Tónlist

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs

Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.

Tónlist

Ensími snýr aftur með nýja plötu

Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú lokahönd á sína fimmtu breiðskífu. Platan ber nafnið Herðubreið og kemur hún út á næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með heljarinnar útgáfutónleikum þann 13. júní í Gamla bíói.

Tónlist

Nanna eins og Björk

Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli.

Tónlist