Margt líkt með málunum 3. september 2004 00:01 Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira