Tíska og hönnun Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Aðeins 48 klukkustundum eftir að hún átti eina af innkomum ársins á rauða dreglinum í Los Angeles, í gegnsæjum síðkjól eftir Zuhair Murad gerði Kirsten Stewart um betur. Tíska og hönnun 15.11.2012 09:30 Flipp eða flopp? Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 17:00 Vertu flott með fléttu Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2. Tíska og hönnun 14.11.2012 15:00 Rosaleg með stóru r-i Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað! Tíska og hönnun 14.11.2012 14:00 Strákurinn kann að klæða sig! Einn heitasti Hollywood leikarinn um þessar mundir Robert Pattinsonum er augljóslega búinn að átta sig á því að til þess að fanga athygli ljósmyndara á rauða dreglinum þarf að hann að leggja metnað í fatnað sinn því yfirleitt eru það fallegar leikkonur og síðkjólar sem stela senunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 11:15 Töskustríð! Hvor er flottari? Flott taska setur sinn svip á flott dress. Þetta vita tónlistarkonan Rita Ora og leikkonan Emma Roberts. Tíska og hönnun 13.11.2012 20:00 Flottustu dressin á frumsýningu Breaking Dawn Glæsileikinn var allsráðandi á rauða dreglinum í Los Angeles í gær þegar Hollywood stjörnur komu saman á frumsýningu, Breaking Dawn -2, í gær. Tíska og hönnun 13.11.2012 14:30 Vandamálið leyst Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla. Tíska og hönnun 13.11.2012 13:18 Heillaðist af alíslensku hráefninu Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma. Tíska og hönnun 12.11.2012 22:00 Í sama kjólnum tvisvar á rauða dreglinum Vilhjálmur prins og Katrín, hertogynja voru viðstödd góðgerðarkvöldverð í tilefni af 600 ára afmæli St Andrews háskóla um helgina. Tíska og hönnun 12.11.2012 12:00 Systur sigra heiminn Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 12.11.2012 11:00 Þessar voru glæsilegastar Cameron Diaz, Keira Knightley, Taylor Swift, Jessica Alba og Kristen Stewart eru án efa best klæddu konur vikunnar. Tíska og hönnun 12.11.2012 09:00 Töff tískulið á tískusýningu Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel. Tíska og hönnun 10.11.2012 20:00 Svona færðu frábært hár á tveimur mínútum Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum Tíska og hönnun 10.11.2012 12:00 Kjólastríð! Gular og geggjaðar! Það er fátt skemmtilegra en að sjá Hollywood-stjörnur í fallegum kjólum – sérstaklega í fallegum litum. Tíska og hönnun 10.11.2012 11:00 Keira Knightley best klædd í Valentino kjól Keira Knightley var valin best klædda konan á rauða dreglinum í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 13:00 Umtalaðasta kona Hollywood mætti í leðri Kristen Stewart var flott í leðurkjól og með smokey-förðun á frumsýningu kvikmyndarinna, On The Road, sem fram fór í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 11:00 Middleton systur eru með´etta Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka. Tíska og hönnun 8.11.2012 20:00 Stílstríð! Flottur jakki! Þúsundþjalasmiðirnir Jenna Dewan-Tatum og Ashlee Simpson eru æðislegar í þessum reffilega jakka. Tíska og hönnun 8.11.2012 19:00 Ákvað kjólinn á síðustu stundu Forsetafrúin Michelle Obama geislaði þegar ljóst var að eiginmaður hennar, Barack Obama, hafði verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 8.11.2012 18:00 Stella McCartney opnar verslun í Barcelona Í meðfylgjandi myndasafni má sjá þegar Stella McCartney fatahönnuður opnaði nýja verslun í tískuborginni Barcelona um helgina. Einnig má sjá glæsilega gesti við opnunina. Tíska og hönnun 8.11.2012 15:00 Töff týpa Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær. Tíska og hönnun 8.11.2012 09:00 M.I.A. og Versace taka höndum saman Tíska og hönnun 8.11.2012 00:01 Neitar að klæða sig eftir aldri Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul. Tíska og hönnun 7.11.2012 17:00 Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina. Tíska og hönnun 7.11.2012 16:00 Sjúk í leður Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni. Tíska og hönnun 7.11.2012 09:30 Sjóðheitar í samfestingi Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar. Tíska og hönnun 6.11.2012 19:00 Greinilega búin að reka stílistann Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni. Tíska og hönnun 6.11.2012 15:00 Prófaðu rauða varalitinn Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári. Tíska og hönnun 6.11.2012 14:00 Stal senunni í Valentino kjól Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins. Tíska og hönnun 6.11.2012 13:00 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 94 ›
Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Aðeins 48 klukkustundum eftir að hún átti eina af innkomum ársins á rauða dreglinum í Los Angeles, í gegnsæjum síðkjól eftir Zuhair Murad gerði Kirsten Stewart um betur. Tíska og hönnun 15.11.2012 09:30
Flipp eða flopp? Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 17:00
Vertu flott með fléttu Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2. Tíska og hönnun 14.11.2012 15:00
Rosaleg með stóru r-i Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað! Tíska og hönnun 14.11.2012 14:00
Strákurinn kann að klæða sig! Einn heitasti Hollywood leikarinn um þessar mundir Robert Pattinsonum er augljóslega búinn að átta sig á því að til þess að fanga athygli ljósmyndara á rauða dreglinum þarf að hann að leggja metnað í fatnað sinn því yfirleitt eru það fallegar leikkonur og síðkjólar sem stela senunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 11:15
Töskustríð! Hvor er flottari? Flott taska setur sinn svip á flott dress. Þetta vita tónlistarkonan Rita Ora og leikkonan Emma Roberts. Tíska og hönnun 13.11.2012 20:00
Flottustu dressin á frumsýningu Breaking Dawn Glæsileikinn var allsráðandi á rauða dreglinum í Los Angeles í gær þegar Hollywood stjörnur komu saman á frumsýningu, Breaking Dawn -2, í gær. Tíska og hönnun 13.11.2012 14:30
Vandamálið leyst Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla. Tíska og hönnun 13.11.2012 13:18
Heillaðist af alíslensku hráefninu Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma. Tíska og hönnun 12.11.2012 22:00
Í sama kjólnum tvisvar á rauða dreglinum Vilhjálmur prins og Katrín, hertogynja voru viðstödd góðgerðarkvöldverð í tilefni af 600 ára afmæli St Andrews háskóla um helgina. Tíska og hönnun 12.11.2012 12:00
Systur sigra heiminn Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 12.11.2012 11:00
Þessar voru glæsilegastar Cameron Diaz, Keira Knightley, Taylor Swift, Jessica Alba og Kristen Stewart eru án efa best klæddu konur vikunnar. Tíska og hönnun 12.11.2012 09:00
Töff tískulið á tískusýningu Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel. Tíska og hönnun 10.11.2012 20:00
Svona færðu frábært hár á tveimur mínútum Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum Tíska og hönnun 10.11.2012 12:00
Kjólastríð! Gular og geggjaðar! Það er fátt skemmtilegra en að sjá Hollywood-stjörnur í fallegum kjólum – sérstaklega í fallegum litum. Tíska og hönnun 10.11.2012 11:00
Keira Knightley best klædd í Valentino kjól Keira Knightley var valin best klædda konan á rauða dreglinum í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 13:00
Umtalaðasta kona Hollywood mætti í leðri Kristen Stewart var flott í leðurkjól og með smokey-förðun á frumsýningu kvikmyndarinna, On The Road, sem fram fór í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 11:00
Middleton systur eru með´etta Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka. Tíska og hönnun 8.11.2012 20:00
Stílstríð! Flottur jakki! Þúsundþjalasmiðirnir Jenna Dewan-Tatum og Ashlee Simpson eru æðislegar í þessum reffilega jakka. Tíska og hönnun 8.11.2012 19:00
Ákvað kjólinn á síðustu stundu Forsetafrúin Michelle Obama geislaði þegar ljóst var að eiginmaður hennar, Barack Obama, hafði verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 8.11.2012 18:00
Stella McCartney opnar verslun í Barcelona Í meðfylgjandi myndasafni má sjá þegar Stella McCartney fatahönnuður opnaði nýja verslun í tískuborginni Barcelona um helgina. Einnig má sjá glæsilega gesti við opnunina. Tíska og hönnun 8.11.2012 15:00
Töff týpa Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær. Tíska og hönnun 8.11.2012 09:00
Neitar að klæða sig eftir aldri Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul. Tíska og hönnun 7.11.2012 17:00
Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina. Tíska og hönnun 7.11.2012 16:00
Sjúk í leður Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni. Tíska og hönnun 7.11.2012 09:30
Sjóðheitar í samfestingi Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar. Tíska og hönnun 6.11.2012 19:00
Greinilega búin að reka stílistann Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni. Tíska og hönnun 6.11.2012 15:00
Prófaðu rauða varalitinn Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári. Tíska og hönnun 6.11.2012 14:00
Stal senunni í Valentino kjól Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins. Tíska og hönnun 6.11.2012 13:00