Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 22:00 Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Alls fóru fimm leikir fram í Olís-deild karla í handbolta. FH pakkaði ÍR saman á útivelli, lokatölur 24-41. Þá vann KA heimasigur á Fjölni, HK lagði ÍBV í Kópavogi og Afturelding vann Gróttu á heimavelli. Valur gerði svo góða ferð í Hafnafjörð og vann góðan sigur á Haukum. Handbolti 22.11.2024 21:28 Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 21:06 Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin Melsungen og Gummersbach máttu bæði þola það að tapa leik sínum í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 22.11.2024 20:46 McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. Sport 22.11.2024 20:01 Ísland tapaði með minnsta mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun gegn Sviss ytra í undirbúningi sínum fyrir komandi Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku, lokatölur 30-29. Liðin mætast að nýju á sunnudaginn kemur. Handbolti 22.11.2024 18:24 Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45 „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Körfubolti 22.11.2024 16:45 Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03 Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19 „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32 Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. Körfubolti 22.11.2024 13:02 Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22.11.2024 12:33 HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. Sport 22.11.2024 12:02 Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2024 11:18 Ekki haft tíma til að spá í EM Rut Arnfjörð Jónsdóttir er á leið á stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tólf ár. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur og hún varla haft tíma til að huga að mótinu. Handbolti 22.11.2024 11:00 Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30 „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00 Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30 Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00 Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna. Eitt lið sker sig þó úr en það er KV, venslalið KR í Vesturbænum, sem eingöngu er skipað Íslendingum og hefur staðið sig afar vel á sinni fyrstu leiktíð í 1. deildinni. Körfubolti 22.11.2024 08:30 Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01 „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02 Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01 Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03 NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31 Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland mátti þola tap gegn Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur í Laugardalshöll 71-95. Körfubolti 22.11.2024 22:00
Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Alls fóru fimm leikir fram í Olís-deild karla í handbolta. FH pakkaði ÍR saman á útivelli, lokatölur 24-41. Þá vann KA heimasigur á Fjölni, HK lagði ÍBV í Kópavogi og Afturelding vann Gróttu á heimavelli. Valur gerði svo góða ferð í Hafnafjörð og vann góðan sigur á Haukum. Handbolti 22.11.2024 21:28
Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 21:06
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin Melsungen og Gummersbach máttu bæði þola það að tapa leik sínum í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 22.11.2024 20:46
McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. Sport 22.11.2024 20:01
Ísland tapaði með minnsta mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun gegn Sviss ytra í undirbúningi sínum fyrir komandi Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku, lokatölur 30-29. Liðin mætast að nýju á sunnudaginn kemur. Handbolti 22.11.2024 18:24
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Körfubolti 22.11.2024 16:45
Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. Körfubolti 22.11.2024 16:03
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19
„Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Tryggvi Snær Hlinason er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Ítalíu í undankeppni EuroBasket á næsta ári. Liðin mætast í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 22.11.2024 14:32
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. Körfubolti 22.11.2024 13:02
Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22.11.2024 12:33
HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. Sport 22.11.2024 12:02
Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2024 11:18
Ekki haft tíma til að spá í EM Rut Arnfjörð Jónsdóttir er á leið á stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tólf ár. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur og hún varla haft tíma til að huga að mótinu. Handbolti 22.11.2024 11:00
Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30
„Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00
Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00
Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna. Eitt lið sker sig þó úr en það er KV, venslalið KR í Vesturbænum, sem eingöngu er skipað Íslendingum og hefur staðið sig afar vel á sinni fyrstu leiktíð í 1. deildinni. Körfubolti 22.11.2024 08:30
Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03
NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14