Ætla að grípa til aðgerða 21. ágúst 2004 00:01 Framsóknarkonur eru staðráðnar í að grípa til aðgerða vegna óánægju með þingflokk Framsóknarflokksins. Þær felast meðal annars í því að seilast til aukinna áhrifa í flokknum. Talsmaður þeirra segir yfirlýsingu formanns flokksins um breytingar á ríkisstjórninni eftir tvö ár innihaldslitla og vera eins og stormur í vatnsglasi. Hátt í 40 óánægðar Framsóknarkonur hittust í hádeginu í dag til að ræða hvernig bregðast skuli við þeirri ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar og þingflokks Framsóknarflokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Þær segja megna óánægju með þessa ákvörðun og að hún sé ekki einskorðuð við þennan hóp og ekki við konur. Unnur Stefánsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, segir miklar aðgerðir á döfinni. Hún segir að á fundi Framsóknarkvenna í aðalstöðvum flokksins í Reykjavík verði tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða verði gripið. Hún segir fréttir berast af því að fólk vilji ganga úr flokknum vegna óánægju. Hún mælist hins vegar til þess að fólk geri það ekki. Helst vilji hún fleiri í flokkinn til að koma á betra lýðræði flokknum. Unnur segir að á meðal þess sem rætt hafi verið sé að koma fleiri konum inn í áhrifastöður í flokknum á næsta Landsþingi. Þá velti þær fyrir sér að bjóða Halldóri Ásgrímssyni að velja sér einn stuðningsaðila úr hópnum til að verða sinn ráðgjafi. Framsóknarfélaögin úr Reykjavíkurkjördæmi norður sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar svo og fullum stuðningi við þingmann sinn og ráðherra Árna Magnússon. Óánægðar Framsóknarkonur gefa ekki mikið fyrir þessa yfirlýsingu. Unnur segir Reykjavík norður vera einsleitan hóp, þar hafi verið stillt upp á lista fyrir síðustu kosningar með karlmenn í þremur efstu sætum. Halldór Ásgrímsson, boðaði frekari breytingar á ríkisstjórn eftir tvö ár. Unni finnst ekki mikið til þessarar yfirlýsingar formannsins koma. Hún segir hana storm í vatnsglasi. Skynsamlegra hefði verið að segja ekkert eða þá að segja bara nákvæmlega hvað hann ætli sér að gera. Það sé ekki taktískt að segja að eitthvað eigi að gerast eftir tvö ár. Unnur segir marga halda að í þessari yfirlýsingu hafi falist nokkurs konar ógnun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Framsóknarkonur eru staðráðnar í að grípa til aðgerða vegna óánægju með þingflokk Framsóknarflokksins. Þær felast meðal annars í því að seilast til aukinna áhrifa í flokknum. Talsmaður þeirra segir yfirlýsingu formanns flokksins um breytingar á ríkisstjórninni eftir tvö ár innihaldslitla og vera eins og stormur í vatnsglasi. Hátt í 40 óánægðar Framsóknarkonur hittust í hádeginu í dag til að ræða hvernig bregðast skuli við þeirri ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar og þingflokks Framsóknarflokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn. Þær segja megna óánægju með þessa ákvörðun og að hún sé ekki einskorðuð við þennan hóp og ekki við konur. Unnur Stefánsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, segir miklar aðgerðir á döfinni. Hún segir að á fundi Framsóknarkvenna í aðalstöðvum flokksins í Reykjavík verði tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða verði gripið. Hún segir fréttir berast af því að fólk vilji ganga úr flokknum vegna óánægju. Hún mælist hins vegar til þess að fólk geri það ekki. Helst vilji hún fleiri í flokkinn til að koma á betra lýðræði flokknum. Unnur segir að á meðal þess sem rætt hafi verið sé að koma fleiri konum inn í áhrifastöður í flokknum á næsta Landsþingi. Þá velti þær fyrir sér að bjóða Halldóri Ásgrímssyni að velja sér einn stuðningsaðila úr hópnum til að verða sinn ráðgjafi. Framsóknarfélaögin úr Reykjavíkurkjördæmi norður sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir fullum stuðningi við ákvörðun Halldórs Ásgrímssonar svo og fullum stuðningi við þingmann sinn og ráðherra Árna Magnússon. Óánægðar Framsóknarkonur gefa ekki mikið fyrir þessa yfirlýsingu. Unnur segir Reykjavík norður vera einsleitan hóp, þar hafi verið stillt upp á lista fyrir síðustu kosningar með karlmenn í þremur efstu sætum. Halldór Ásgrímsson, boðaði frekari breytingar á ríkisstjórn eftir tvö ár. Unni finnst ekki mikið til þessarar yfirlýsingar formannsins koma. Hún segir hana storm í vatnsglasi. Skynsamlegra hefði verið að segja ekkert eða þá að segja bara nákvæmlega hvað hann ætli sér að gera. Það sé ekki taktískt að segja að eitthvað eigi að gerast eftir tvö ár. Unnur segir marga halda að í þessari yfirlýsingu hafi falist nokkurs konar ógnun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira