Auðvelt að hakka Facebooksíður með nýju forriti 26. október 2010 14:18 Með nýju forriti er mjög auðvelt að hakka sig inn á Facebooksíður, Twitter eða Google. Þetta kemur fram í Ekstra Bladet. Um er að ræða forritið Firesheep en hægt er að keyra það á Firefox. Forritið er hægt að nota þegar Facebooknotendur eru á opnu netsvæði með fartölvur sínar, til dæmis kaffihúsum, en forritið sýnir notenda sínum hverjir eru á netsvæðinu. Shehzad Ahmad hjá netöryggisfyrirtækinu DK-Cert segir í samtali við Ekstra Bladet að ef farsíminn þinn er á sama þráðlausa netinu og tölvuþrjótur sem situr og fiskar eftir upplýsingum með Firesheep getur þrjóturinn fengið það sem hann vill án vandræða. „Þú aftur á móti hefur enga möguleika á að vita hver það er á netinu sem er að kíkja yfir öxlina á þér og það er raunveruleg hætta á að þu missir gögnin þín," segir Ahmad. Hingað til hafa 130.000 einstaklingar fengið sér Firesheep með niðurhali en það er bandaríski bloggarinn Eric Butler sem stendur að baki forritinu. Til að komast hjá því að verða hakkaður verður viðkomandi að forðast opin netsvæði eða útvega sér aukaforritið Force-TLS hjá Firefox með niðurhali. Það forrit sér um að viðkomandi sé ávallt með öruggar tengingar á netinu. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Með nýju forriti er mjög auðvelt að hakka sig inn á Facebooksíður, Twitter eða Google. Þetta kemur fram í Ekstra Bladet. Um er að ræða forritið Firesheep en hægt er að keyra það á Firefox. Forritið er hægt að nota þegar Facebooknotendur eru á opnu netsvæði með fartölvur sínar, til dæmis kaffihúsum, en forritið sýnir notenda sínum hverjir eru á netsvæðinu. Shehzad Ahmad hjá netöryggisfyrirtækinu DK-Cert segir í samtali við Ekstra Bladet að ef farsíminn þinn er á sama þráðlausa netinu og tölvuþrjótur sem situr og fiskar eftir upplýsingum með Firesheep getur þrjóturinn fengið það sem hann vill án vandræða. „Þú aftur á móti hefur enga möguleika á að vita hver það er á netinu sem er að kíkja yfir öxlina á þér og það er raunveruleg hætta á að þu missir gögnin þín," segir Ahmad. Hingað til hafa 130.000 einstaklingar fengið sér Firesheep með niðurhali en það er bandaríski bloggarinn Eric Butler sem stendur að baki forritinu. Til að komast hjá því að verða hakkaður verður viðkomandi að forðast opin netsvæði eða útvega sér aukaforritið Force-TLS hjá Firefox með niðurhali. Það forrit sér um að viðkomandi sé ávallt með öruggar tengingar á netinu.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira