Sport

„Ungu leik­mennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“

Arnar Gunnlaugsson var ánægður með margt sem hann sá í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands en segir fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiks hafa verið „algjöra hörmung“. Frammistaðan gefi þó ljós fyrir framhaldið, en ungir leikmenn verði að læra hratt að hafa stjórn á leikjum. 

Fótbolti

„Mér fannst hann brjóta á mér“

Hákon Arnar Haraldsson tók á sig sök í öðru marki Kósovó í dag en fannst hann þó eiga skilið aukaspyrnu í atvikinu. Hann sagði íslenska liðið geta bætt margt í seinni leiknum á sunnudag.

Fótbolti

„Ég hef ekki miklar á­hyggjur“

Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag.

Fótbolti

Ein­kunnir Ís­lands: Erfitt í fyrsta leik Arnars

Ísland þurfti að sætta sig við 2-1 tap þegar liðið mætti Kósovó á útivelli í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en frammistaða liðsins heilt yfir var ekki nægilega góð.

Sport

Púllarinn dregur sig úr hópnum

Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur.

Enski boltinn

Breyta ekki því sem virkar

Tindastóll hefur bætt við sig framherja fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Framherjanum Makala Woods er ætlað að leiða framlínu liðsins og tekur við keflinu af fyrrum skólafélaga.

Íslenski boltinn

Eddie Jordan látinn

Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Formúla 1

„Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar fram­farir“

Spenningurinn hefur gert ræki­lega var um sig hjá lands­liðsþjálfaranum Arnari Gunn­laugs­syni sem stýrir sínum fyrsta leik með ís­lenska karla­lands­liðinu í fót­bolta í kvöld í fyrri leik liðsins gegn Kó­sovó í um­spili Þjóða­deildarinnar. Undir­búningurinn fyrir þennan fyrsta leik hefur verið knappur.

Fótbolti