600 kindur drápust í eldi 19. október 2004 00:01 Um það bil sex hundruð lömb og kindur drápust þegar stórt fjárhús og hlaða brunnu til kaldra kola að bænum Knerri í Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesi í gærkvöldi og nótt. Ábúendur kölluðu á aðstoð slökkviliðs laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi og héldu slökkvilið Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar á vettvang. Þá logaði mikill eldur í öllum útihúsum og hafði heimilisfólkinu ekki tekist að bjarga fénu út í tæka tíð. Aðstæður til slökkvistarfs voru afleitar vegna veðurhams sem jafnframt magnaði upp eldinn og þeytti járnplötum alveg niður á þjóðveg. Slökkviliðsmenn eru enn að störfum við að slökkva glæður í heyrúllum. Stöðugur vindur var 27 metrar á sekúndu og fór upp í 46 í hviðum. Svo vel vildi til að neistaflugið stóð að mestu af íbúðarhúsinu og tókst að verja það. Engan sakaði við slökkvistarfið í nótt og ekkert er vitað um eldsupptök. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Um það bil sex hundruð lömb og kindur drápust þegar stórt fjárhús og hlaða brunnu til kaldra kola að bænum Knerri í Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesi í gærkvöldi og nótt. Ábúendur kölluðu á aðstoð slökkviliðs laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi og héldu slökkvilið Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar á vettvang. Þá logaði mikill eldur í öllum útihúsum og hafði heimilisfólkinu ekki tekist að bjarga fénu út í tæka tíð. Aðstæður til slökkvistarfs voru afleitar vegna veðurhams sem jafnframt magnaði upp eldinn og þeytti járnplötum alveg niður á þjóðveg. Slökkviliðsmenn eru enn að störfum við að slökkva glæður í heyrúllum. Stöðugur vindur var 27 metrar á sekúndu og fór upp í 46 í hviðum. Svo vel vildi til að neistaflugið stóð að mestu af íbúðarhúsinu og tókst að verja það. Engan sakaði við slökkvistarfið í nótt og ekkert er vitað um eldsupptök.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira