Viðskipti erlent Peningaverðlaun til starfsmanna draga úr veikindadögum Peningaverðlaun til þeirra starfsmanna sem taka fæsta veikindadaga á ári hverju hjá Post Danmark hafa dregið verulega úr heildarfjölda veikindadaga í póstþjónustunni. Viðskipti erlent 24.11.2010 10:09 SAS gefur starfsfólki sínu ekki jólagjafir í ár SAS flugfélagið hefur ákveðið að gefa ekki starfsfólki sínu jólagjafir í ár. Ástæðan er slæmt gengi félagsins en þetta er annað árið í röð sem starfsfólk SAS heldur jólin án gjafar frá vinnuveitenda sínum. Viðskipti erlent 24.11.2010 09:30 Um 60% Dana vilja stunda bankaviðskipti gegnum farsíma Um 60% Dana undir þrítugsaldri vilja stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Viðskipti erlent 24.11.2010 08:03 Ein fyrsta Apple tölvan seld á 24 milljónir á uppboði Ein af fyrstu einkatölvunum sem Apple framleiddi, kölluð Apple 1, var seld fyrir 24 milljónir króna á uppboði hjá Christie´s í London í gær. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:51 Norðmenn bjóða Írum fjárhagsaðstoð Norðmenn hafa nú bæst í hóp þeirra þjóða sem bjóðast til að styðja Írland fjárhagslega en þá í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:41 Neyðaraðstoðin til Íra nemur rúmum 13 þúsund milljörðum Samkomulag hefur nást um að neyðaraðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni nema 85 milljörðum evra eða rúmlega 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:19 Hafnar því að Portúgal þurfi á neyðaraðstoð að halda Jóse Sócrates forsætisráðherra Portúgal hafnar því að landið þurfi á aðstoð Evrópusambandsins að halda. Umræða um slíkt gerist æ háværari í kjölfar þess að Írland samþykkti slíka aðstoð. Viðskipti erlent 23.11.2010 07:35 Svíar ætla að lána Írum álíka mikið og Íslendingum Svíar hafa nú ákveðið að taka þátt í björgunaraðgerðum til handa Írum sem glíma við mikinn fjárhagsvanda. Anders Borg, fjármálaráðherra Svía segir að framlag Svía verði af svipaðri stærðargráðu og framlögin til Íslendinga og Letta á sínum tíma. Viðskipti erlent 22.11.2010 16:39 Írland og ESB ná saman um neyðarlán Ríkisstjórn Írlands og Evrópubandalagið hafa náð samkomulagi um neyðarstoð sambandsins til Írlands. Viðskipti erlent 22.11.2010 06:59 Um 140 milljónir manna nota Firefox daglega Hugbúnaðarfyrirtækið Mozilla, sem meðal annars framleiðir Firefox vafrann, velti 104 milljónum bandaríkjadala á síðasta reikningsári, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Upphæðin nemur tæpum 12 milljörðum íslenskra króna en tekjuaukningin nemur um 34% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 20.11.2010 22:46 Aðeins Írland með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland Aðeins Írland er með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland af Evrópuþjóðum og munar nokkru þar sem skatturinn er 12,5% á Írlandi en 18% hérlendis. Talið er að Írar muni þurfa að hækka fjármagnstekjuskatt sinn töluvert í komandi samningaviðræðum við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðaraðstoð fyrir Írland. Viðskipti erlent 20.11.2010 09:00 Verður líklega með myndavél Búast má við að bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynni til sögunnar nýja gerð af iPad-spjaldtölvunni, að mati sérfræðinga. Fyrsta iPad-tölvan kom á markað í apríl á þessu ári. Viðskipti erlent 20.11.2010 07:00 Innspýting er nauðsynleg Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, vísar á bug allri gagnrýni á áform bankans um að kaupa ríkisskuldabréf fyrir 600 milljarða dala. Viðskipti erlent 19.11.2010 23:45 Eik Bank í Danmörku seldur innan mánaðar Eik Bank í Danmörku, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, verður seldur innan mánaðar. Kaupendur skortir ekki því 20 slíkir hafa sýnt því áhuga að kaupa Eik Bank. Viðskipti erlent 19.11.2010 14:16 Fékk 18 milljarða í laun fyrir að tapa 257 milljörðum Fjárfestingabankinn Merrill Lynch sagði bless og takk fyrir við Stanley O´Neal forstjóra sinn eftir mesta ársfjórðungtap bankans í tæplega aldarlangri sögu hans árið 2007. O´Neal fékk 160 milljónir dollara eða 18 milljarða kr, að launum fyrir að tapa 2,3 milljörðum dollara eða um 257 milljörðum kr. Viðskipti erlent 19.11.2010 13:12 Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.11.2010 08:35 Ríkið gæti komið út á sléttu Gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors, GM, hækkaði um tæp átta prósent frá útboði í fyrstu viðskiptum með bréfin á hlutabréfamarkað í New York í í gær. Viðskipti erlent 18.11.2010 23:45 Kampavín upp á 7,5 milljónir flaskan fannst í skipsflaki Kafarar sem sérhæfa sig í leit að skipsflökum duttu nýlega í lukkupottinn í Eystrasalti nálægt Álandseyjum. Þar fundu þeir hátt í 200 ára gamalt skipsflak sem fulllestað var með eðalkampavíni. Talið er að flaskan af því seljist á 50.000 evrur eða 7,5 milljónir kr. Viðskipti erlent 18.11.2010 13:02 Fyrirtækjaáhlaup hafið á írska banka Fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við írska banka hafa tekið út innistæður sínar svo milljörðum evra skiptir á undanförnum vikum og mánuðum. Einstaklingar eru hinsvegar rólegri enda eru innistæður þeirra með ríkisábyrgð. Þetta kemur fram í Financial Times. Viðskipti erlent 18.11.2010 09:58 GM lýkur stærsta hlutafjárútboði sögunnar Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.11.2010 09:11 Setja milljarða inní grískt hagkerfi Kínverjar hafa gert stóra fjárfestingarsamninga við Grikki og líta á landið sem glugga inn í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 18.11.2010 06:00 Sjaldgæfur bleikur demantur seldist á 5,2 milljarða Einn af sjaldgæfustu demöntum heimsins var seldur í vikunni á uppboði hjá Sotheby´s í Genf fyrir 5,2 milljarða kr. Þetta er mesta verð sem greitt hefur verið fyrir stakan demant á uppboði. Viðskipti erlent 17.11.2010 09:17 Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 17.11.2010 08:36 Hætt við sölu á skemmtigörðum Breski fjárfestingarsjóðurinn Candover hefur hætt við sölu á Parques Reunidos, spænsku móðurfélagi 69 afþreyingar- og skemmtigarða víða um heim. Meðal þeirra er BonBon-Land í Danmörku. Viðskipti erlent 17.11.2010 06:00 Viðsnúningur í rekstri Magma Energy Magma Energy skilaði 13,4 milljóna dollara eða rúmlega 1,5 milljarða kr. hagnaði á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs síns en það hófst um mitt sumar. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstri Magma upp á 2,6 milljónir dollara eða um tæplega 300 milljónir kr. Viðskipti erlent 16.11.2010 08:15 Goldman Sachs segir Pandóru yfir 1.100 milljarða virði Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs segir markaðsvirði danska skartgripaframleiðandans Pandóru nema 56 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.100 milljarða kr. Bankinn mælir með kaupum á hlutabréfum í Pandóru. Viðskipti erlent 15.11.2010 13:45 Royal Unibrew býður ekki í bruggverksmiðju í Eþíópíu Næststærsta brugghús Danmerkur, Royal Unibrew, er ekki eitt af fimm brugghúsum sem boðið hefur verið að bjóða í ríkisrekna bruggverksmiðju í Eþíópíu. Meðal annarra sem keppa um þessa verksmiðju eru Heineken, SABMiller og Diego. Viðskipti erlent 15.11.2010 11:59 Fíkniefnasmyglari skuldaði Eik Bank 10 milljarða Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:45 Skuldasúpa Grikklands mun verri en talið var Samkvæmt tölum sem Eurostat, hagdeild ESB, birti í morgun er skuldasúpa Grikklands mun verri en áður var talið. Hve mikið verri hún er kemur sérfræðingum samt ekki á óvart. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:32 Eik Bank tapar 40 milljörðum í Danmörku Eik Bank Denmark, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, mun tapa helmingi af útlánum sínum til fyrirtækja þar í landi eða um 40 milljörðum kr. Alls nema þessi útlán 4,2 miljörðum danskra kr. eða ríflega 80 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:06 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Peningaverðlaun til starfsmanna draga úr veikindadögum Peningaverðlaun til þeirra starfsmanna sem taka fæsta veikindadaga á ári hverju hjá Post Danmark hafa dregið verulega úr heildarfjölda veikindadaga í póstþjónustunni. Viðskipti erlent 24.11.2010 10:09
SAS gefur starfsfólki sínu ekki jólagjafir í ár SAS flugfélagið hefur ákveðið að gefa ekki starfsfólki sínu jólagjafir í ár. Ástæðan er slæmt gengi félagsins en þetta er annað árið í röð sem starfsfólk SAS heldur jólin án gjafar frá vinnuveitenda sínum. Viðskipti erlent 24.11.2010 09:30
Um 60% Dana vilja stunda bankaviðskipti gegnum farsíma Um 60% Dana undir þrítugsaldri vilja stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Viðskipti erlent 24.11.2010 08:03
Ein fyrsta Apple tölvan seld á 24 milljónir á uppboði Ein af fyrstu einkatölvunum sem Apple framleiddi, kölluð Apple 1, var seld fyrir 24 milljónir króna á uppboði hjá Christie´s í London í gær. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:51
Norðmenn bjóða Írum fjárhagsaðstoð Norðmenn hafa nú bæst í hóp þeirra þjóða sem bjóðast til að styðja Írland fjárhagslega en þá í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:41
Neyðaraðstoðin til Íra nemur rúmum 13 þúsund milljörðum Samkomulag hefur nást um að neyðaraðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni nema 85 milljörðum evra eða rúmlega 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 24.11.2010 07:19
Hafnar því að Portúgal þurfi á neyðaraðstoð að halda Jóse Sócrates forsætisráðherra Portúgal hafnar því að landið þurfi á aðstoð Evrópusambandsins að halda. Umræða um slíkt gerist æ háværari í kjölfar þess að Írland samþykkti slíka aðstoð. Viðskipti erlent 23.11.2010 07:35
Svíar ætla að lána Írum álíka mikið og Íslendingum Svíar hafa nú ákveðið að taka þátt í björgunaraðgerðum til handa Írum sem glíma við mikinn fjárhagsvanda. Anders Borg, fjármálaráðherra Svía segir að framlag Svía verði af svipaðri stærðargráðu og framlögin til Íslendinga og Letta á sínum tíma. Viðskipti erlent 22.11.2010 16:39
Írland og ESB ná saman um neyðarlán Ríkisstjórn Írlands og Evrópubandalagið hafa náð samkomulagi um neyðarstoð sambandsins til Írlands. Viðskipti erlent 22.11.2010 06:59
Um 140 milljónir manna nota Firefox daglega Hugbúnaðarfyrirtækið Mozilla, sem meðal annars framleiðir Firefox vafrann, velti 104 milljónum bandaríkjadala á síðasta reikningsári, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Upphæðin nemur tæpum 12 milljörðum íslenskra króna en tekjuaukningin nemur um 34% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 20.11.2010 22:46
Aðeins Írland með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland Aðeins Írland er með lægri fjármagnstekjuskatt en Ísland af Evrópuþjóðum og munar nokkru þar sem skatturinn er 12,5% á Írlandi en 18% hérlendis. Talið er að Írar muni þurfa að hækka fjármagnstekjuskatt sinn töluvert í komandi samningaviðræðum við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um neyðaraðstoð fyrir Írland. Viðskipti erlent 20.11.2010 09:00
Verður líklega með myndavél Búast má við að bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynni til sögunnar nýja gerð af iPad-spjaldtölvunni, að mati sérfræðinga. Fyrsta iPad-tölvan kom á markað í apríl á þessu ári. Viðskipti erlent 20.11.2010 07:00
Innspýting er nauðsynleg Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, vísar á bug allri gagnrýni á áform bankans um að kaupa ríkisskuldabréf fyrir 600 milljarða dala. Viðskipti erlent 19.11.2010 23:45
Eik Bank í Danmörku seldur innan mánaðar Eik Bank í Danmörku, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, verður seldur innan mánaðar. Kaupendur skortir ekki því 20 slíkir hafa sýnt því áhuga að kaupa Eik Bank. Viðskipti erlent 19.11.2010 14:16
Fékk 18 milljarða í laun fyrir að tapa 257 milljörðum Fjárfestingabankinn Merrill Lynch sagði bless og takk fyrir við Stanley O´Neal forstjóra sinn eftir mesta ársfjórðungtap bankans í tæplega aldarlangri sögu hans árið 2007. O´Neal fékk 160 milljónir dollara eða 18 milljarða kr, að launum fyrir að tapa 2,3 milljörðum dollara eða um 257 milljörðum kr. Viðskipti erlent 19.11.2010 13:12
Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.11.2010 08:35
Ríkið gæti komið út á sléttu Gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors, GM, hækkaði um tæp átta prósent frá útboði í fyrstu viðskiptum með bréfin á hlutabréfamarkað í New York í í gær. Viðskipti erlent 18.11.2010 23:45
Kampavín upp á 7,5 milljónir flaskan fannst í skipsflaki Kafarar sem sérhæfa sig í leit að skipsflökum duttu nýlega í lukkupottinn í Eystrasalti nálægt Álandseyjum. Þar fundu þeir hátt í 200 ára gamalt skipsflak sem fulllestað var með eðalkampavíni. Talið er að flaskan af því seljist á 50.000 evrur eða 7,5 milljónir kr. Viðskipti erlent 18.11.2010 13:02
Fyrirtækjaáhlaup hafið á írska banka Fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við írska banka hafa tekið út innistæður sínar svo milljörðum evra skiptir á undanförnum vikum og mánuðum. Einstaklingar eru hinsvegar rólegri enda eru innistæður þeirra með ríkisábyrgð. Þetta kemur fram í Financial Times. Viðskipti erlent 18.11.2010 09:58
GM lýkur stærsta hlutafjárútboði sögunnar Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.11.2010 09:11
Setja milljarða inní grískt hagkerfi Kínverjar hafa gert stóra fjárfestingarsamninga við Grikki og líta á landið sem glugga inn í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 18.11.2010 06:00
Sjaldgæfur bleikur demantur seldist á 5,2 milljarða Einn af sjaldgæfustu demöntum heimsins var seldur í vikunni á uppboði hjá Sotheby´s í Genf fyrir 5,2 milljarða kr. Þetta er mesta verð sem greitt hefur verið fyrir stakan demant á uppboði. Viðskipti erlent 17.11.2010 09:17
Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 17.11.2010 08:36
Hætt við sölu á skemmtigörðum Breski fjárfestingarsjóðurinn Candover hefur hætt við sölu á Parques Reunidos, spænsku móðurfélagi 69 afþreyingar- og skemmtigarða víða um heim. Meðal þeirra er BonBon-Land í Danmörku. Viðskipti erlent 17.11.2010 06:00
Viðsnúningur í rekstri Magma Energy Magma Energy skilaði 13,4 milljóna dollara eða rúmlega 1,5 milljarða kr. hagnaði á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs síns en það hófst um mitt sumar. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstri Magma upp á 2,6 milljónir dollara eða um tæplega 300 milljónir kr. Viðskipti erlent 16.11.2010 08:15
Goldman Sachs segir Pandóru yfir 1.100 milljarða virði Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs segir markaðsvirði danska skartgripaframleiðandans Pandóru nema 56 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.100 milljarða kr. Bankinn mælir með kaupum á hlutabréfum í Pandóru. Viðskipti erlent 15.11.2010 13:45
Royal Unibrew býður ekki í bruggverksmiðju í Eþíópíu Næststærsta brugghús Danmerkur, Royal Unibrew, er ekki eitt af fimm brugghúsum sem boðið hefur verið að bjóða í ríkisrekna bruggverksmiðju í Eþíópíu. Meðal annarra sem keppa um þessa verksmiðju eru Heineken, SABMiller og Diego. Viðskipti erlent 15.11.2010 11:59
Fíkniefnasmyglari skuldaði Eik Bank 10 milljarða Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:45
Skuldasúpa Grikklands mun verri en talið var Samkvæmt tölum sem Eurostat, hagdeild ESB, birti í morgun er skuldasúpa Grikklands mun verri en áður var talið. Hve mikið verri hún er kemur sérfræðingum samt ekki á óvart. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:32
Eik Bank tapar 40 milljörðum í Danmörku Eik Bank Denmark, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, mun tapa helmingi af útlánum sínum til fyrirtækja þar í landi eða um 40 milljörðum kr. Alls nema þessi útlán 4,2 miljörðum danskra kr. eða ríflega 80 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.11.2010 10:06