Bandaríkin ætla að frelsa fleiri 19. janúar 2005 00:01 Condoleezza Rice sat fyrir svörum í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gærkvöldi í tengslum við embættistöku hennar sem utanríkisráðherra landsins. Þar sagði hún að forgangsverkefni væri að laga samskipti Bandaríkjanna við bandamenn í kjölfar Íraksstríðsins. Það virðist hins vegar liggja í loftinu að fleiri innrásir séu á teikniborði Bandaríkjastjórnar. Því er haldið fram að sérsveitarhermenn séu þegar að störfum í Íran og að það land sé næst á árásarlista Bandaríkjanna. Þá vakti það mikla athygli að Rice nefndi í gær sex lönd sem hún sagði vera útverði harðræðis í heiminum og þar yrðu Bandaríkin að aðstoða fólk og frelsa. Þessi lönd væru Kúba, Íran, Norður-Kórea, Zimbabwe, Búrma og Hvíta-Rússland. Þessi upptalning Rice þykir minna á lista Bush Bandaríkjaforseta um öxulveldi hins illa og leggja línurnar um utanríkisstefnu Bandaríkjastjórnar næstu fjögur árin. Og meira af Bush - forsetinn verður formlega svarinn í embætti, annað kjörtímabilið í röð, á morgun fimmtudag. Tónleikar, dansleikir, móttökur, kvöldverðir og alls konar uppákomur verða haldnar af þessu tilefni og sjálfur verður Bush á ferð og flugi, ávarpar landa sína, hittir hermenn sem eru nýkomnir frá Írak og ræðir við ungt fólk. Áætlað er að þessi herlegheit öll muni kosta um 40 milljónir Bandaríkjadollara eða um 2,5 milljarða íslenskra króna. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna þetta bruðl á þessum síðustu og verstu tímum, nú þegar bandaríska þjóðin á í stríði og fjárlagahallinn fer vaxandi. Bush sjálfur hvetur samlanda sína til að grafa stríðsaxirnar eftir erfiða kosningabaráttu og sameinast um þau verkefni sem bíða. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Condoleezza Rice sat fyrir svörum í Öldungadeild Bandaríkjaþings í gærkvöldi í tengslum við embættistöku hennar sem utanríkisráðherra landsins. Þar sagði hún að forgangsverkefni væri að laga samskipti Bandaríkjanna við bandamenn í kjölfar Íraksstríðsins. Það virðist hins vegar liggja í loftinu að fleiri innrásir séu á teikniborði Bandaríkjastjórnar. Því er haldið fram að sérsveitarhermenn séu þegar að störfum í Íran og að það land sé næst á árásarlista Bandaríkjanna. Þá vakti það mikla athygli að Rice nefndi í gær sex lönd sem hún sagði vera útverði harðræðis í heiminum og þar yrðu Bandaríkin að aðstoða fólk og frelsa. Þessi lönd væru Kúba, Íran, Norður-Kórea, Zimbabwe, Búrma og Hvíta-Rússland. Þessi upptalning Rice þykir minna á lista Bush Bandaríkjaforseta um öxulveldi hins illa og leggja línurnar um utanríkisstefnu Bandaríkjastjórnar næstu fjögur árin. Og meira af Bush - forsetinn verður formlega svarinn í embætti, annað kjörtímabilið í röð, á morgun fimmtudag. Tónleikar, dansleikir, móttökur, kvöldverðir og alls konar uppákomur verða haldnar af þessu tilefni og sjálfur verður Bush á ferð og flugi, ávarpar landa sína, hittir hermenn sem eru nýkomnir frá Írak og ræðir við ungt fólk. Áætlað er að þessi herlegheit öll muni kosta um 40 milljónir Bandaríkjadollara eða um 2,5 milljarða íslenskra króna. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna þetta bruðl á þessum síðustu og verstu tímum, nú þegar bandaríska þjóðin á í stríði og fjárlagahallinn fer vaxandi. Bush sjálfur hvetur samlanda sína til að grafa stríðsaxirnar eftir erfiða kosningabaráttu og sameinast um þau verkefni sem bíða.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira