýndu mér vini þína og ég sýni þér fram­tíð þína“

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar

Það er gott að gera sér grein fyrir því að við erum öll að deyja, það er staðreynd, allir deyja. Og kannski væri gott að upplýsa unglingana okkar um það betur strax á unga aldri sem telja sig ódauðlega á þessum árum, því auðvitað eru flestir þeirra ekki að hugsa um dauðann á unglingsaldri eða lífið í framtíðinni heldur gleyma sér í sínu félagslega samfélagi, sem í flestum tilvikum í dag inniheldur fíkniefni, áfengi, partý og því miður ofbeldi í mörgum tilvikum.

Skoðun

Evrópu­sam­bandið er í vanda

Þórður Birgisson skrifar

Á yfirstandandi þingi ætlar utanríkisráðherra að flytja frumvarp um Bókun 35. Það mun staðfesta að lög Evrópusambandsins verða æðri lögum Alþingis. Ef gengið væri til kosninga nú er líklegt að Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn á þinginu og má gera ráð fyrir því að farið verði í það fullum fetum að undirbúa umsókn enn og aftur um inngöngu í ESB. Þess vegna er ágætt að staldra við og skoða hvernig staðan er á þeim bæ.

Skoðun

Skyn­semis­hyggja Mið­flokksins hvarf hratt

Kristófer Már Maronsson skrifar

Það er gaman fyrir okkur unga Sjálfstæðismenn að loksins heyrist eitthvað í öðrum ungliðahreyfingum í íslenskum stjórnmálum. Það kemur þó úr óvæntri átt en nýlega var stofnuð ungliðahreyfing í Suðvesturkjördæmi hjá Miðflokknum undir formennsku Antons Sveins McKee. Eins og góður maður sagði eitt sinn við mig þá þarf gott fólk í alla flokka. Anton er gæðablóð og hefur verið landi og þjóð til sóma á alþjóðlegum vettvangi. Við gengum saman í Verzlunarskólann og ég hafði hlakkað til að sjá hann, sem stjórnarmann í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, láta til sín taka á milliþingi ungra Sjálfstæðismanna í október. Allt kom þó fyrir ekki.

Skoðun