Phoenix 1 - Dallas 0 10. maí 2005 00:01 Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs). NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs).
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti