Sport

„Þessi veg­ferð hefur verið draumi líkust“

„Ég mun aldrei sjá eftir þessari ákvörðun," segir Sól­veig Lára Kjær­nested sem hefur, eftir stöðug fram­fara­skref síðustu þrjú ár með kvenna­lið ÍR í hand­bolta, sagt starfi sínu lausu. Óvíst er hvort fram­hald verði á þjálfara­ferli hennar.

Handbolti

„Fót­boltinn var grimmur við okkur“

Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6.

Fótbolti

Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal

Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Fótbolti