Viðskipti

Níunda gagna­ver atNorth rís í Dan­mörku

Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. Gagnaverið verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm.

Viðskipti innlent

„Þetta er nú meiri lúxus kerran“

Volvo hefur verið leiðandi í öryggismálum áratugum saman og er sú ímynd að hjá Volvo fari öryggi, þægindi og flottheit fullkomlega saman, rótgróin í hugum okkar flestra. Volvo ætlar sér einnig að vera í forystu þegar kemur að rafvæðingu, sjálfvirkri aksturstækni og sjálfbærni og stefnir á að framleiða eingöngu rafbíla árið 2030.

Samstarf

Jafnvægisvogin '23: Kannski er ríkið að bjóða betur

„Gögnin sýna okkur að ef íslenskt atvinnulíf heldur áfram á þeirri vegferð sem við höfum verið á síðustu ár munum við ekki ná kynjahlutfalli í 40/60 á næstu árum, jafnvel áratugum,” segir Guðrún Ólafsdóttir sviðsstjóri Upplýsingatækniráðgjafar Deloitte.

Atvinnulíf

„Algjör kúvending“ bara á þessu ári

Byggja þarf allt að fimm þúsund íbúðir árlega næstu árin á sama tíma og uppbygging hefur dregist verulega saman. Fjöldi nýrra, fullbúinna íbúða sem standa auðar hefur sexfaldast milli ára. Verktaki segir algjöra kúvendingu hafa orðið í bransanum á árinu.

Viðskipti innlent

Svo gaman: „Ég vakna upp alveg skelfingu lostin á hverjum morgni!“

„Um tíma ætlaði ég í lækninn. Eftir að ég skildi við barnsföður minn ákvað ég síðan að fara í lögfræðina. Ég held að það hafi verið vegna þess að ég ætlaði mér að verða rík. Einhleyp með þrjú lítil börn og svona,“ segir Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir rekstrarstjóri Wolt og skellihlær.

Atvinnulíf

Konan sér oft um hlátursköstin rétt fyrir svefninn

Teitur H. Syen, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá Kynnisferðum, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, segir orkustuðullinn sinn bestan á morganana. Teitur fékk hláturskast í vinnunni um daginn, en segir konuna sína líka lunkna við að fá hann til að hlæja rétt fyrir svefninn.

Atvinnulíf

Endur­hannaður og lang­drægari Hyundai Kona frum­sýndur

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag, 7. október milli kl. 12 og 16, nýjan og endurhannaðan Hyundai KONA í þremur útgáfum; hreinan og langdrægari rafbíl, tvinnbíl og fjórhjóladrifinn bensínbíl og verða allar útgáfur til taks fyrir áhugasama sem koma, kynna sér og reynsluaka rétta bílnum fyrir sínar þarfir.

Samstarf