Innlent

Vill fund

Guðmundur Árni Stefánsson, Samfylkingunni, skýrði frá því á Alþingi í gær að hann hefði beðið formann utanríkismálanefndar um að halda fund í nefndinni fyrir hvatningu forsætisráðherra. Benti Guðmundur Árni á að Eiríkur Tómasson prófessor hefði sagst hafa farið yfir gögn um Íraksmálið í álitsgerð sinni um lögmæti ákvörðunar forsætis- og utanríkisráðherra um að styðja innrásina í Írak: "Við viljum fá þessi gögn" sagði Guðmundur Árni. "Hvers vegna þessi tregða við að leggja spilin á borðið?"



Fleiri fréttir

Sjá meira


×