Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22.12.2024 16:01 Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22.12.2024 15:51 Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22.12.2024 15:48 Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2024 15:02 Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45 Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22.12.2024 13:59 Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Wisla Plock unnu stórsigur í pólsku handboltadeildinni í dag. Handbolti 22.12.2024 13:04 Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Handbolti 22.12.2024 13:01 Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Það er að venju mikið leikjaálag á ensku úrvalsdeildarliðunum yfir jólahátíðina. Það er aftur á móti misjafnt hvað félögin þurfa að ferðast mikið í leiki sína. Enski boltinn 22.12.2024 12:31 Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Það er oft auðvelt að ná sér í stóra sektir í NFL deildinni og þá skiptir litlu hvort leikmenn fái vel borgað eða ekki. Sport 22.12.2024 12:03 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins. Fótbolti 22.12.2024 11:33 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Enski boltinn 22.12.2024 11:02 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Tyson Fury tapaði öðru sinni á árinu fyrir Úkraínumanninum Oleksandr Usyk þegar þeir mættust í hnefaleikabardaga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. Sport 22.12.2024 10:31 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22.12.2024 10:00 Luke Littler grét eftir leik Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák. Sport 22.12.2024 09:54 Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41 Michael Schumacher verður afi Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni. Formúla 1 22.12.2024 09:22 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. Golf 22.12.2024 09:01 Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31 Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag en heimsmeistaramótið í pílukasti mun væntanlega draga marga að skjánum þar sem áttundi keppnisdagur mótsins fer fram í dag. Sport 22.12.2024 06:01 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Körfubolti 21.12.2024 23:32 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári. Fótbolti 21.12.2024 23:02 Meikle skaut Littler skelk í bringu Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Sport 21.12.2024 22:48 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Arsenal menn urðu fyrir áfalli í dag þegar Bukayo Saka fór meiddur af velli þegar liðið sótti Crystal Palace heim. Eftir leik sást Saka yfirgefa völlinn á hækjum. Fótbolti 21.12.2024 21:00 Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Jobe Bellingham var á skotskónum í dag þegar hann tryggði Sunderland 2-1 sigur á Norwich í toppbaráttu ensku B-deildarinnar. Fótbolti 21.12.2024 20:13 Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31 Haltur Mahomes skoraði snertimark Leikstjórnandi Kansas Chiefs, Patrick Mahomes, gerði sér lítið fyrir og skoraði snertimark upp á eigin spýtur í kvöld í leik Chiefs og Houston Texans. Sport 21.12.2024 19:01 Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Chris Dobey, sem er 15. á heimslistanum, tryggði sig áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti þegar hann lagði Alexander Merkx að velli 3-1. Sport 21.12.2024 18:18 Juric tekinn við Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Fótbolti 21.12.2024 17:48 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22.12.2024 16:01
Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22.12.2024 15:51
Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22.12.2024 15:48
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2024 15:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45
Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22.12.2024 13:59
Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Wisla Plock unnu stórsigur í pólsku handboltadeildinni í dag. Handbolti 22.12.2024 13:04
Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Handbolti 22.12.2024 13:01
Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Það er að venju mikið leikjaálag á ensku úrvalsdeildarliðunum yfir jólahátíðina. Það er aftur á móti misjafnt hvað félögin þurfa að ferðast mikið í leiki sína. Enski boltinn 22.12.2024 12:31
Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Það er oft auðvelt að ná sér í stóra sektir í NFL deildinni og þá skiptir litlu hvort leikmenn fái vel borgað eða ekki. Sport 22.12.2024 12:03
Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins. Fótbolti 22.12.2024 11:33
Jackson komst upp fyrir Eið Smára Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Enski boltinn 22.12.2024 11:02
Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Tyson Fury tapaði öðru sinni á árinu fyrir Úkraínumanninum Oleksandr Usyk þegar þeir mættust í hnefaleikabardaga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. Sport 22.12.2024 10:31
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22.12.2024 10:00
Luke Littler grét eftir leik Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák. Sport 22.12.2024 09:54
Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41
Michael Schumacher verður afi Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni. Formúla 1 22.12.2024 09:22
Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Tiger Woods og sonur hans Charlie eru í góðum málum eftir fyrri hringinn á PNC meistaramótinu. Golf 22.12.2024 09:01
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31
Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag en heimsmeistaramótið í pílukasti mun væntanlega draga marga að skjánum þar sem áttundi keppnisdagur mótsins fer fram í dag. Sport 22.12.2024 06:01
Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Körfubolti 21.12.2024 23:32
Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári. Fótbolti 21.12.2024 23:02
Meikle skaut Littler skelk í bringu Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Sport 21.12.2024 22:48
Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Arsenal menn urðu fyrir áfalli í dag þegar Bukayo Saka fór meiddur af velli þegar liðið sótti Crystal Palace heim. Eftir leik sást Saka yfirgefa völlinn á hækjum. Fótbolti 21.12.2024 21:00
Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Jobe Bellingham var á skotskónum í dag þegar hann tryggði Sunderland 2-1 sigur á Norwich í toppbaráttu ensku B-deildarinnar. Fótbolti 21.12.2024 20:13
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31
Haltur Mahomes skoraði snertimark Leikstjórnandi Kansas Chiefs, Patrick Mahomes, gerði sér lítið fyrir og skoraði snertimark upp á eigin spýtur í kvöld í leik Chiefs og Houston Texans. Sport 21.12.2024 19:01
Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Chris Dobey, sem er 15. á heimslistanum, tryggði sig áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti þegar hann lagði Alexander Merkx að velli 3-1. Sport 21.12.2024 18:18
Juric tekinn við Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Fótbolti 21.12.2024 17:48
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti