Viðskipti erlent Verðhækkanir á byggi valda hækkun bjórverðs Heimsmarkaðsverð á byggi hefur meir en tvöfaldast á síðustu mánuðum og eru þær hækkanir í samræmi við hækkanir á hveiti og öðrum kornvörum. Sökum þessa má reikna með að verð á bjór muni hækka töluvert á næsta ári. Viðskipti erlent 12.8.2010 11:15 FIH bankinn eykur væntingar um hagnað ársins FIH bankinn í Danmörku, sem er í íslenskri eigu, hefur aukið við væntingar sínar um hagnaðinn á þessu ári. Nú gerir bankinn ráð fyrir að hagnaðurinn nemi 450 milljónum danskra kr. eða rúmlega níu milljarða kr. eftir skatta. Viðskipti erlent 12.8.2010 10:06 Hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu gjaldþrota Bandarískur hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu í raun gjaldþrota. Skattar þurfi að tvöfaldast til þess að hægt sé að ná tökum á skuldastöðu ríkisins. Viðskipti erlent 11.8.2010 22:59 Furstafjölskylda notar Danmörku til milljarða fjármagnsflutninga Furstafjölskyldan í Liechtenstein, sem er ríkasta aðalsfjölskylda Evrópu, notar Danmörku til að millifæra tugi milljarða króna af fjármunum sínum milli sjóða sinna, verðbréfasala og skattaskjóla víða um heiminn. Viðskipti erlent 11.8.2010 06:50 Volvo ætlar að koma í veg fyrir banaslys Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem bílaframleiðandinn hefur kynnt. Viðskipti erlent 10.8.2010 23:00 Opinberir starfsmenn eyddu 400 þúsund í mat á Noma Átta opinberir starfsmenn bæjarins Kolding í Danmörku verða nú að fara djúpt í vasa sína og borga að hluta til reikning eftir að þeir fóru út að borða á kostnað bæjarins á hinu þekkta veitingahúsi Noma. Viðskipti erlent 10.8.2010 07:51 Hættulegast í vinnunni milli klukkan 10 og 11 að morgni Ný dönsk könnun sýnir að hættulegasta klukkustundin í vinnunni er á milli klukkan tíu og ellefu á morgnanna. Viðskipti erlent 10.8.2010 07:17 Honda innkallar bifreiðar Honda bílaframleiðandinn hefur ákveðið að innkalla 197 þúsund Accord bifreiðar og 117 þúsund Civic bifreiðar auk 69 þúsund Element bifreiðar frá árunum 2003 og 2004 vegna gruns um framleiðslugalla í kveikjulás. Viðskipti erlent 9.8.2010 17:54 Niðursveifla hjá Buffett, verulega dregur úr hagnaði Erlendir sérfræðingar eru nú að spá í hvort ofurfjárfestinum og goðsögninni Warren Buffett sé farið að förlast. Hagnaður hjá félagi hans, Berkshire Harhaway, minnkaði um 40% á öðrum ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 9.8.2010 10:02 Danskir bankar hafa tapað 2.200 milljörðum Danskir bankar hafa tapað 105 milljörðum danskra króna eða um 2.200 milljörðum króna í kreppunni frá því hún skall á árið 2008. Ef ekki hefði komið til aðstoð frá dönskum stjórnvöldum væri tap þessara banka þrefalt meira. Viðskipti erlent 9.8.2010 08:40 Grænlendinga dreymir um nýtt olíuævintýri Grænlendinga dreymir nú um nýtt olíuævintýri sem gæti leitt til þess að landið yrði fjárhagslega sjálfstætt frá Danmörku. Viðskipti erlent 9.8.2010 07:50 Segir skattalækkanir geta leitt til þjóðargjaldþrots David Stockman, efnahagsráðgjafi Ronalds Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og yfirlýstur íhaldsmaður óttast að áætlanir um skattalækkanir í Bandaríkjunum geti þýtt þjóðargjaldþrot fyrir landið. Viðskipti erlent 8.8.2010 13:56 Náði samkomulagi við konuna sem hann áreitti Fyrrum forstjóri Hewlett-Packard tölvuframleiðandans, Mark Hurd, hefur náð samkomulagi um greiðslu bóta til konu sem sakaði hann um kynferðislega áreitni. Ásökun konunnar varð til þess að Hurd lét af forstjórastarfi í fyrirtækinu eins og Vísir sagði frá í gær. Viðskipti erlent 8.8.2010 11:12 Sara stefnir i gjaldþrot Skuldir Söru Ferguson, greifynju af York, nema næstum fimm milljónum sterlingspunda. Breska konungsfjölskyldan óttast að hún stefni í gjaldþrot. Viðskipti erlent 8.8.2010 09:43 Hver farþegi skilar minni tekjum Tekjur SAS flugfélagsins af hverjum farþega lækkuðu um 9% í júlí, samkvæmt nýjum tölum frá SAS. Norski viðskiptavefurinn e24 segir að þetta sé umtalsvert meira tap en flugfélagið hafði gert ráð fyrir. Viðskipti erlent 7.8.2010 17:31 Forstjóri HP hættir vegna ásakana um áreitni Mark Hurd, forstjóri Hewlett-Packard tölvuframleiðandans, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hann var ásakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega. Konan var viðskiptavinur fyrirtækisins. Talsmenn Hewlett-Packard segja að stefnumörkun fyrirtækisins gegn kynferðilegri áreitni hefði ekki verið brotin. Hins vegar hefðu reglur fyrirtækisins um viðskiptasiðferði verið brotnar. Cathie Lesjak hefur verið ráðin forstjóri Hewlett-Packard til bráðabirgða. Viðskipti erlent 7.8.2010 16:20 Miklar verðhækkanir á brauði framundan Hinar miklu verðhækkanir á hveiti undanfarnar vikur mun leiða til þess að matvælaverð hækkar töluvert á seinni hluta ársins. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:56 Kornbann Rússa olli uppnámi á hrávörumörkuðum Mikið uppnám varð á hrávörumörkuðum síðdegis í gær eftir að rússnesk stjórnvöld tilkynntu um útflutningsbann á korni frá Rússlandi en bannið gildir til áramóta. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:41 Dýrast að borga í stöðumæli í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er orðin sú borg í heiminum þar sem dýrast er að borga bílastæðagjöld. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:28 Bretar keyptu færri bíla Sala á nýjum bílum í Bretlandi dróst saman í júlí, í fyrsta sinn í heilt ár. Alls voru 136,446 bílar skráðir í síðasta mánuði. Það er samdráttur um 13,2% miðað við júlí í fyrra, eftir því sem fram kemur í frétt Daily Telegraph. Viðskipti erlent 5.8.2010 16:19 Grikkjum gengur vel að fást við fjárlagahallann Aðgerðir Grikkja til að fást við fjárlagahalla ríkissjóðs ganga vel að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins. Starfslið á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Evrópusambandsins og Seðlabanka Evrópu var nýlega í Grikklandi til að kynna sér stöðu mála. Viðskipti erlent 5.8.2010 14:03 Störfum fjölgar að nýju í Danmörku Störfum fer nú fjölgandi að nýju í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum sem Dansk Jobindex og Danske Bank hafa unnið í sameiningu voru 14.600 ný atvinnutilboð lögð fram á netið í júlímánuði. Er þetta 1.000 fleiri störf en mánuðinn áður og mesti fjöldi nýrra starfa síðan í janúar 2009. Viðskipti erlent 4.8.2010 09:58 Fjárfestingarsjóður hagnast vel á vínkaupum Fjárfestingarsjóður á Spáni hefur hagnast vel á því að fjárfesta í víni. Sjóðurinn, sem bankinn Banca March stofnaði í desember s.l. hefur sýnt mun meiri hagnað en verðbréfa- og vogunarsjóðir það sem af er árinu. Viðskipti erlent 4.8.2010 09:32 Bandaríkjadalur fellur Bandarískur dalur hefur veikst um 0,97% gagnvart íslensku krónunni það sem af er degi. Erlendir fjölmiðlar segja að hann sé í frjálsu falli þessa stundina. Til að mynda hefur breska pundið styrkst gagnvart bandaríkjadal og hefur ekki verið eins sterkt gagnvart honum síðan í febrúar. Viðskipti erlent 3.8.2010 13:32 Slæmi bankinn skilar hagnaði en sá góði er rekinn með tapi Slæmi hlutinn af breska bankanum Northern Rock hefur skilað töluverðum hagnaði á fyrrihluta ársins á meðan að góði hluti bankans hefur skilað tapi. Viðskipti erlent 3.8.2010 09:31 Miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði á áli Miklar verðhækkanir hafa orðið á heimsmarkaðsverði á áli að undanförnu. Viðskipti erlent 3.8.2010 08:08 Olíuverðið aftur komið yfir 80 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú aftur komið yfir 80 dollara á tunnuna og hefur ekki verið hærra síðan í maí síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:45 Gífurlegar verðhækkanir á hveiti, matvælaverð hækkar Gífurlegar verðhækkanir hafa orðið á hveiti síðasta mánuðinn, þær mestu á síðustu 30 árum. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:39 Newsweek selt á einn dollara Hið þekkta fréttatímarit Newsweek hefur verið selt en það hefur verið í eigu stórblaðsins Washington Post undanfarin 50 ár. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:23 Bretar vilja einna síst verja sumarfríi sínu á Íslandi Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:16 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Verðhækkanir á byggi valda hækkun bjórverðs Heimsmarkaðsverð á byggi hefur meir en tvöfaldast á síðustu mánuðum og eru þær hækkanir í samræmi við hækkanir á hveiti og öðrum kornvörum. Sökum þessa má reikna með að verð á bjór muni hækka töluvert á næsta ári. Viðskipti erlent 12.8.2010 11:15
FIH bankinn eykur væntingar um hagnað ársins FIH bankinn í Danmörku, sem er í íslenskri eigu, hefur aukið við væntingar sínar um hagnaðinn á þessu ári. Nú gerir bankinn ráð fyrir að hagnaðurinn nemi 450 milljónum danskra kr. eða rúmlega níu milljarða kr. eftir skatta. Viðskipti erlent 12.8.2010 10:06
Hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu gjaldþrota Bandarískur hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu í raun gjaldþrota. Skattar þurfi að tvöfaldast til þess að hægt sé að ná tökum á skuldastöðu ríkisins. Viðskipti erlent 11.8.2010 22:59
Furstafjölskylda notar Danmörku til milljarða fjármagnsflutninga Furstafjölskyldan í Liechtenstein, sem er ríkasta aðalsfjölskylda Evrópu, notar Danmörku til að millifæra tugi milljarða króna af fjármunum sínum milli sjóða sinna, verðbréfasala og skattaskjóla víða um heiminn. Viðskipti erlent 11.8.2010 06:50
Volvo ætlar að koma í veg fyrir banaslys Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem bílaframleiðandinn hefur kynnt. Viðskipti erlent 10.8.2010 23:00
Opinberir starfsmenn eyddu 400 þúsund í mat á Noma Átta opinberir starfsmenn bæjarins Kolding í Danmörku verða nú að fara djúpt í vasa sína og borga að hluta til reikning eftir að þeir fóru út að borða á kostnað bæjarins á hinu þekkta veitingahúsi Noma. Viðskipti erlent 10.8.2010 07:51
Hættulegast í vinnunni milli klukkan 10 og 11 að morgni Ný dönsk könnun sýnir að hættulegasta klukkustundin í vinnunni er á milli klukkan tíu og ellefu á morgnanna. Viðskipti erlent 10.8.2010 07:17
Honda innkallar bifreiðar Honda bílaframleiðandinn hefur ákveðið að innkalla 197 þúsund Accord bifreiðar og 117 þúsund Civic bifreiðar auk 69 þúsund Element bifreiðar frá árunum 2003 og 2004 vegna gruns um framleiðslugalla í kveikjulás. Viðskipti erlent 9.8.2010 17:54
Niðursveifla hjá Buffett, verulega dregur úr hagnaði Erlendir sérfræðingar eru nú að spá í hvort ofurfjárfestinum og goðsögninni Warren Buffett sé farið að förlast. Hagnaður hjá félagi hans, Berkshire Harhaway, minnkaði um 40% á öðrum ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 9.8.2010 10:02
Danskir bankar hafa tapað 2.200 milljörðum Danskir bankar hafa tapað 105 milljörðum danskra króna eða um 2.200 milljörðum króna í kreppunni frá því hún skall á árið 2008. Ef ekki hefði komið til aðstoð frá dönskum stjórnvöldum væri tap þessara banka þrefalt meira. Viðskipti erlent 9.8.2010 08:40
Grænlendinga dreymir um nýtt olíuævintýri Grænlendinga dreymir nú um nýtt olíuævintýri sem gæti leitt til þess að landið yrði fjárhagslega sjálfstætt frá Danmörku. Viðskipti erlent 9.8.2010 07:50
Segir skattalækkanir geta leitt til þjóðargjaldþrots David Stockman, efnahagsráðgjafi Ronalds Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og yfirlýstur íhaldsmaður óttast að áætlanir um skattalækkanir í Bandaríkjunum geti þýtt þjóðargjaldþrot fyrir landið. Viðskipti erlent 8.8.2010 13:56
Náði samkomulagi við konuna sem hann áreitti Fyrrum forstjóri Hewlett-Packard tölvuframleiðandans, Mark Hurd, hefur náð samkomulagi um greiðslu bóta til konu sem sakaði hann um kynferðislega áreitni. Ásökun konunnar varð til þess að Hurd lét af forstjórastarfi í fyrirtækinu eins og Vísir sagði frá í gær. Viðskipti erlent 8.8.2010 11:12
Sara stefnir i gjaldþrot Skuldir Söru Ferguson, greifynju af York, nema næstum fimm milljónum sterlingspunda. Breska konungsfjölskyldan óttast að hún stefni í gjaldþrot. Viðskipti erlent 8.8.2010 09:43
Hver farþegi skilar minni tekjum Tekjur SAS flugfélagsins af hverjum farþega lækkuðu um 9% í júlí, samkvæmt nýjum tölum frá SAS. Norski viðskiptavefurinn e24 segir að þetta sé umtalsvert meira tap en flugfélagið hafði gert ráð fyrir. Viðskipti erlent 7.8.2010 17:31
Forstjóri HP hættir vegna ásakana um áreitni Mark Hurd, forstjóri Hewlett-Packard tölvuframleiðandans, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hann var ásakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega. Konan var viðskiptavinur fyrirtækisins. Talsmenn Hewlett-Packard segja að stefnumörkun fyrirtækisins gegn kynferðilegri áreitni hefði ekki verið brotin. Hins vegar hefðu reglur fyrirtækisins um viðskiptasiðferði verið brotnar. Cathie Lesjak hefur verið ráðin forstjóri Hewlett-Packard til bráðabirgða. Viðskipti erlent 7.8.2010 16:20
Miklar verðhækkanir á brauði framundan Hinar miklu verðhækkanir á hveiti undanfarnar vikur mun leiða til þess að matvælaverð hækkar töluvert á seinni hluta ársins. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:56
Kornbann Rússa olli uppnámi á hrávörumörkuðum Mikið uppnám varð á hrávörumörkuðum síðdegis í gær eftir að rússnesk stjórnvöld tilkynntu um útflutningsbann á korni frá Rússlandi en bannið gildir til áramóta. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:41
Dýrast að borga í stöðumæli í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er orðin sú borg í heiminum þar sem dýrast er að borga bílastæðagjöld. Viðskipti erlent 6.8.2010 07:28
Bretar keyptu færri bíla Sala á nýjum bílum í Bretlandi dróst saman í júlí, í fyrsta sinn í heilt ár. Alls voru 136,446 bílar skráðir í síðasta mánuði. Það er samdráttur um 13,2% miðað við júlí í fyrra, eftir því sem fram kemur í frétt Daily Telegraph. Viðskipti erlent 5.8.2010 16:19
Grikkjum gengur vel að fást við fjárlagahallann Aðgerðir Grikkja til að fást við fjárlagahalla ríkissjóðs ganga vel að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins. Starfslið á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Evrópusambandsins og Seðlabanka Evrópu var nýlega í Grikklandi til að kynna sér stöðu mála. Viðskipti erlent 5.8.2010 14:03
Störfum fjölgar að nýju í Danmörku Störfum fer nú fjölgandi að nýju í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum sem Dansk Jobindex og Danske Bank hafa unnið í sameiningu voru 14.600 ný atvinnutilboð lögð fram á netið í júlímánuði. Er þetta 1.000 fleiri störf en mánuðinn áður og mesti fjöldi nýrra starfa síðan í janúar 2009. Viðskipti erlent 4.8.2010 09:58
Fjárfestingarsjóður hagnast vel á vínkaupum Fjárfestingarsjóður á Spáni hefur hagnast vel á því að fjárfesta í víni. Sjóðurinn, sem bankinn Banca March stofnaði í desember s.l. hefur sýnt mun meiri hagnað en verðbréfa- og vogunarsjóðir það sem af er árinu. Viðskipti erlent 4.8.2010 09:32
Bandaríkjadalur fellur Bandarískur dalur hefur veikst um 0,97% gagnvart íslensku krónunni það sem af er degi. Erlendir fjölmiðlar segja að hann sé í frjálsu falli þessa stundina. Til að mynda hefur breska pundið styrkst gagnvart bandaríkjadal og hefur ekki verið eins sterkt gagnvart honum síðan í febrúar. Viðskipti erlent 3.8.2010 13:32
Slæmi bankinn skilar hagnaði en sá góði er rekinn með tapi Slæmi hlutinn af breska bankanum Northern Rock hefur skilað töluverðum hagnaði á fyrrihluta ársins á meðan að góði hluti bankans hefur skilað tapi. Viðskipti erlent 3.8.2010 09:31
Miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði á áli Miklar verðhækkanir hafa orðið á heimsmarkaðsverði á áli að undanförnu. Viðskipti erlent 3.8.2010 08:08
Olíuverðið aftur komið yfir 80 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu er nú aftur komið yfir 80 dollara á tunnuna og hefur ekki verið hærra síðan í maí síðastliðnum. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:45
Gífurlegar verðhækkanir á hveiti, matvælaverð hækkar Gífurlegar verðhækkanir hafa orðið á hveiti síðasta mánuðinn, þær mestu á síðustu 30 árum. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:39
Newsweek selt á einn dollara Hið þekkta fréttatímarit Newsweek hefur verið selt en það hefur verið í eigu stórblaðsins Washington Post undanfarin 50 ár. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:23
Bretar vilja einna síst verja sumarfríi sínu á Íslandi Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Viðskipti erlent 3.8.2010 07:16