Sport

Kennir sjálfum sér um upp­sögnina

Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn.

Enski boltinn

Svein­dís enn í hlut­verki vara­manns

Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti

Orri kom inn á í sigri í Anda­lúsíu

Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti

Olmo mættur aftur með látum

Dani Olmo var afar áberandi í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Barcelona síðan hann meiddist í læri um miðjan september. Börsungar unnu grannaslaginn við Espanyol í dag, 3-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti

Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sjöttu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta eru tvö heitustu lið landsins um þessar mundir og hefur Stjarnan enn ekki tapað leik í deildinni. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, þekkir vel til Tindastóls og Sauðárkróks og er spenntur fyrir því að stíga inn í Síkið í kvöld. 

Körfubolti