Sport Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Alessandro Nesta hefur verið sagt upp störfum hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza eftir að hafa aðeins unnið einn af sautján leikjum við stjórnvölinn. Fótbolti 23.12.2024 18:00 Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótboltamaðurinn ungi Romano Floriani Mussolini skoraði sitt fyrsta mark á fótboltaferlinum er lið hans Juve Stabia vann 1-0 sigur á Cesena í ítölsku B-deildinni. Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðsins hafa vakið athygli. Fótbolti 23.12.2024 16:33 Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki. Sport 23.12.2024 15:45 Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var bersýnilega pirraður þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gærkvöld, eftir 6-3 tapið gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.12.2024 15:00 Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Bukayo Saka, einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verður ekki með Arsenal á næstunni vegna meiðsla. Enski boltinn 23.12.2024 14:12 „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2024 13:32 Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Þýska handknattleiksdeildin hefur nú samþykkt að heimaleik Magdeburgar við Erlangen, sem fara átti fram annan í jólum, verði frestað um ótilgreindan tíma vegna grimmdarverkanna á jólamarkaðnum í Magdeburg. Handbolti 23.12.2024 12:30 Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02 Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Ástralski tenniskappinn Max Purcell, sem tvívegis hefur unnið risamót í tvíliðaleik, er kominn í ótímabundið bann eftir að hafa sjálfur látið vita af broti á lyfjareglum. Sport 23.12.2024 11:15 Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Skotinn Charlie Adam hefur verið látinn taka poka sinn hjá Fleetwood Town í ensku D-deildinni. Liðinu var ætlað upp um deild en á í töluverðum vandræðum. Enski boltinn 23.12.2024 10:32 „Allt er svo erfitt“ „Sem stendur er allt svo erfitt,“ sagði Portúgalinn Rúben Amorim eftir 3-0 tap Manchester United fyrir Bournemouth á Old Trafford í Manchester í gær. Þetta sagði Portúgalinn á blaðamannafundi sem þurfti að slíta vegna leka í blaðamannaherberginu á Old Trafford. Enski boltinn 23.12.2024 09:46 Látnir æfa á jóladag Stjörnurnar í Englandsmeistaraliði Manchester City þurfa að mæta til vinnu á jóladag, á fótboltaæfingu, öfugt við það sem þeir eru vanir, eftir skelfilegt gengi liðsins undanfarna tvo mánuði. Enski boltinn 23.12.2024 09:00 Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sandro Eric Sosing varð óvænt að draga sig úr keppni rétt áður en hann átti að stíga á svið á föstudaginn, á HM í pílukasti. Nú er orðið ljóst hve alvarleg ástæðan var. Sport 23.12.2024 08:30 Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Albert Guðmundsson verður á ferðinni með Fiorentina gegn Udinese í kvöld, í síðasta heimaleik Fiorentina á þessu ári. Búast má við að vel verði klappað fyrir Edoardo Bove sem snýr aftur á Artemio Franchi leikvanginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Fótbolti 23.12.2024 08:03 Logi frá FH til Króatíu Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra. Fótbolti 23.12.2024 07:30 Rashford á lausu yfir jólin Það á ekki af Marcus Rashford að ganga þessa dagana. Ekki nóg með að það sé búið að dömpa honum úr hópnum hjá Manchester United þá er kærastan búin að gera slíkt hið sama. Fótbolti 23.12.2024 07:00 Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins. Sport 23.12.2024 06:00 Dagskráin í dag: Það er pílan Það eru ekki margir viðburðir á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en það er þó nóg um að vera þar sem heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Þetta er síðasti keppnisdagur fyrir jólafrí, en mótið heldur svo áfram 27. desember. Sport 23.12.2024 05:00 Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Jordan Turnbull, varnarmaður Tranmere Rovers í ensku D-deildinni lenti í frekar vandræðalegu atviki í leik liðsins gegn Doncaster í gær þegar sóknarmaður togaði niður um hann stuttbuxurnar. Fótbolti 22.12.2024 23:17 Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Sport 22.12.2024 22:34 Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Hinn 15 ára Charlie Woods fór holu í höggi á PNC meistaramótinu í dag þar sem hann og faðir hans, Tiger Woods, freista þess að vinna mótið í fyrst sinn en þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liðakeppni. Golf 22.12.2024 22:00 Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Þýski miðherjinn Moritz Wagner mun ekki leika meira með Orlando Magic í NBA deildinni þetta tímabilið en hann er með slitið krossband. Körfubolti 22.12.2024 21:32 „Við vorum taugaóstyrkir“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Fótbolti 22.12.2024 20:47 Salah sló þrjú met í dag Mohamed Salah lék við hvurn sinn fingur í dag þegar Liverpool gjörsigraði Tottenham 3-6. Salah skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar og sló um leið þrjú met í ensku deildinni. Fótbolti 22.12.2024 20:02 Cullen stormaði út af blaðamannafundi Joe Cullen vann góðan 3-0 sigur á Wessel Nijman á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag en hegðun hans í viðtölum eftir viðureignina vakti töluvert meiri athygli en viðureignin sjálf. Sport 22.12.2024 19:15 White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Fyrri hluta áttunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílu er lokið og er því ljóst hver andstæðingur Luke Littler í 16-manna úrslitum verður. Sport 22.12.2024 18:01 Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2024 16:31 Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Átta leikja sigurganga Chelsea í öllum keppnum endaði á Goodison Park í dag og Úlfarnir byrja mjög vel undir stjórn nýja stjórans síns Vitor Pereira. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.12.2024 16:02 Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22.12.2024 16:01 Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22.12.2024 15:51 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Alessandro Nesta hefur verið sagt upp störfum hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza eftir að hafa aðeins unnið einn af sautján leikjum við stjórnvölinn. Fótbolti 23.12.2024 18:00
Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótboltamaðurinn ungi Romano Floriani Mussolini skoraði sitt fyrsta mark á fótboltaferlinum er lið hans Juve Stabia vann 1-0 sigur á Cesena í ítölsku B-deildinni. Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðsins hafa vakið athygli. Fótbolti 23.12.2024 16:33
Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki. Sport 23.12.2024 15:45
Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var bersýnilega pirraður þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gærkvöld, eftir 6-3 tapið gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.12.2024 15:00
Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Bukayo Saka, einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verður ekki með Arsenal á næstunni vegna meiðsla. Enski boltinn 23.12.2024 14:12
„Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2024 13:32
Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Þýska handknattleiksdeildin hefur nú samþykkt að heimaleik Magdeburgar við Erlangen, sem fara átti fram annan í jólum, verði frestað um ótilgreindan tíma vegna grimmdarverkanna á jólamarkaðnum í Magdeburg. Handbolti 23.12.2024 12:30
Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02
Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Ástralski tenniskappinn Max Purcell, sem tvívegis hefur unnið risamót í tvíliðaleik, er kominn í ótímabundið bann eftir að hafa sjálfur látið vita af broti á lyfjareglum. Sport 23.12.2024 11:15
Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Skotinn Charlie Adam hefur verið látinn taka poka sinn hjá Fleetwood Town í ensku D-deildinni. Liðinu var ætlað upp um deild en á í töluverðum vandræðum. Enski boltinn 23.12.2024 10:32
„Allt er svo erfitt“ „Sem stendur er allt svo erfitt,“ sagði Portúgalinn Rúben Amorim eftir 3-0 tap Manchester United fyrir Bournemouth á Old Trafford í Manchester í gær. Þetta sagði Portúgalinn á blaðamannafundi sem þurfti að slíta vegna leka í blaðamannaherberginu á Old Trafford. Enski boltinn 23.12.2024 09:46
Látnir æfa á jóladag Stjörnurnar í Englandsmeistaraliði Manchester City þurfa að mæta til vinnu á jóladag, á fótboltaæfingu, öfugt við það sem þeir eru vanir, eftir skelfilegt gengi liðsins undanfarna tvo mánuði. Enski boltinn 23.12.2024 09:00
Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sandro Eric Sosing varð óvænt að draga sig úr keppni rétt áður en hann átti að stíga á svið á föstudaginn, á HM í pílukasti. Nú er orðið ljóst hve alvarleg ástæðan var. Sport 23.12.2024 08:30
Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Albert Guðmundsson verður á ferðinni með Fiorentina gegn Udinese í kvöld, í síðasta heimaleik Fiorentina á þessu ári. Búast má við að vel verði klappað fyrir Edoardo Bove sem snýr aftur á Artemio Franchi leikvanginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Fótbolti 23.12.2024 08:03
Logi frá FH til Króatíu Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra. Fótbolti 23.12.2024 07:30
Rashford á lausu yfir jólin Það á ekki af Marcus Rashford að ganga þessa dagana. Ekki nóg með að það sé búið að dömpa honum úr hópnum hjá Manchester United þá er kærastan búin að gera slíkt hið sama. Fótbolti 23.12.2024 07:00
Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati meðlima SÍ en þetta er í 69. sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins. Sport 23.12.2024 06:00
Dagskráin í dag: Það er pílan Það eru ekki margir viðburðir á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en það er þó nóg um að vera þar sem heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Þetta er síðasti keppnisdagur fyrir jólafrí, en mótið heldur svo áfram 27. desember. Sport 23.12.2024 05:00
Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Jordan Turnbull, varnarmaður Tranmere Rovers í ensku D-deildinni lenti í frekar vandræðalegu atviki í leik liðsins gegn Doncaster í gær þegar sóknarmaður togaði niður um hann stuttbuxurnar. Fótbolti 22.12.2024 23:17
Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Sport 22.12.2024 22:34
Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Hinn 15 ára Charlie Woods fór holu í höggi á PNC meistaramótinu í dag þar sem hann og faðir hans, Tiger Woods, freista þess að vinna mótið í fyrst sinn en þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liðakeppni. Golf 22.12.2024 22:00
Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Þýski miðherjinn Moritz Wagner mun ekki leika meira með Orlando Magic í NBA deildinni þetta tímabilið en hann er með slitið krossband. Körfubolti 22.12.2024 21:32
„Við vorum taugaóstyrkir“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Fótbolti 22.12.2024 20:47
Salah sló þrjú met í dag Mohamed Salah lék við hvurn sinn fingur í dag þegar Liverpool gjörsigraði Tottenham 3-6. Salah skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar og sló um leið þrjú met í ensku deildinni. Fótbolti 22.12.2024 20:02
Cullen stormaði út af blaðamannafundi Joe Cullen vann góðan 3-0 sigur á Wessel Nijman á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag en hegðun hans í viðtölum eftir viðureignina vakti töluvert meiri athygli en viðureignin sjálf. Sport 22.12.2024 19:15
White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Fyrri hluta áttunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílu er lokið og er því ljóst hver andstæðingur Luke Littler í 16-manna úrslitum verður. Sport 22.12.2024 18:01
Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2024 16:31
Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Átta leikja sigurganga Chelsea í öllum keppnum endaði á Goodison Park í dag og Úlfarnir byrja mjög vel undir stjórn nýja stjórans síns Vitor Pereira. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.12.2024 16:02
Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22.12.2024 16:01
Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22.12.2024 15:51
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti