Viðskipti erlent Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:00 Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12 Öflugari iPad og grænni Air Haustkynning Apple fór friðsamlega fram. Viðskipti erlent 30.10.2018 15:30 Í beinni: Haustkynning Apple Tæknirisinn kynnir til leiks nýjungar og uppfærslur klukkan 14 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 30.10.2018 13:45 Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 29.10.2018 06:30 Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07 Valdamiklar og auðugar ættir líta dagsins ljós Ef marka má úttekt svissneska bankans UBS jók ríkasta fólk jarðarinnar auð sinn um fimmtung á milli ára. Viðskipti erlent 26.10.2018 11:30 Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31 Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:00 Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:00 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52 Bakkavör innkallar hundruð tonna af mat í Bandaríkjunum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, þarf að innkalla rúmlega 360 tonn af matvælum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2018 13:04 Einn stofnenda Benetton allur Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.10.2018 08:58 850 starfsmenn Saab missa vinnuna Hlutabréf í sænska hergagnaframleiðandanum Saab hafa hríðfallið í morgun. Viðskipti erlent 23.10.2018 08:31 Ríkisstjórn Ítalíu virðir athugasemdir ESB að vettugi Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að virða að vettugi reglur Evrópusambandsins um opinber fjármál og ætlar að skila fjárlagafrumvarpi með halla sem brýtur gegn reglunum þrátt fyrir athugasemdir og aðfinnslur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Forsætisáðherra Ítalíu segir að landið sé ekki á leið út úr ESB. Viðskipti erlent 22.10.2018 18:30 Stærsta hótelkeðja Bretlands opnar lággjaldahótel Ný lággjaldahótelkeðja mun hefja rekstur í upphafi næsta árs á Bretlandseyjum Viðskipti erlent 22.10.2018 14:07 Sér fram á kaldan vetur hjá lággjaldaflugfélögum Framkvæmdastjóri Ryanair óttast að komandi vetur geti reynst mörgum lággjaldaflugfélögum erfiður Viðskipti erlent 22.10.2018 11:45 Netflix sagt blekkja þeldökka áhorfendur Streymisþjónustan Netflix hefur verið sökuð um að blekkja þeldökka áhorfendur sína með því að varpa upp misvísandi myndum þegar farið er í gegnum úrval sjónvarpsþátta og kvikmynda þjónustunnar. Viðskipti erlent 21.10.2018 21:51 Flettu ofan af einu stærsta skattsvikamáli sögunnar Alþjóðlegur hópur blaðamanna telur sig hafa flett ofan af einhverju stærsta skattsvikamáli sem upp hefur komið í Evrópu. Skattsvikamáli sem þeir telja að standi enn yfir. Viðskipti erlent 19.10.2018 12:00 Hægir á hagvexti í Kína Það hægir á hagvextinum í Kína og frá júlí og fram í september mældist hann 6,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 19.10.2018 07:22 Ryanair birtir myndband sem það segir sanna sviðsetningu Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur birt upptöku úr öryggismyndavél sem sýnir áhafnarmeðlimi félagsins sviðsetja ljósmynd sem vakti mikla athygli í netheimum í upphafi vikunnar. Viðskipti erlent 18.10.2018 13:54 Segja Facebook hafa farið leynt með ýktar áhorfstölur Talningarnar gáfu auglýsendum til kynna að Facebook væri mun líflegri vettvangur fyrir myndbönd en raunin var. Viðskipti erlent 18.10.2018 13:49 Annað evrópskt lággjaldaflugfélag í þrot Lággjaldaflugfélagið Cobalt hefur aflýst öllum áætluðum flugferðum sínum frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 18.10.2018 11:58 Google rukkar snjallsímaframleiðendur fyrir aðgang að forritum Breytingin er sögð opna fyrir möguleikann á að keppinautar Google geti komið vöfrum sínum og leitarvélum inn á Android-snjalltæki. Viðskipti erlent 18.10.2018 09:54 Nordea dregst inn í peningaþvottarhneykslið Í kæru til sænskra og norskra yfirvalda er því haldið fram að ágóði af stórfelldu fjársvikamáli í Rússlandi hafi verið þveginn í stærsta banka Norðurlandanna. Viðskipti erlent 17.10.2018 11:43 Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Elon Musk þarf að greiða tuttugu milljónir dollara og stíga til hliðar sem stjórnarformaður vegna misvísandi tísta sem hann sendi frá sér um Tesla í ágúst. Viðskipti erlent 16.10.2018 15:38 Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. Viðskipti erlent 16.10.2018 11:53 Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse Enska tónlistarkonan Amy Winehouse, sem lést árið 2011 úr áfengiseitrun, fer í tónleikaferðalag seint á næsta ári. Heilmynd af söngkonunni mun stíga á svið og flytja hennar þekktustu lög, til að mynda Rehab, Valerie og Back to Black. Viðskipti erlent 15.10.2018 08:00 Miklar lækkanir á mörkuðum Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Bandaríkjanna væru brjálaðar. Viðskipti erlent 11.10.2018 08:55 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:00
Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12
Öflugari iPad og grænni Air Haustkynning Apple fór friðsamlega fram. Viðskipti erlent 30.10.2018 15:30
Í beinni: Haustkynning Apple Tæknirisinn kynnir til leiks nýjungar og uppfærslur klukkan 14 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 30.10.2018 13:45
Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 29.10.2018 06:30
Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07
Valdamiklar og auðugar ættir líta dagsins ljós Ef marka má úttekt svissneska bankans UBS jók ríkasta fólk jarðarinnar auð sinn um fimmtung á milli ára. Viðskipti erlent 26.10.2018 11:30
Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31
Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:00
Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:00
Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52
Bakkavör innkallar hundruð tonna af mat í Bandaríkjunum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, þarf að innkalla rúmlega 360 tonn af matvælum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2018 13:04
Einn stofnenda Benetton allur Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.10.2018 08:58
850 starfsmenn Saab missa vinnuna Hlutabréf í sænska hergagnaframleiðandanum Saab hafa hríðfallið í morgun. Viðskipti erlent 23.10.2018 08:31
Ríkisstjórn Ítalíu virðir athugasemdir ESB að vettugi Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að virða að vettugi reglur Evrópusambandsins um opinber fjármál og ætlar að skila fjárlagafrumvarpi með halla sem brýtur gegn reglunum þrátt fyrir athugasemdir og aðfinnslur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Forsætisáðherra Ítalíu segir að landið sé ekki á leið út úr ESB. Viðskipti erlent 22.10.2018 18:30
Stærsta hótelkeðja Bretlands opnar lággjaldahótel Ný lággjaldahótelkeðja mun hefja rekstur í upphafi næsta árs á Bretlandseyjum Viðskipti erlent 22.10.2018 14:07
Sér fram á kaldan vetur hjá lággjaldaflugfélögum Framkvæmdastjóri Ryanair óttast að komandi vetur geti reynst mörgum lággjaldaflugfélögum erfiður Viðskipti erlent 22.10.2018 11:45
Netflix sagt blekkja þeldökka áhorfendur Streymisþjónustan Netflix hefur verið sökuð um að blekkja þeldökka áhorfendur sína með því að varpa upp misvísandi myndum þegar farið er í gegnum úrval sjónvarpsþátta og kvikmynda þjónustunnar. Viðskipti erlent 21.10.2018 21:51
Flettu ofan af einu stærsta skattsvikamáli sögunnar Alþjóðlegur hópur blaðamanna telur sig hafa flett ofan af einhverju stærsta skattsvikamáli sem upp hefur komið í Evrópu. Skattsvikamáli sem þeir telja að standi enn yfir. Viðskipti erlent 19.10.2018 12:00
Hægir á hagvexti í Kína Það hægir á hagvextinum í Kína og frá júlí og fram í september mældist hann 6,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 19.10.2018 07:22
Ryanair birtir myndband sem það segir sanna sviðsetningu Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur birt upptöku úr öryggismyndavél sem sýnir áhafnarmeðlimi félagsins sviðsetja ljósmynd sem vakti mikla athygli í netheimum í upphafi vikunnar. Viðskipti erlent 18.10.2018 13:54
Segja Facebook hafa farið leynt með ýktar áhorfstölur Talningarnar gáfu auglýsendum til kynna að Facebook væri mun líflegri vettvangur fyrir myndbönd en raunin var. Viðskipti erlent 18.10.2018 13:49
Annað evrópskt lággjaldaflugfélag í þrot Lággjaldaflugfélagið Cobalt hefur aflýst öllum áætluðum flugferðum sínum frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 18.10.2018 11:58
Google rukkar snjallsímaframleiðendur fyrir aðgang að forritum Breytingin er sögð opna fyrir möguleikann á að keppinautar Google geti komið vöfrum sínum og leitarvélum inn á Android-snjalltæki. Viðskipti erlent 18.10.2018 09:54
Nordea dregst inn í peningaþvottarhneykslið Í kæru til sænskra og norskra yfirvalda er því haldið fram að ágóði af stórfelldu fjársvikamáli í Rússlandi hafi verið þveginn í stærsta banka Norðurlandanna. Viðskipti erlent 17.10.2018 11:43
Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Elon Musk þarf að greiða tuttugu milljónir dollara og stíga til hliðar sem stjórnarformaður vegna misvísandi tísta sem hann sendi frá sér um Tesla í ágúst. Viðskipti erlent 16.10.2018 15:38
Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. Viðskipti erlent 16.10.2018 11:53
Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse Enska tónlistarkonan Amy Winehouse, sem lést árið 2011 úr áfengiseitrun, fer í tónleikaferðalag seint á næsta ári. Heilmynd af söngkonunni mun stíga á svið og flytja hennar þekktustu lög, til að mynda Rehab, Valerie og Back to Black. Viðskipti erlent 15.10.2018 08:00
Miklar lækkanir á mörkuðum Miklar lækkanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Bandaríkjanna væru brjálaðar. Viðskipti erlent 11.10.2018 08:55