Leiðtogafundur í Miðausturlöndum 30. janúar 2005 00:01 Leiðtogafundur er næsta skref í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Unnið er að því að byggja upp gagnkvæmt traust og efla samvinnu stjórnvalda Palestínumanna og Ísraela. Eftir fund í dag var greint frá leiðtogafundinum, sem verður þann áttunda febrúar næstkomandi, eða eftir rétt rúma viku. Greinilegt er að samskipti stjórnvalda í Ísrael og Palestínu eru nú allt önnur en verið hefur um langa hríð. Ehud Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að traust væri ferli en ekki einn einstakur punktur; eitthvað sem verði að byggja upp, hlúa að og styrkja. Þjóðirnar séu nú byrjaðar á því að nýju og hann kvaðst vona að að þessu sinni verði það sterkara og stöðugra. Árangur fundarins í dag var sá að Ísraelsmenn ætla að fela Palestínumönnum öryggismál í nokkrum bæjum á Vesturbakkanum þegar í þessari viku. Þar með má í raun segja að brottflutningur Ísraelshers frá Gasa sé hafinn, en verið er að kanna með hvaða hætti er hægt að leggja niður landnemabyggðir þar. Fulltrúar Palestínumanna voru bjartsýnir en varkárir í orðavali að loknum fundi dagsins. Ahmed Qureia forsætisráðherra sagði fundinn hafa verið uppbyggilegan og að hann vonaðist eftir að útfærslan yrði jákvæð. Hann vildi ekki tjá sig um væntingar sínar til fyrirhugaðs fundar Abbasar og Sharons. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Leiðtogafundur er næsta skref í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Unnið er að því að byggja upp gagnkvæmt traust og efla samvinnu stjórnvalda Palestínumanna og Ísraela. Eftir fund í dag var greint frá leiðtogafundinum, sem verður þann áttunda febrúar næstkomandi, eða eftir rétt rúma viku. Greinilegt er að samskipti stjórnvalda í Ísrael og Palestínu eru nú allt önnur en verið hefur um langa hríð. Ehud Olmert, varaforsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að traust væri ferli en ekki einn einstakur punktur; eitthvað sem verði að byggja upp, hlúa að og styrkja. Þjóðirnar séu nú byrjaðar á því að nýju og hann kvaðst vona að að þessu sinni verði það sterkara og stöðugra. Árangur fundarins í dag var sá að Ísraelsmenn ætla að fela Palestínumönnum öryggismál í nokkrum bæjum á Vesturbakkanum þegar í þessari viku. Þar með má í raun segja að brottflutningur Ísraelshers frá Gasa sé hafinn, en verið er að kanna með hvaða hætti er hægt að leggja niður landnemabyggðir þar. Fulltrúar Palestínumanna voru bjartsýnir en varkárir í orðavali að loknum fundi dagsins. Ahmed Qureia forsætisráðherra sagði fundinn hafa verið uppbyggilegan og að hann vonaðist eftir að útfærslan yrði jákvæð. Hann vildi ekki tjá sig um væntingar sínar til fyrirhugaðs fundar Abbasar og Sharons.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira