Mikið rætt um Strætó í borgarráði 11. ágúst 2005 00:01 Umræður um nýtt leiðakerfi Strætó voru fyrirferðarmiklar á fundi borgarráðs í dag að því er fram kemur í tilkynningu aðstoðarmanni borgarstjóra. Forstjóri Strætós kom á fundinn og gerði grein fyrir innleiðingu nýja kerfisins og svaraði spurningum borgarráðsfulltrúa. Meirihluti Reykjavíkurlistans beindi því sérstaklega til stjórnar Strætó bs. í bókun á fundinum að hún leitaði leiða til að lengja þjónustutíma til miðnættis þannig að komið yrði til móts við þarfir vaktavinnufólks. Jafnframt yrðu gagnlegar ábendingar og reynsla á fyrstu vikum leiðakerfisins nýtt til að sníða af vankanta í tímatöflum og á leiðakerfinu. Þá samþykkti borgarráð fyrir sitt leyti að veita strætisvögnum forgang í umferðinni um ákveðna kafla Lækjargötu og Miklubrautar en endanleg ákvörðun um það liggur hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Enn fremur lögðu sjálfstæðismenn fram tillögu um að fram færi ítarleg úttekt á nýja leiðakerfinu, m.a. vegna kvartana frá almenningi, en sú tillaga var felld. Auk málefna Strætós var rætt um fyrirhugaða byggingu nýs bíóhúss við Egilshöllina, en eigi áformin að ganga eftir kallar það á þá breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur að byggingasvæði í kringum mannvirkið verði stækkað. Borgarráð samykkti í dag að auglýsa breytinguna. Verður það gert á næstu dögum og þá gefst íbúum kostur á að kynna sér breytinguna frekar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Sjá meira
Umræður um nýtt leiðakerfi Strætó voru fyrirferðarmiklar á fundi borgarráðs í dag að því er fram kemur í tilkynningu aðstoðarmanni borgarstjóra. Forstjóri Strætós kom á fundinn og gerði grein fyrir innleiðingu nýja kerfisins og svaraði spurningum borgarráðsfulltrúa. Meirihluti Reykjavíkurlistans beindi því sérstaklega til stjórnar Strætó bs. í bókun á fundinum að hún leitaði leiða til að lengja þjónustutíma til miðnættis þannig að komið yrði til móts við þarfir vaktavinnufólks. Jafnframt yrðu gagnlegar ábendingar og reynsla á fyrstu vikum leiðakerfisins nýtt til að sníða af vankanta í tímatöflum og á leiðakerfinu. Þá samþykkti borgarráð fyrir sitt leyti að veita strætisvögnum forgang í umferðinni um ákveðna kafla Lækjargötu og Miklubrautar en endanleg ákvörðun um það liggur hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Enn fremur lögðu sjálfstæðismenn fram tillögu um að fram færi ítarleg úttekt á nýja leiðakerfinu, m.a. vegna kvartana frá almenningi, en sú tillaga var felld. Auk málefna Strætós var rætt um fyrirhugaða byggingu nýs bíóhúss við Egilshöllina, en eigi áformin að ganga eftir kallar það á þá breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur að byggingasvæði í kringum mannvirkið verði stækkað. Borgarráð samykkti í dag að auglýsa breytinguna. Verður það gert á næstu dögum og þá gefst íbúum kostur á að kynna sér breytinguna frekar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Sjá meira