Ágallarnir of miklir 20. september 2005 00:01 Ágallarnir á þeim átján ákæruliðum í Baugsmálinu, sem dómarar í málinu höfðu tiltekið með bréfi í lok ágúst, þykja vera svo miklir að vísa þurfi málinu frá dómi. Í niðurstöðu úrskurðarins segir að þar sem ágallar eru á verulegum hluta ákærunnar sé ekki hjá því komist að vísa málinu frá í heild. Samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála ber að greina sakagiftir í ákæru þannig að þær séu svo skýrar og ótvíræðar að ekki þurfi að deila um hverjar þær séu. Þar vegur verknaðarlýsingin sjálf þyngst. Helgast þetta meðal annars af því að sakborningi er nauðsyn að vita hvaða athæfi honum er gefið að sök svo að hann geti varið sig. Ennfremur þarf dómari að geta gert sér glögga grein fyrir efni máls svo hann geti lagt á það dóm. Þótti dómnum ákærunni verulega áfátt að þessu leyti. Jón. H. Snorrason, saksóknari Ríkislögreglustjóra, segir niðurstöðuna ekki vera áfall. Jafnframt segir hann of snemmt að segja til um hvort hafist verði handa við að undirbúa nýja ákæru. Jón sagði þó við fréttamenn eftir að niðurstaða úrskurðarins var kunn að embættið myndi kæra niðurstöðuna til Hæstaréttar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var að vonum ánægður eins og aðrir verjendur í málinu. „Það var ljóst að mat dómaranna var það að það væru verulegir annmarkar á ákærunni eftir bréfið sem þeir skrifuðu 26. ágúst og þessi niðurstaða, um að vísa málinu frá í heild sinni, er í samræmi við þeirra álit. Það kemur fram í forsendum úrskurðarins að þeir telja að þetta sé svo stór hluti málsins, sem sé haldinn þessum annmörkum að þeir telja sér skylt að vísa málinu frá í heild sinni,“ sagði Gestur. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Ágallarnir á þeim átján ákæruliðum í Baugsmálinu, sem dómarar í málinu höfðu tiltekið með bréfi í lok ágúst, þykja vera svo miklir að vísa þurfi málinu frá dómi. Í niðurstöðu úrskurðarins segir að þar sem ágallar eru á verulegum hluta ákærunnar sé ekki hjá því komist að vísa málinu frá í heild. Samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála ber að greina sakagiftir í ákæru þannig að þær séu svo skýrar og ótvíræðar að ekki þurfi að deila um hverjar þær séu. Þar vegur verknaðarlýsingin sjálf þyngst. Helgast þetta meðal annars af því að sakborningi er nauðsyn að vita hvaða athæfi honum er gefið að sök svo að hann geti varið sig. Ennfremur þarf dómari að geta gert sér glögga grein fyrir efni máls svo hann geti lagt á það dóm. Þótti dómnum ákærunni verulega áfátt að þessu leyti. Jón. H. Snorrason, saksóknari Ríkislögreglustjóra, segir niðurstöðuna ekki vera áfall. Jafnframt segir hann of snemmt að segja til um hvort hafist verði handa við að undirbúa nýja ákæru. Jón sagði þó við fréttamenn eftir að niðurstaða úrskurðarins var kunn að embættið myndi kæra niðurstöðuna til Hæstaréttar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var að vonum ánægður eins og aðrir verjendur í málinu. „Það var ljóst að mat dómaranna var það að það væru verulegir annmarkar á ákærunni eftir bréfið sem þeir skrifuðu 26. ágúst og þessi niðurstaða, um að vísa málinu frá í heild sinni, er í samræmi við þeirra álit. Það kemur fram í forsendum úrskurðarins að þeir telja að þetta sé svo stór hluti málsins, sem sé haldinn þessum annmörkum að þeir telja sér skylt að vísa málinu frá í heild sinni,“ sagði Gestur.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira